Bændablaðið - 28.10.1997, Blaðsíða 6

Bændablaðið - 28.10.1997, Blaðsíða 6
Bændablaðið Þriðjudagur 28. október 1997 6 Notaðar dráttarvélar . *g*.. BÚÍJÖFUR 7jh Case 895, 80 hö, árg'92, 2x4, notuö 670 klst, m/T rima ámoksturs- tækjum, mjög gott ástand ogútlit. Verö: 1.550.000 kr. Fendt LSA 309, 86 hö, árg. '86, 4x4, notuö 7.000 klst. m/ámoksturstækjum, frambúnaöi og snjótönn. Verö: 1.700.000 kr. MF 390T, 90 hö, árg. 92, 4x4, notuö 2.500 klst. m/Trima 1490 ámoksturstækjum. Verö: 1.800.000 kr. Fendt LSA 307, 70 hö, árg. '86, 4x4, notuö 4.600 klst. Verö: 1.200.000 kr. Fiat 7080, 70 hö, árg. '88, 4x4, notuö 4.600 klst. Verö: 900.000 kr. Ford 6610, 70 hö, árg. '84, 4x4, notuö 4.900 klst. Gullfalleg vél. Verð: 900.000 kr. MF 265, árg. '84, 2x4. Verö: 500.000 kr. MF 3080, 6 cyl, 110 hö, árg.' 88, 4x4, notuð 5.600 klst. m/frambúnaði. Verð: 2.000.000 kr. Case 785, 80 hö, árg. '90, 4x4, notuö 2.000 klst. m/Veto F15 FX ámoksturs- tækjum.Verð: 1.500.000 kr. Deutz 4006, árg. '67, m/Baas ámoksturstækjum. Verö: 175.000 kr. Case 4240, 93 hö, árg. '96, 4x4, notuö 1.700 klst. m/Veto F16 ámoksturstækjum. Verð: 2.700.000 kr. MF 265, árg. '84, 4x4, m/MF ámoksturstækjum. Verö: 800.000 kr. Welger heyhleösluvagn, 24m3. Verö: 70.000 kr. Öll verö án VSK BUlJÖFUR Krókhálsi 10,110 Reykjavík, sími 567 5200, fax 567 5218, farsími 854 1632 Hjólakvíslar Verð kr. 49.435 með vsk. Bændur! Léttið ykkur störfin og notið hjólakvíslarnar frá UNDERHAUG. Alltaf til á lager. Umboðsmenn um land allt. n Ingvar Helgason hf. Vélavarahlutir Sævarhöfða 2 - Sími 525 8040 J Mjólkurframleiðendur Skoðanakönnun á afstöðu tii tilraunainnflutnings á erfðaefni Skoðanakönnun meðal mjólkurframleiðenda um af- stöðu til tilraunainnflutings á erlendu erfðaefni til kynbóta á íslenska kúastofninum í samræmi við sam- þykktir aðalfundar LK á Hvanneyri 1997 hefur Fag- ráð í nautgriparækt ákveðið að gangast fyrir skoðana- könnun á meðal mjólkur- framleiðenda um afstöðu til þeirra tillagna sem Naut- griparæktarnefnd hefur sett fram um innflutning á erfða- efni í tilraunaskyni til kyn- bóta á íslenska kúastofnin- um. Tillögur nefndarinnar eru kynntar í stuttu máli I grein á öðrum stað hér í blaðinu. Auk þess verður efnt til funda um allt land þar sem þessar tiljögur verða nánar kynntar. Á þeim fund- um munu fulltrúar úr Naut- griparæktarnefnd gera frekari grein fyrir þessum til- lögum og svara fyrir- spurnum fundarmanna um málið. Kynningarfundirnir verða haldnir sem hér segir: Hlöðum á Hvalfjarðarströnd, Hótel Borgarnes Dalabúð, Búðardal Birkimel á Barðaströnd, Holti í Önundarfirði Félagsh. Ásbyrgi, Laugarbakka Sveitasetrinu Blönduósi Félagsh. Ljósheimum, Skagafirði Hótel KEA, Akureyri Breiðumýri, Reykjadal, Miklagarði, Vopnafirði Hótel Valaskjálf, Egilsstöðum Hrollaugsstöðum, A-Skaftafellsýslu Tunguseli, V-Skaftafellsýslu Hvoli, Hvolsvelli Þingborg, Árnessýslu fimmtudaginn mánudaginn mánudaginn föstudaginn laugardaginn þriðjudaginn þriðjudaginn þriðjudaginn þriðjudaginn miðvikudaginn miðvikudaginn fimmtudaginn föstudaginn föstudaginn miðvikudaginn miðvikudaginn 13. nóvember 10. nóvember 10. nóvember 14. nóvember 15. nóvember 11. nóvember 11. nóvember 11. nóvember 11. nóvember 12. nóvember 12. nóvember 13. nóvember 14. nóvember 14. nóvember 12. nóvember 12. nóvember kl. 13.30 kl. 13.30 kl. 21.00 kl. 13.30 kl. 13.30 kl. 13.30 kl. 21.00 kl. 13.30 kl. 21.00 kl. 13.30 kl.21.00 kl.21.00 kl. 13.30 kl. 21.00 kl. 13.30 kl. 21.00 Fimm kostir Á fundunum fer jafnframt fram skoðanakönnun um afstöðu mjólkurframleiðenda til tillögunnar. Þeir kostir sem verður boðið uþp á eru eftirfarandi: * Fylgjandi því að tilraunin verði gerð. Reiðubúin(n) til þátttöku. * Leggst ekki gegn framkvæmd tilraunarinnar. * Tek ekki afstöðu til tilraunarinnar. * Andvíg(ur) því að tilraunin verði gerð. * Andvíg(ur) öllum hugmyndum um innflutning. Atkvæðisréttur í skoðanakönnuninni er bundinn við alla þá sem standa að mjólkurframleiðslu á búum með greiðslumark. Kjörskrár verða gerðar I samvinnu við félög kúabænda í hverju héraði og liggja frammi við uþþhaf fundar. Kjörstjórn er stjórn við- komandi kúabændafélags eða trúnaðarmenn hennar á hverju svæði. Atkvæðaseðlum verður safnað í einn kjörkassa og talið fyrir allt landið í einu. Bændablaðið kemur næst út þriðjudaginn 11. nóvember. Smáauglýsingar þurfa að hafa borist á hádegi föstu- daginn 7. nóvember en stærri auglýsingar fyrir kl. 17 miðvikudaginn 5. nóvember. Fagráð í nautgriparækt KORNVALSAR • FÓÐURBLANDARI • KORNBLÁSARAR

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.