Bændablaðið - 28.10.1997, Blaðsíða 10

Bændablaðið - 28.10.1997, Blaðsíða 10
I' 4 10 RALA Bændablaðið Þriðjudagur 28. október 1997 Rannsóknastofnun landbúnaðarins Tæknilegar upplýsingar uni dráttarvélar í opnu blaðsins er birt tafla sem er samantekt á ýmsum tæknilegum upplýsingum sem ættu að geta orðið bæði kaupanda og seljanda til hjálpar þegar ræða á um dráttarvélar á faglegum grundvelli. Taflan er unnin á Bútænideild RALA í samvinnu við inn- flytjendur. Upplýsingamar eru fengnar hjá inn- flytjendum sjálfum og OECD skýrslur hafðar til hlið- sjónar. Uppsetningin er byggð á samantekt sem birtist í 22. tölublaði tímaritsins Norsk Landbruk á síðasta ári. Verð miðast við þann búnað sem er tilgreindur. Innflytjendur hafa lagt á það áherslu að ýmisskonar aukabúnað sé hægt að fá til viðbótar. Upplýsingarnar verður að skoða með fyrirvara um prentvillur. Tekið saman á Bútæknideild RALA af Eiríki Blöndal Bútæknirannsóknir og arðsemi þeirra w vélar fvri ■ r Bútækni skiptir miklu máli við búvöruffamleiðslu nú á tímum. Rekja má 25-30% af verðmyndun hefðbundinna búvara til ýmisskonar bútæknilegra aðgerða. í upphaft er þó rétt að gera grein fyrir hvað í daglegri umljöllun er átt við með bútækni. Með bútækni og bútækni- legum verkefhum er átt við verkefni sem tengjast notkun hvers kyns tæknibúnaðar við bústörf og að- lögun nýjunga og ffamleiðsluhátta að íslenskum aðstæðum. Þá er einnig átt við rannsóknir á vinnu- brögðum og tækni við jarðrækt, fóðuröflun og hirðing búfjár. Einnig falla undir þennan málaflokk rannsóknir á búrekstrarbyggingum og vinnuumhverfi þeirra er búskap stunda. Þegar fjallað er um skynsamlega beitingu tækninnar er átt við að þeim íjármunum sem varið er í hagræðingu eða til kaupa á búnaði skili sér í meiri fram- leiðni eða á tilsvarandi hátt í betra vinnuumhverfi. leiðbeiningaþjónustustunni, á nám- skeiðum og í kennslu í búvélaffæð- um. 2. Tœkni við landvörslu - rafgirðingar Beitastjómun er nauðsynlegur þáttur við nútímabúskap. Til að hafa stjóm á beit em notaðar girðingar í mismunandi verðflokk- um. Árið 1978 hóf Bútæknideild Rala tilraunir með rafgirðingar og hefur þróað þær tæknilega í sam- vinnu við framleiðendur og not- endur þannig að nú liggur nokkuð ljóst fyrir hvemig á að byggja þær upp við íslenskar aðstæður á þann veg að þær standist aðstæður hérlendis. Kosmaður við hvem 3. Nýting áburðar Bútæknideild prófar nú allar gerðir áburðardreifara fyrir tilbúinn áburð sem koma til landsins og þess er gætt að einungis komi á almenn- an markað þeir dreifarar sem hafa viðunandi dreifigæði. Hér á landi gemm við þær kröfur að breyti- leikastuðull við áburðardreifingu sé innan við 10%. Á mörkuðum erlendis em hins vegar dreifarar sem hafa allsendis ófullnægjandi dreifi- gæði miðað við okkar kröfur. Reyndar hafa verið fluttir inn til landsins ónothæf tæki en tekist hef- ur að koma í veg fyrir að þau hafi náð markaðsfestu. Árlega em nomð hér á landi u.þ.b. 50.000 tonn af til- búnum áburði 1. Búvélar - búvélaprófanir Árlega em fluttar til landsins búvélar að verðmæti um 700 - 1000 milljónir kr. Færa má rök fyrir því að fyrir tilstuðlan búvéla- prófananna takist að gera hag- kvæmari innkaup og velja þau tæki sem að henta betur íslenskum aðstæðum. Að jafnaði standast ekki 20-30% tækjanna, sem send em til prófunar, þær kröfur sem gerðar em. Ekki þarf að ná nema um 0,5 % betri árangri við val á tækjum til að bera þann kostnað sem að nú er við bú- vélaprófanir en óhætt er að fullyrða að hagur af prófununum sé umtals- vert meiri. Áuk þess má gera ráð fyrir að við notkun tækjanna hjá bændum sé árangurinn mun betri vegna þess að prófanir gefa fyllri leiðbeiningar bæði beinar og óbeinar með leiðbeiningabækhngnum, í girtan km með hefð- bundnum girðingum er um 300 þús. kr. en með rafgirðingum um helmingur af þeim kostnaði. Nú er svo komið að þeir aðilar auk bænda sem að girða mest eins og Landgræðslan, Skóg- ræktin og Vegagerðin nota að vemlegum hluta rafgirðingar. Ekki liggja fyrir tölur um hve mikið er girt árlega en ætla má að það sé að lágmarki um 500 km. Það er því augljóst að miklar upphæðir sparast í stofnkostnaði auk þess sem að viðhald á þessum girðingum er langt um minna en við hefðbundnar net/gaddavírsgirðingar. og má ætla að heildarverðmæti áburðarins á ári sé um 1,5 milljarðar kr. Það gefur auga leið að hvert prósentustig í bættri nýtingu með betri tækjum og beitingu tækjanna gefur í aðra hönd miklar upphæðir og það eitt réttlætir að í rannsóknir á tækni við dreifingu og leibeiningar séu lagðar töluverðar fjárhæðir. Á næstu ámm þarf enn fremur að leggja stóraukna áherslu á betri nýtingu búfjáráburðar bæði út frá tæknilegum og umhverfislegum sjónarmiðum. orku þess og enn meir af fóðmnar- virði. Mikilvægt er því að fylgjast vel með þessari þróun og veita leiðsögn. Með notkun hermilíkana má oft stytta sér leið til að tengja saman flókið samspil áhrifaþátta í þessum efnum og þannig afla vitneskju með mun ódýrari hætti en ella. 7. Fjósbyggingar og gæóastjórnun við mjólkurframleiðsiu Markaðssetning á íslenskum landbúnaðarafurðum undir vist- vænum merkjum krefst þess að aðbúnaður húsdýra hérlendis sé að minnsta kosti jafit góður og í helstu samkeppnislöndum okkar. Nú em í landinu u.þ.b. 30.000 kýr og flestar þeirra standa í básum. Básaplássið (eða jafhgildi þess) kostar 200.000- 300.000 allt eftir stærð og gerð fjóssins. Fjármunabindingin í Ijós- byggingum er því 3-4 milljarðar. Síðustu 10 ár hefur endumýjunin verið tæplega 400 básar (80-120 milljónir) á ári. Útreikningar benda til að um næstu aldamót muni ný- byggingum fjölga og fyrstu áratugi næstu aldar þurfi að byggja um 800 bása á ári (160-240 milljónir) til að halda framleiðslugetunni nálægt hundrað milljónum lítra mjólkur á ári. Mikilvægt er að sú uppbygging verði vel undirbúin svo byggja megi ódýr fjós með góða endingu. I sam- vinnu við hagsmunaaðila hefur nú iar verið lokið við fyrstu áfanga rannsóknaverkefnis á þessu sviði. Júgurbólga í mjólkurkúm veldur mjólkurframleiðendum miWum skaða. Líklegt er að 10-20% kúa fái júgur- bólgu árlega. Hvert tilfelli kostar mjólkurframleiðandann 10.000- 30.000 króna. Árlegt tap mjólkur- framleiðenda vegna þessa eina sjúkdóms nemur því 30-180 milljónum. Með rannsóknum hefur verið sýnt ffam á að þetta tjón má minnka með betri hönnun fjósa og réttri verktækni. 8. Vinnuumhverfi vió bústörf Samstæðar rannsóknir á vinnuaðstöðu og vinnuumhverfi við bústörf hafa ekki verið gerðar hér á landi. Bútæknideild hefur þó á undanfömum árum gert vinnu- mælingar við búfjárhirðingu, fóður- öflun og tækni við beitarstjómun en fyrst og ffemst út frá sjónarhóh vinnuhagræðingar. Hvað snertir at- vinnusjúkdóma og vinnuálag liggja fyrir rannsóknir um afmarkaða þætti eins og heymæði. 1 nágranna- löndunum er nú lögð aukin áhersla á vinnurannsóknir við landbúnaðar- störf því margt bendir til að vinnu- álag og vinnuaðstaða hafi þróast til verri vegar með aukinni sérhæfingu búanna. Tíðni slysa við vélavinnu þarf að taka til sérstakrar athugunar. Mikilvægt er að hafist verði handa um skipulegar rannsóknir á þessu sviði þannig að afmarka megi vand- ann betur og hefjast handa um við- eigandi aðgerðir. 4. Jarðræktartækni Á undanfömum ámm hefur Rannsóknastofnun landbúnaðarins gert tilraunir og útvegað tæki til að sá grasfræi í gróinn svörð og endur- nýja þar með sáðgresi í túnum einkum á kalsvæðum landsins. Með þessu móti em líkur á að spara megi endurræktun að vemlegum hluta en kosmaður við nýrækt eins og hann er metinn í handbókum er um 50 þús kr/ha. Þá hefur verið unnið markvisst að prófun og kynningu á notkun tækja til ffum- og endurvinnslu auk tækni við ffamræslu. Þannig er ýmislegt sem bendir til þess að minnka megi vemlega kosmað við jarðrækt á landsvísu og ná að auki betri árangri ef að hægt er samhæfa innlenda og erlendar tilraunaniðurstöður og þróa áffam þá ræktunartækni sem hentar aðstæðum hérlendis. 5. Fóðurverkun Upp úr 1980 komu fyrstu rúllu- bindivélamar til prófunar hjá Bú- tæknideild og nokkm seinna eða um 1986 fyrstu pökkunarvélamar. Þessi verkunartækni hefur valdið straum- hvörfum við fóðuröflun hérlendis þar sem ætla má að um 60-70% af heyfeng landsmanna sé nú votverk- aður. Ávinningurinn er margvís- legur og má þar nefna að menn em mun óháðari veðuraðstæðum. Samhliða og á gmndvelh búvélaprófana hafa verið haldin námskeið fyrir bændur um þessa verkunartækni þannig að fljótlega komust bændur inn á réttar brautir með tækni- og verkunarhlið þassarar aðferðar. Af athugunum sem gerðar hafa verið um hag- kvæmni þessarar aðferðar má ætla að tilkosmaður við fóðurframleiðslu hafi á landsvísu stórlega minnkað, jafnvel svo nemur á annað hundrað milljónum kr. á ári miðað við hefð- bundnar eldri aðferðir. 6. Tækni við stjórnun nýting aðfanga og orku - hermilíkön Vegna örrar þróunar í rafeinda- og stýritækni gefast ýmsir mögu- leikar á að nýta afkastagetu og beita hjálpartækjum af meiri nákvæmni en áður t.d. við fóðuröflun. í þessu sambandi má árétta að verðmæti í árlegum heyfeng landsmanna eru ætluð að séu 4-6 milljarðar. Miklu skiptir því að búin séu skynsamlega vélvædd og rétt staðið að heyskap. Sem dæmi í þessu sambandi má nefha að á hveijum degi sem hey hrekst á velli tapast um 1,5-2,0 % af Ormar Hreinsson, 4 ára (Dýravtnur) Faxi, 7 vetra (Fyrsti hestur Örniars Hreinssonar) FENASOL.VET. (fenbendazól) Mixtúra lOOmg/ml ÞESSIKNAPIER MEÐ ALLT SnT Á HREINU Fenasól - gegn þráðormum Notkunarsvið: Fenasól, vet. inniheldur fenbendazól, sem er fjölvirkt ormalyf. Það er notað gegn þráðormum og lirfum þeirra í meltingarvegi hrossa og jórtur- dýra og lungnaormum í sauðfé. Skömmtun: Hross og nautgriþir: 7,5 mg/kg þunga. Sauðfé: 5 mg/kg þunga. Pakkningar: 100 ml, 500 ml og 1000 ml. Lesið vandlega leiðbein- ingar, sem fylgja lyfinu. REYKJAVÍKURVEGI78 220 HAFNARFJÖRÐUR

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.