Bændablaðið - 28.10.1997, Blaðsíða 22

Bændablaðið - 28.10.1997, Blaðsíða 22
22 Bœndablaðið Þriðjudagur 28. október 1997 er öðru vísi. Þú málar alltaf tvær umferðir og þá seinni innan briaaia tíma 9ovcru- Qg málninga''ör0 26 LITIR Slétt eoa hömruS aferð Langvarandi vörn gegn ryði Innbyggður grunnur Hefur þú íhugað kosti lífrænnar matvælaframleiðslu? Frumvarp um jarNiiturútlinili Lagt hefur verið fram á Alþingi frumvarp til laga um jarðhita- réttindi. Með frumvarpi þessu er lagt til að lögfestar verði reglur um umráðarétt og hagnýtingarrétt jarðhita. Lagt er til að landeigendur hafi um- ráð jarðhita á yfirborði lands- ins og undir þvi í 100 jpgtra dýpi, en umráð alls 4Wrafs jarðhita, hvort sem er á land- svæðum sem ekki eru háð einkaeignarrétti eða undir yfir- borði einkaeignarlanda í meira en 100 metra dýpi, skulu vera í höndum ríkisins, þ.e. al- mannaeign. Frumvarpið sem nú er flutt tekur til alls jarðhita hvort sem um er að ræða svo- nefnd lághita- eða háhita- svæði. í 8 gr. II kafla segir m.a. að „sá sem borað hefur eftir jarðhita og byijað hagnýtingu hans með réttri Fagmennska í fyrirrúmi heimild fyrir 1. janúar 1999 hefur rétt til notkunar þess jarðhita áfram án sérstaks leyfis og án greiðslu leyfisgjalds... Hann skal og hafa forgangsrétt til frekari borana og hagnýtingar jarðhitans á því jarðhitasvæði til sama fyrirtækis.“ Flutningsmenn frumvarpsins eru Hjörleifur Guttormsson, Krist- inn H. Gunnarsson, Margrét Frí- mannsdóttir, Ragnar Amalds, Sig- ríður Jóhannesdóttir, Steingrímur J. Sigfússon, Svavar Gestsson, Ög- mundur Jónasson og Guðrún Helgadóttir. Málstofa á Hvanneyri Málstofa á Hvanneyri er á mánu- dögum í kennslustofum i Gamla skóla kl. 15:00. Markmið málstofu er að fyrirlesarar gefi yfirlit yfir helstu rannsóknaviðfangsefni hver á sínu sviði og svari þeim spurningum sem brenna. 3. nóv. Anna Guðrún Þórhallsdóttir- landnýting 10. nóv. Auður Lilja Arnþórsdóttir - júgursjúkdómar. 17. nóv. Friörik Aspelund - land- græðsla og skógrækt. BÚNAÐARBANKINN HEIMILISLINAN - Traustur banki - Einfaldar fjármálin Lífrænar afurðir njóta sívaxandi vinsælda um allan heim, einnig á íslandi. Bændur og fyrirtæki, hafið samband við TÚN sem veitir aðstoð og upplýsingar um framleiðslu lífrænna afurða. grœnnL gnein IMEÐ SPARIÁSKRIFT Gæðaþjónusta á góðum kjörum Vottun lífrænna afurða TÚN hefur gefið út handbók sem fjallar um úttekt og vottun í öllum greinum landbúnaðar og matvælavinnslu. VOTTUNARSTOFAN TÚN er meðlimur í IFOAM Alþjóöasamtökum lífrænna landbúnaðarhreyfinga TUN Sími og fax: 487 1389 Er falinn fjársjódur á heimilinu? A mörgum heimilum má finna ,Jalinn fjársjóð“; útgjaldaliði sem má lœkka. Þetta veitir svigrúm til að lœkka skuldir, byrja reglulegan sparnað og vera á grœnni grein í Búnaðarbankanum. Innflytjendur dráttarvéla CASEffl Vélar og Þjónusta hf Jámhálsi 2 110 Reykjavík Sími: 5876500 Fax: 5674274 DEUTZ-FAHR Þórhf Ármúla 11 128 Reykjavík Sími: 5681500 Fax: 5680345 FENDT Búvélar ehf Síðumúla 27 108 Reykjavík Sími: 5687050 Fax: 5813420 JOHN DEERE Þórhf Armúla 11 128 Reykjavík Sími: 5681500 Fax: 5680345 MASSEY FERGUSON Ingvar Helgason hf Sævarhöfða 2 132 Reykjavík Sími: 5258000 Fax: 5879577 Véladeild, beinn sími 5258070 NEW HOLLAND Globus Vélaver hf Lágmúla 7 108 Reykjavík Sími: 5882600 Fax: 5882601 RENAULT Áræði ehf Höfðabakka 9 112 Reykjavík Sími: 5670000 Fax: 5674300 SAME Orkutækni ehf Hyrjarhöfða 3 112 Reykjavík Sími: 5876065 Fax: 5667651 STEYR Atlas hf Borgartúni 24 105 Reykjavík Sími: 5621155 Fax: 5616894 VALMET Bújöfur ehf Krókhálsi 10 110 Reykjavík Sími: 5675200 Fax: 5675218 ZETOR Globus Vélaver hf Lágmúla 7 108 Reykjavík Sími: 5882600 Fax: 5882601

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.