Bændablaðið - 28.10.1997, Blaðsíða 23

Bændablaðið - 28.10.1997, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 28. október 1997 Bœndablaðið 23 Bændaskólinn á Hvanneyri Námskeið á Hvanneyri á næstunni Tamning fjárhunda 30. október -1. nóvember og 3. - 5. nóvember. Tamninaar í hrinaaerði 6.-8. nóvember og 20. - 22. nóvember. Rúningur oa meðferð ullar 12.-14. nóvember. Málmsuða 13. -15. nóvember. Bændaskólinn á Hvanneyri Sími 437 0000 Loðdýrahús til leigu í Árnessýslu. Uppl. í síma 486 6104 Óska eftir að ráða starfsmann að kúabúi á Norðurlandi. Uppl. í síma 466 1974 eftir kl. 20 á kvöldin. Sá guli.... Til sölu sá guli, þurrkaöur saitfiskur, fiök og flattur. Sendum um allt land. Pantanir í símum 421 4710 og 897 9543. Heyskerar Heyskeri - margreyndur á íslandi til fjölda ára. u Búvélar ehf Síðumúli 27 108 Reykjavík Sími 568 7050, fax 581 3420 Globns-Vélaver opnar stílu og bjónoshiiðslöð á Akureyri Globus-Vélaver hf. hefur keypt fasteignina Dalsbraut 1E á Akureyri af Vífilfelli hf. Fasteignin er um 400 m2 á 3.500 m2 lóð. Að sögn Magnúsar Ing- þórssonar framkvæmdastjóra Globus-Vélaver hf. er tilgangur kaupanna sá að opna sölu- og þjónustumiðstöð fyrir Norðurland á Akureyri. Globus-Vélaver hf. hefur undanfarin ár átt mikil við- skipti við bændur, sjávarútvegs- fyrirtæki, verktakafyrirtæki og ýmis þjónustufyrirtæki á Norður- landi. Með stofnun þjónusmmið- stöðvar á Akureyri hyggst fyrir- tækið styrkja þjónusm sína við þessa viðskiptavini. Starfsemi þjónustumiðstöðvarinnar mun byggjast á rekstri vélaverkstæðis, varahlutaverslunar og söluskrif- stofu. Jafnframt mun hluti af inn- flutningi fyrirtækisins fara beint til Akureyrar í stað þess að fara í gegnum Reykjavík. Með beinum innflutningi til Akureyrar sparast flutningskostnaður innanlands og afhendingartími vöru til við- skiptavina styttist. Globus-Vélaver hf. áætlar að opna þjónustu- miðstöðina í apríl næstkomandi. Notaðar búvélar og tæki DRÁTTARVÉLAR TEGUND ÁRG. VST. HÖ. DRIF VERÐ ÁN VSK. ÁM.TÆKI ATHUGASEMDIR MF-3080 1990 4.400 100 4WD 2.500.000 TRIMA 1640 M/FARÞS., SKRIÐGÍR, 32 G MF-3080 1987 4.400 100 4WD 1.780.000 FRAMBÚNAÐ M/FARÞS., SKRIÐGÍR, 32 G MF-3075 1994 2.700 95 4WD 3.600.000 TRIMA1620 FRAMBÚNAÐUR MF-3075 1994 1.900 95 4WD 2.900.000 TRIMA1690 M/FARÞS., SKRIDGÍR, 32 G MF-3060 TURB0 1988 2.000 93 4WD 2.100.000 TRIMA1620 M/FARÞS., SKRIDGÍR, 32 G MF-3060 1989 2.500 80 4WD 1.950.000 TRIMA1420 M/FARÞS., SKRIÐGÍR, 32 G MF-3065 1992 2.500 85 2WD 2.500.000 LÁGNEFJA MED TRIMA TCC MF-399 1996 400 104 4WD 2.700.000 18/6 GÍRKASSI MF-399 1994 2.200 104 4WD 2.800.000 TRIMA1620 MF-399 1993 1.700 104 4WD 2.700.000 TRIMA 1590 MF-390T 1994 1.200 90 4WD 2.390.000 TRIMA1690 MF-390T 1992 2.100 90 4WD 2.100.000 TRIMA 1690 MF-390T 1991 2.800 90 4WD 1.600.000 ALÖ 520 MF-390T 1990 6.000 90 4WD 1.700.000 TRIMA 1420 MF-390 1990 3.200 80 4WD 1.700.000 TRIMA 1420 MF-390 1990 4.000 80 4WD 1.600.000 TRIMA 1620 MF-390 1993 1.200 80 2WD 1.600.000 MF-362 1995 700 62 4WD 1.850.000 MF-355 1988 4.000 55 2WD 650.000 MF-690 1984 4.700 80 4WD 1.050.000 TRIMA 1420 MF-690 1984 4.700 80 4WD 1.130.000 TRIMA 1510 MF-165 1974 4.000 60 2WD 350.000 MULTI-POWER CASE895 1991 3.300 85 4WD 1.150.000 CASE1394 1986 3.300 77 4WD 1.150.000 ALÖ CASEIH 885 1987 4.000 82 2WD 900.000 FIAT 88-95 1993 3.300 85 4WD 2.150.000 ALÖ 640 VÖKVAMILLIGÍR ZET0R 7245 1992 1.200 69 4WD 1.400.000 ALÖ 520 ZETOR 7745 1991 2.000 70 4WD 1.200.000 ALÖ 520 ZET0R 7711 1991 2.400 70 2WD 900.000 ALÖ 520 ZET0R 7245 1987 1.800 69 4WD 800.000 ZET0R 4711 1972 47 2WD 190.000 JÁ ZET0R 6911 1979 4.000 65 2WD 350.000 NEI LÍTUR VEL ÚT. RÚLLUVÉLAR CLAAS R46 1994 990.000 120*120 CM CLAAS R44 1987 550.000 120+120 CM CLAAS R-46 1993 890.000 120*120 CM CLAAS R46 1991 780.000 120*120 CM WELGER RP200 1995 1.100.000 120*120 CM BREIÐSÓPA KR0NE125 1989 570.000 120*120 CM DEUTZ-FAHR GP230 1993 800.000 120*120 CM M/SÖXUNARBÚN. ÝMIS TÆKI TAARUP 544 STJ.MÚGAVÉL 1995 350.000 TAARUP 106 MÚGSAX 1990 290.000 JF MÚGSAXARI 1988 160.000 CLAAS MARKANT 55 1991 350.000 Claas Markant 65 1993 450.000 LÍTIÐ NOTAÐ CZ-450 MÚGAVÉL 1992 190.000 KRONE TS380/420 1995 290.000 LÍTIÐ NOTUÐ MÚGAVÉL KR baggatína 1993 150.000 LÍTIÐ NOTAÐ NEW H0LLAND 370 1984 150.000 BAGGABINDIVÉL KVERNELAND PL'OGUR 1997 225.000 MZ 3SKERI Ingvar Helgason hf. VÉLADEILD Sími 525 8070 - Fax 587 9577 n ræfrf tii gj ata á rúlluti öggum J | Varmolift fóðurvagnar og Trejon afrúllarar f —ÍT ii—ir jLJl 1 ili | pfii Ýilfmfnflftl/ % | i31 VARMOL/FT lóðurvagn er sjálfkeyrandi tekur rúllurnar upp í sig sjálfur sker þær í sneiðar og gefur til beggja hliða á fóðurgangi. VARMOLIFT fóðurvagninn er fáanlegur bensín-, gas- eða rafdrifinn. Vélin lyftir rúllunni upp í sig. Vökvahnífur sker rúlluna í þunnar sneiðar sem falla á færiband... ...sem flytur fóðrið til gripanna. Manns- höndin kemur hvergi nálægt! Varmolift fóðurvagninn vinnur á öllum heyaerðum. einnia arænfóðri. Hann sparar bændum ómælt erfiði. Því að puða ef þess aerist ekki þörf? Vegna mikillar sölu á Norður- löndunum hafa myndast biðlistar við afgreiðslu á Varmolift fóðurvögnum. Staðfestið pantanir sem fyrst til að tryggja ykkur tæki í tíma. Trejon afrúllarinn er með 3 kW rafmótor, 1. eða 3. fasa og rúllar ofan af rúlluböggum í vagn eða bing. Afgreiðslufrestur er tvær vikur. Arnai' Bjarni Eiríksson, Bunnbjarnarliolii, 801 Selfoss, sími 486 5656 og 898 9190

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.