Bændablaðið - 28.10.1997, Blaðsíða 18

Bændablaðið - 28.10.1997, Blaðsíða 18
18 Bændablaðið Þriðjudagur 28. október 1997 KR afrúllari fyrir rúl BMá breyta í staurabor eða steypuhrærivél með viðbótarbúnaði.Þegar bóndinn og gott tæki vinna saman verður árangurinn góður. KR merkið tryggir gæðin. Aukahlutir: * KR afrúllari fyrir rúllubagga - eins og tveggja tinda * KR steypuhrærivél - 300 eða 450 lítr? * KR staurabor - ýmsar gerðir ‘Einnig rúllugjafagrindur fyrir sauðfé og stórgripi Vélsmiðja KR, sími 487 8136 INUSTfíN Látið KR rúllubagga afrúllarann vinna með ykkur og starfið verður leikur einn Rekstur hrossaræktarbús 7.-9. nóvember 1997 verður 4. hluti námskeiðsins "rekstur hrossaræktarbús" haldinn að Hólum í Hjaltadal. Námsþættir: Líffræði hófsins og hófhirða Járningar Litaerfðir hrossa Kynbótaskipulag hrossaræktar og kynbótamat (BLUP) Skýrsluhald hrossa (FENGUR) o.fl. Kennsla er bókleg og verkleg. Möguleiki er að taka þennan hluta þó undanfarandi hlutar námskeiðsins hafi ekki verið teknir. Frekari upplýsingar um námskeiðið og skráning þátttöku á skrifstofu Hólaskóla í síma 453-6300. Hólaskóli Hólum í Hjaltadal A Jsd^ KINDABYSSA PAV-70 - cal.22 Þær eru nú loksins komnar aftur, tékknesku kindabyssurnar frá BRNO. Einskota 22ja kalibera !! Verðið til þin er í dag, aðeins kr. 29,900 stgr. Hafíð samband við ísnes og staðfestið pöntun. Umboðsmenn um allt land !! Með hverri byssu, fylgir pakki af ELEY skotum, short eða long. 10% afsláttur af öllum Eley skotum sem pöntuð eru með hverri byssu. ISNES HF. Höfðabakka 9 112 Reykjavik sími: 587-9090 fax: 587-9590 FENDT þegar gœðin skipta máli.................. Enginn traktor í þessum stærðarflokki er jafn lipur, kraftmikill eða nettur eins og Farmer 200 - traktorinn frá Fendt! Nýju 200 - traktorarnir búa yfir meiri orku, eru sparneytnari og veita ökumanni betri vinnuaðstöðu og meira útsýni. Og það besta — verðið er sérlega hagstætt! Farmer 250 S, 50 hö, afturdrif kr. 1.860.000 án vsk Farmer 260 SA, 60 hö, aldrif kr. 2.370.000 án vsk. Farmer 280 SA, 80 hö, aldrif kr. 2.525.000 án vsk. Betri fjárfesting Hagstætt verð Meiri kraftur

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.