Bændablaðið - 19.09.2000, Page 18

Bændablaðið - 19.09.2000, Page 18
18 BÆNDABLAÐIÐ Þriðjudagur 19. september 2000 NISSAN AUSTTILBOÐ Byrjaö á neiðhtíll á Saufiárkróki Búið er að grafa fyrir grunni reiðhallar á Sauðárkróki og eru framkvæmdir um það bil að hefj- ast. Það er hlutafélagið Fluga sem stendur að byggingu hússins. Að því standa hestamenn í Skagaf- irði, fyrirtæki og félög í héraðinu ásamt Hestamiðstöð Islands. Reiðskemman verður stál- grindahús sem kostar samkvæmt tilboði 48 milljónir. Henni á að skila frágenginni að utan með ein- angrun í veggjum og þaki. Hún mun rísa sunnan við hesthúsa- hverfið á Sauðárkróki. Stærð hennar verður 31x80 metrar og til viðbótar kemur anddyri. Áhorf- endasvæði eiga að rúma 500 manns. Það er fyrirtækið Stálbær í Kópavogi sem er aðalverktaki við bygginguna og á að skila henni fokheldri 1. desember nk. Vonir standa til að kennsla geti hafist í húsinu eftir áramót. Eins og áður sagði er það nýstofnað félag, Fluga hf. sem stendur að byggingunni. Áformað er að stofn- hlutafé þess nemi 50 milljónum króna og hefur hlutafjársöfnun gengið vel. Stjóm Flugu skipa Guðmundur Sveinsson Sauðárkróki, Gestur Þorsteinsson Tröð, Jón Sigfús Sig- urjónsson Sauðárkróki, Magnús Andrésson Ármúla og Páll Dag- bjartsson Varmahlíð sem er formaður stjórnar. í tilefni 10 ára starfsafmælis Hagþjónustu landbúnaðarins var efnt til hátíðarfundar stjórnar og starfsfólks á Hvanneyri 8. júní s.l. Við það tæki- færi ákvað stjórn Hagþjónustu landbúnaðarins að heiðra sérstaklega Ásdísi B. Geirdal fyrir framúrskarandi vel unnin störf í þágu stofnun- arinnar frá upphafi. Á myndinni afhendir Þórður Friðjónsson stjórnarfor- maður Ásdísi listaverk eftir Ragnheiði Tryggvadóttur. Ljósm.: Jón Svavarsson. viðhorf neytenda, framleiðslureglur, vottun og vörumerkingar, stefn- umótun í lífrænum búskap, byggðaþróun, erfðabreyttar lífverur, lífræn búfjárrækt, lífræn garð- og gróðurhúsarækt og skógrækt sem liður í lífrænum búskap. Yfirlit allra erindanna var gefið út í vönduðu hefti sem ráðstefnugestum var af- hent íupphafi ráðstefnunnar. ,£g tel að viðhorf til lífrænnar ræktunar og búskapar sé að breyt- ast,“ sagði Olafur. „Það er að verða æ ljósara að um er að ræða áhuga- verða og jákvæða þróun í landbún- aði í anda sjálfbærrar þróunar. Markaðurinn er í örum vexti, þess sjást einnig merki hér á landi og ég tel að við þurfum að taka þessi mál fastari tökum. Á ráðstefnunni í Basel vakti sérstaka athygli sameiginlegt erindi þeirra Inger Kallander for- manns félags lífrænna bænda í Svíþjóð og Hans Johnsson formanns sænsku bændasamtakanna sem lagar nú búrekstur sinn að lífrænni ræktun.“ Næsta alþjóðlega vísindaráð- stefna IFOAM verður haldin í Kanada sumarið 2002. .irplæÍBiÝbiiIy po tAJA8 h'it j>o sbnesriCL'if c’.L'r .. ! >o-r.t Li:bJ k Alltaf skrefi framar CAStii Ifl Case IH MX iooC eb með: • VÖKVAVENDIGÍR (AN KÚPLINGAr) • FJÓRUM MILLIGÍRUM (ÁN KÚPLINGAR) I • VAGNBREMSU • WiJÚ VÖKVAÚTTÖK “ • LYFTUTENGDUR DRATTARKRÓKUR • OPNIR BEISLISENDAR • LOFTPÚÐASÆTl MEÐ SNÚNINGI • UPPHÆKKANLEGT VELTISTÝRI • 109 LfTOA VÖKVADÆLA • O.M.FL A D Hafið samband við söllmenn okkar og ■ & fAið nánari upplýsingar um þetta ÞJ&NUSTA HF frAbæra tilboð. Stoll Robust 15F Amokturstæki ER MEÐ: • VÖKVADEMPUN Á GÁLGA • VÖKVALÆSINGU Á AUKATÆKJARAMMA • VÖKVAHRAÐTENGI Á GÁLGA • VÖKVAH RAÐTENGI Á AUKATÆKI TlLBODIÐ STENDUR TIL í NÓM .MBLIÍ EÐA MEDAN BIRGÐIR ENDAST. VERDIÐ ER ÁN VSK. OG MIÐAST VIÐ STAÐGREIÐSLU An UPPÍTÖKU. Aðeins örfAar vélar A þessu EINSTAKA TILBOÐSVERÐI. Þekktir fyrir þjónustu Járnhálsi 2 • iio Reykjavík . Sími: 5*8oo-20o. Fax: 5-800-220 • www.velar.is ÓSEYRl 1A • 603 AkUBF.YRI • SÍMl: 461-404C - RaX: 461-4044 --------------------------------------------------------------------------H-----i--£TT.r-Tr"'rrrT-;;;l; AAfvn* (_______ ______________ _____________ Verðskrár afurðastöðva Greiðslur Norðlenska. fyrir haustslátrun sauðfjár 2000. Verðfl. Gæðaflokkar Kr/kg 1. DE1 DE2 DE3 DU1 DU2 DU3 277,09 2. DR2 270,06 3. DR1 D02 264,77 4. DE3+ DU3+ DR3 D03 256,19 5. DR3+ D01 D03+ DP1 DP2 DP3 DP3+ VR3 235,93 6. DE4 DU4 209,72 7. DE5 DU5 DR5 D04 D05 188,40 DP4 DP5 DR4 VR4 VP1 VHR3 -II- VR4VP1 VHR3 209,72 8. VHR4VHP1 72,60 Útflutningsverð Tímabil Yfirb. Markaðsráðs Yfirb. SS. Utflutningsv. 04.-09.09 100 4% yfirb. 177 kr/kg 10.-16.09 2% yfirb.. 173 kr/kg 17.09.-21.10 170 kr/kg 22.-30.10 2% yfirb. 170 kr/kg Frekari upplýsingar er að finna í fréttabrefi Norðlenska. Greiðslur Sláturfélags Suðurlands svf. fyrir haustslátrun sauðfjár 2000. Verðfl. Gæðaflokkar Kr/kg 1. DE1 DE2 DE3 DU1 DU2 DU3 277,60 2. DR2 267,39 3. DR1 D02 262,15 4. DE3+ DU3+ DR3 D03 256,91 5. DR3+ D01 D03+ DP1 DP2 DP3 DP3+ VR3 235,93 6. DE4 DU4 209,72 7. DE5 DU5 DR5 D04 D05 DP4 193,99 DP5 DR4 VR4 VP1 VHR3 -II- 8. VHR4VHP1 FR3 90,74 9. FR4 FP1 57,98 10. HR3 HR4 HP1 22,69 Útflutningsverð Tímabil Yfirb. Markaðsráðs Yfirb. SS. Útflutningsv. 04.-08.09 100 6% yfirb. 190 kr/kg 11.-15.09 4% yfirb.. 185 kr/kg 18.-22.09 2% yfirb.. 178 kr/kg 25.09.-25.10 165 kr/kg 26.-31.10 4% yfirb. 185 kr/kg Frekari upplýsingar er að finna í fréttabrefi SS. NISSAN DOUBLE CAB Öflugur dísíl tdi við allar aöstæður = = Ingvar = = = Helgason hf. Aipieg ráDstefna um lílrænan landbúnaO í lok ágúst var haldin í Basel í Sviss 13. alþjóðlega ráðstefnan um lífrænan landbúnað á vegum IFOAM, heimssamtaka lífrænna landbúnaðarhreyílnga. Fyrir ráðstefnuna var haldin stór vörusýning með lífrænt vottaðar afurðir í Zofingen skammt frá Ba- sel en eftir ráðstefnuna gafst kost- ur á kynnisferðum til að kynnast lífrænum búskap í Sviss sem er í örum vexti. Fulltrúar íslands á ráðstefnunni voru þau Ásdís Helga Bjarnadóttir frá Land- búnaðarháskólanum á Hvann- eyri, Haukur Haildórsson frá Aformi - Átaksverkefni, Hákon Sigurgrímsson frá landbúnaðar- ráðuneytinu og Ólafur R. Dýr- mundsson frá Bændasamtökum íslands. Ólafur flutti erindi um möguleika og skilyrði fyrir lífræna ræktun og búskap hér á landi. Auk þess að sækja ráðstefn- una sóttu þeir Haukur og Hákon vörusýninguna en Ásdís Helga og Ólafur fóru í tveggja daga kynnis- ferð sem fól í sér heimsóknir á nokkur lífræn býli og á rannsóknarstöðina í Frick sem er sérhæfð í margvíslegum verkefn- um í þágu lífræns búskapar. Und- irbúningsnefnd ráðstefnunnar var eingöngu mönnuð fólki þaðan. Ráðstefnan var haldin í Messe- basel, stórri ráðstefnumiðstöð, skammt ofan við Rín, sem rennur í gegn um Basel. Þátttakendur vom um 1200 og að sögn Ólafs var allt skipulag með ágætum, og var það mál þeirra sem til þekktu að þessi 13. vísindaráð- stefna IFOAM hafi verið sú besta til þessa. Helstu efnisflokkamir voru : Jarðvegur, næringarefni og nytja- jurtir, gæði lífrænna matvæla, sáðskipti og búskaparkerfi, landslag og erfðafjölbreytni, kennsla og leiðbeiningar, markaðsþróun og CASE IH MX IOoC 4x4, 102 HESTAFIA MEÐ STOLL R I5F ÁSETTUM OG TILBÚINN I VINNUNA • Verðlistaverð kr. 4.440.000- • AfslAtitjr kr. 540.000- • Tilboðsverð kr. 3.900.000-

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.