Bændablaðið - 29.01.2002, Blaðsíða 15
Þriðjuilagur 29. janúar 2002
BÆNDABLAÐIÐ
15
Munii sumir landsbyggOar-
menn sjn sér hag í að
tengjast interneflnu i
gegnum gervihnattasíma?
Svo getur fariö að sumir þeirra sem búa utan alfararleiðar sjái sér
hag í að tengjast internetinu í gegnum gervihnattasíma, en fyrirtækið
IOsat ehf. hefur m.a. sérhæft sig í að hanna, þróa og selja lausnir til
nettenginga yfir gervihnetti. Vilhjálmur Árnason, sölustjóri, segir að
síðustu mánuði hafi búnaður til tenginga og tengigjöld hafa lækkað
verulega í verði þannig að nú sé orðið raunhæft að bjóða þær á al-
mennum markaði. "Tenging þessi opnar fjölda nýrra möguleika
fyrir íbúa í sveitum landsins, t.d. á því að vinna heiman frá sér ýmsa
vinnu svo sem skrifstofustörf, tölvuvinnu og ýmis hópverkefni,"
sagði Vilhjálmur.
En hvað er raunhæft i þessu
efni? Vilhjálmur sagði að notkunin
yrði að vera talsverð til að tenging
af þessu tagi borgaði sig. "Þeir
sem nota intemetið i sínum rekstri
og eru að keyra ýmsa gagnagrunna
ffá miðlægum netþjónum gætu
litið á þessa leið sem raunhæfan
valkost.
I sveitum landsins býr fólk
sem getur með verkefnum í fjar-
vinnslu yfir intemetið skotið fleiri
stoðum undir tilveru sína. Fyrir
þetta fólk er svona leið kærkomin
viðbót við núverandi fjarskiptanet
og getur borgað upp fjárfestinguna
á mjög skömmum tíma.
Ekki má gleyma því að sá
möguleiki að sítengjast netinu
opnar leiðir fyrir fólk sem hefur
menntun og þekkingu á ýmsurn
sviðum öðmm en landbúnaði að
flytja út í sveitir landsins og stunda
áfram vinnu sína þaðan, en það að
hafa ekki kost á vinnu við sitt liæfi
og geta ekki nýtt sína menntun er
nú einmitt það sem stendur lands-
byggðinni hvað mest fyrir þrifum í
dag að mínu mali," sagði Vil-
hjálmur
En hvað kostar þessi leið? Til
þess að tengjast netinu um tengingu
IOsat þarf að fjárfesta í tengi-
búnaði að upphæð 199.900 kr m.
vsk. Uppsetningarkostnaður fer
talsvert eftir aðstæðum á hverjum
stað og einnig eftir því hve mikið
af vinnunni menn geta unnið
sjálfir. Hægt er að velja um 3 mis-
munandi áskriftarleiðir. í fyrsta
lagi "brons" en þá er hraði til
notanda 512 Kb/sek, hraði ffá
notanda 50 Kb/sek og gagna-
flutningur ótakmarkaður. Verð á
mánuði fyrir þessa leið er kr
17.900 m/vsk. Ánnar möguleiki er
"silfur" en þá er hraði til notanda 1
Mb/sek, hraði frá notanda 64
Kb/sek og ótakmarkaður gagna-
flutningur. Verð á mánuði er kr
29.900 m/vsk. Þriðja leiðin er
"gull" en þá er hraði til notanda 2
Mb/sek og hraði frá notanda 128
Kb/sek. Innifalinn er gagnaflutningur
upp á 900 Mb til notanda og 100
Mb frá notanda. Verð á rnánuði er
kr 29.900 kr. m/vsk. Auka Gb
gagnaflutningur er kr 19.900 kr.
m/vsk. Vilhjálmur sagði unnt að
dreifa upphafsgreiðslunni á allt að
þriggja ára samning sem gera
jafnaðargreiðslu upp á uþb. 7000 á
mánuði.
Hægt er að nettengja nokkra
notendur á bak við hvem tengi-
búnað þannig að hægt er að deila
niður kostnaðinum. Sem dærni má
taka að ef 3 notendur eru á bak við
tenginguna er mánaðargjaldið við
bronstengingu aðeins tæplega
6000 kr á notanda, eða svipað og
ADSL 256. Mun einfaldara er að
deila þessari tengingu en ADSL
þar sem ekki er um mælingu
gagnamagns að ræða og því ekki
hætta á deilum um mismunandi
notkun þeirra sem deila með sér
tengingunni.
Ráðunautafundur í næstu viku
Ráðunautafundur 2002 verður haldinn dagana 6. til 8.
febrúar næstkomandi í ráðstefnusal A á 2. hæð Hótel Sögu.
Gunnar Guðmundsson, forstöðumaður ráðgjafasviðs
Bændasamtakanna, sagði að aðalefni þessa fundar væri
landbúnaðurinn og upplýsingatækni, rekstur og áætlanagerð,
mjólk og mjólkurgæði, jarðrækt, fóður og fóðrun og
sauðfjárrækt. Föstudaginn 8. febrúar verður eingöngu rætt um
sauðfjárrækt. Þá mun breskur sérfræðingur, David Croston,
halda tvö erindi. Annáð tjallar um sauðfjárrækt í Bretlandi en
hitt um kjötmarkaðinn í Bretlandi og Evrópusambandinu.
Gunnar segir að hér sé um mjög áhugaverð erindi að ræða því
David Croston sé hátt skrifaður maður í breskri sauðfjárrækt.
Lambamerki
íslensk framleidsla
; ' ' \ IgpSÍ ' |jlg| ’>
Litir á merkjum eru samkvæmt re
varnarsvæði búfjár.
Bæjarnúmer eru prentuð á aðra hlið
Raðnúmer eru prentuð á hina hliði
io% afsláttur á pöntunum sem berasi
1. janúar - 15. febrúar
Eyrnamerkjapöntun
Heímilisfartg:
•Jbœr. hrsppuf.
sýsla, pó*tnf.>
Kenn'it.:
Bæjarnr.
Töluröð:
Frá og með: ...
Frá og með:
Frá og með:
. Vinsamlega sendið skriflegar pantanin
.
Plastiðjan Bjarg - Iðjulund
Dalsbraut 1. 600 Akureyri
Sími: 461 4606 - Fax: 461 2995
Netfang: pbi@akureyri.is
Rúlluormar
Hvernig á að lífga upp annars sviplitlar og einlitar rúllustæður. Ásvaldur
og Laufey á Stórutjörnum gerðu afar skemmtilega tilraun og auðvitað er
verkið nefnt - Rúlluormar!
Traktorsæti
VELAVAL-Varmahlíd iif
Sími 453 8888 Fax 453 8828
Veffang www.velaval.is
Netfang velaval@velaval.is
■i
B b ■ B p
CtlBTTB
Schaffer í búskapinn
og gjafirnar ganga.
Þegar gæðin skipta máli
»3
Case 4230 4x4 1998
Fiot 88-94 m/tæk|um 4x4 1995
New Holland 6640 m/tækjum 4x4 1997
Steyr 8090 m/tækjum 4x4 1986
Valmet 6400 m/tækjum 4x4 1995
Zetor 7745 m/tækjum 4x4 1991
Vetrarfilboð ó notuðum rúlluvélum
Apturvegi 69 • 800 Selfossi • Sími 482r)102* Fax-482 4108
j L_
öivmflBBBPBBBBBtBBBBBBPBBBHBBBBBBBI