Bændablaðið - 29.01.2002, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 29. janúar 2002
BÆNDABLAÐIÐ
21
Þingsályktunartillaga komin fram:
Gert veröi ráð
tyrir rásum fyrir
búfé við vegagerð
Þuríður Backman alþingis-
maður hefur lagt fram þings-
ályktunartillögu um að við
nýframkvæmdir vega verði gert
ráð fyrir rásum fyrir búfé undir
vegi þar sem girt er meðfram
vegunum en bithagar beggja
vegna. Jafnframt að hafin verði
vinna við gerð slíkra rása undir
vegi þar sem umferð er þung og
bithagar nytjaðir beggja vegna.
Fagna tillögunni
Ólafur Dýrmundsson ráðu-
nautur segist fagna þessari tillögu
Þuríðar. Hann átti sæti í nefnd sem
skipuð var af landbúnaðarráðherra
til að gera tillögur um þessi mál og
var hún kölluð Vegsvæðanefnd.
Nefndin skilaði skýrslu um málið í
byijun mars á síðasta ári.
„I skýrslunni settum við fram
ítarlegar tillögur um aðgerðir til að
draga úr slysahættu vegna búfjár á
þjóðvegum. Ein af þeim var eins
og sú sem Þuríður Backman er
með í þingsályktunartillögu sinni
en hún var aðeins ein af mörgum
leiðum sem nefndin lagði til,"
sagði Ólafúr.
Hann segir að svona rásir henti
vel þar sem girt er beggja vegna
vega og bendir á að á kúabúum
eigi menn oft í hinum mestu
erfiðleikum við að koma stórum
kúahópi yfir vegi sem lagðir hafa
verið í gegnum lönd bænda. Þar
myndu slíkar rásir koma að miklu
gagni. Önnur hugmynd er að setja
upp rásir eða jafnvel ræsi sem
skepnur geta gengið í gegn um þar
sem eru ekki girðingar við vegina.
Ekki nógu vel unnió
„Þessi ræsi yrðu þá sett þar
sem eru fénaðarleiðir og fénaður
fer mikið um. Þar yrði ekki gert
ráð fyrir girðingum heldur bara
ræsum. Það eru til dæmi um að
slík ræsi hafi gert gagn. Vandinn
er hins vegar sá að Vegagerðin
hefur ekki viljað kosta gerð
ræsanna. Það tel ég óviðunandi og
held þvi ffam að hvort heldur það
eru rásir eða undirgöng undir
þjóðvegi eigi framkvæmdimar að
vera kostaðar að öllu leyti af
Vegagerðinni," segir Ólafur.
Hann bendir á að skýrsla
Vegsvæðanefndar hafi verið lögð
fram í mars í fyrra með mjög ítar-
legum tillögum og samstöðu innan
nefndarinnar.
„Mér þykir ekki hafa verið
unnið nógu mikið að málinu eftir
að skýrslan var lögð fram. Það eru
samgönguráðuneytið, landbúnað-
arráðuneytið og dómsmálaráðun-
eytið sem málið snertir og þau
hafa ekki unnið nógu vel að
úrlausn þessara mála, jafn mikið
öryggismál og þetta er," segir
Ólafur Dýrmundsson.
Ný tegnnd al GPS
tækjnm frá Magellan
Fyrirtækið Aukaraf ehf. er
þessa dagana að dreifa í verslanir
nýrri línu af GPS tækjum frá
Magellan. Þessi lína ber nafhið
Meridian og hefur þann fréttnæma
eiginleika að geta boðið upp á
íslandskort með hæðarlínum,
vegum, ömefnum o.fl. Kortin em
unnin í samvinnu við nýjustu kort
Máls og Menningar sem hafa
fengið góðar viðtökur. Að sögn
Ingimundar Þórs Þorsteinssonar,
framkvæmdastjóYá' 'Aukaraf, hefur
i langan tíma verið niikið spurt
um GPS tæki með íslandskorti.
"Það verða því margir fegnir að sjá
þessi Meridian tæki frá Magellan."
segir Ingimundur. Tækin em öll
með stækkanlegu minni um 8-
64MB, stómm skjá, ljósi i
hnöppum fyrir neðan skjá og
íslenskum leiðbeiningum. Þau
fljóta og em hraðvirk og högg-
þolin. Tölvukapall fylgir öllum
tækjunum og er ódýrasta tækið í
Meridfan línunni á kr 3V.990 stgr.
VELAR&
ÞJéNUSTAHF
VINSAMLEGAST HAFIÐ SAMBAND VII) SÖLUMENN
OKKAB OG FÁID NÁNARI UPPLÝSINGAR
Þekktir fyrir þjónustu
JArnhAlsi 2 ■ iio Reykjavík « Sími: 5-800-200 ■ Fax: 5-800-220 1
ÓSEYRI 1a ■ 603 AkUREYRI ■ SÍMI: 461-4040 ■ FaX: 461-4044
www.velar.is
Alltaf skrefi framar
• Við bjóðum hin vinsælu eyrnamerki
fyrir búfénað frá Ritcey Tagg.
• Sérpöntum númeruð merki í allt
að tólf litum.
• Frí merkitöng fylgir fyrstu 100
Snapp Tagg merkjunum.
• Eigum einnig merkipenna,
úðabrúsa og krítar.
Samningur um rann-
sóknir ug ritun ó sögu
íslenska garðsins
samning um rannsóknir á sviði
landslagsarkitektúrs, garðbyggingar
og garðræktar. Markmið samningsins
er m.a. að hefja samstarf þessara
aðila með því að stuðla að því að
fram fari heimildaskráning og úr-
vinnsla gagna um merkustu garða
landsins og að stuðla að og styrkja
rannsóknir á þáttum sem taka til
ofangreindra atriða og heimilda-
skráningu á þessu sviði um garða á
íslandi í nútíð og úr fortíð./MHH
Garðyrkjuskólinn, Landbúnaðar-
háskólinn á Hvanneyri og Félag
íslenskra landslagsarkitekta (FÍLA)
hafa gert með sér samkomulag um
rannsóknir og ritun á sögu íslenska
garðsins. Markmið samningsins er
að fram fari heimildaskráning og
úrvinnsla gagna um garða sem
varðveittir eru ffá því fyrir
aldamótin 1900 og allt fram til
síðustu aldamóta og að rannsóknir
á heimildum og skráning þeirra
verði til þess að kennsluefni fyrir
skólana verði stóraukið. Þá er lögð
áhersla á að rannsóknir og
skráning nýtist til almennrar
ffæðslu og fyrir ferðaþjónustuaðila.
Einar E. Sæmundssen og Samson
Harðarson, landslagsarkitektar hjá
Landmótun hafa verið ráðnir til
verksins. Þessar tvær mennta-
stofnanir landbúnaðarins og FÍLA
hafa einnig undirritað samstarfs-
Frá undirritun samningsins á Hótel Borg í síöustu viku. Við boröið sitja,
taliö frá vinstri: Sveinn Aöalsteinsson, skólameistari Garðyrkjuskólans,
Magnús B. Jónsson, rektor landbúnaöarháskólans á Hvanneyri og Finnur
Kristinsson, formaður FÍLA. Fyrir aftan standa þeir Einar E. Sæmundson
og Samson Harðarson.
landbunadur.is
~ lÍF.a-jd iuiiióiói BÍi •luáiaióoii ’iugal -iBaaod. .mð/i iirj óáa Rcri gö Brt.-sn