Bændablaðið - 11.06.2002, Side 15
Þriðjudagur ll.júní2002
BÆNDABLAÐIÐ
15
Viðunandi verdfékkst
fyrir refaskinn í Finnlandi
Nýlega lauk skinnauppboði í
Finnlandi, en á það komu um
250 kaupendur víðs vegar að úr
heiminum. Þeir stærstu voru
sem áður frá Kína/Hong Kong,
en einnig voru kaupendur frá
Ítalíu, Grikklandi og Rússlandi
áhugasamir.
Minkaskinnin héldu sér í verði
og var meðaltal hefðbundnu litanna
tæpar 2.300 krónur. Hvítu skinnin
lækkuðu svolítið en brúnu litimir
hækkuðu aðeins á móti. Salan var
góð. „Sala refaskinnanna mætti
aftur á móti ákveðinni mótstöðu
kaupenda og lækkuðu þau um
nokkur prósent frá fyrra uppboði.
Meðalverð þeirra var um 7.300 kr.
sem verður að teljast viðunandi ef
miðað er við þau góðu verð sem
verið hafa á refaskinnum síðustu
mánuði,“ sagði Einar Einarsson
Varahlutir og
rekstrarvörur
fyrir
landbúnadinn
&
VELAVAL Varmahlíð
Sími 453 8888 Fax 453 8828
ráðunautur í loðdýrarækt. “Um
framhaldið er erfitt að segja.
Markaðsfræðingar telja að verð á
mink breytist lítið sem ekkert en
menn vilja ekki spá um þróun í
verði refaskinna."
Næsta uppboð verður í Kaup-
mannahöfn dagana 9. - 14. júní en
þar verða boðnar til sölu 3,5
milljónir minnkaskinna og rúm-
lega 100.000 refaskinn, ásamt
fjölda annarra skinna. Þar verða til
dæmis boðin upp skinn af selum
og kanínum. Einar sagði að um
400 kaupendur hefðu boðað komu
sína á uppboðið - sem lofar góðu
um framhaldið.
Smá-
auglýsingar
Bændablaösins
5630300
FLATVAGNAR
Verð kr 690.000,-
með virðisaukaskatti
Burðargeta 12 tonn
Stærð palls = 2,55x9,0m
H. Hauksson ehf.
Suðurlandsbraut 48
Sími: 588-1130. Fax. 588-1131.
Heimasími: 567-1880
Tvö evrópsk stórveldi, sem þekkt eru fyrir
vörugæði og tæknilega fullkomnun
• •••»•«•• I*
••••••••4•-
»• «•«•••• ••
Viftur og blásarar til sjós og lands
MOVENCO
Vént-Axla.
O Gluggaviftur o Fjölstútaviftur
O Veggviftur o Iðnaðarviftur O Vatnshitablásarar o Þakhettur
O Þakviftur O Loftspaðar O Miðflóttaaflsblásarar O Röravittur ',0.
O Stokkaviftur OBorðviftur O Vélarúmsblásarar
Þekking Reynsla Þjónusta
FÁLKINN
Suðurlandsbraut 8 • 108 Reykjavík í
Sími: 540 7000 • Fax: 540 7001
Veitum tæknilega ráðgjöf við val á loftræstiviftum og blásurum
- Það borgar sig að nota það besta
FELUK
Þýsk gæðavara
í fararbroddi
Fjölbreytt úrval
heyvinnuvéla
frá FELLA, sem er
þekkt fyrir vandaðar,
léttbyggðar
og sterkar
vélar.
FELLA er þýskt fyrirtæki
og í fararbroddi í
heimalandi sínu.
FELLA heyvinnuvélar
hafa verið seldar hér á
landi áratugum saman.
Bændur!
Bændur hafa góða reynslu af FELLA, enda eru
vélarnar fyrsta flokks, verðið hagstætt og
þjónustan góð.
Pantið tímanlega
Lágmúli 7 Reykjavík Sími: 588 2600 • Akureyri Sími 461 4007 • www.velaver.is
VEIAVER?
*