Bændablaðið - 12.11.2002, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 12. ttóvember 2002
BÆNDABLAÐIÐ
5
Samkeppnisráð vill að heildsöluverö-
lagning mjólkurvara verði gefin frjáls
MJÚLKURVÖRUR HAFA
HÆKKAÐ MIHINA EN
VISITALA NEYSLUVERÐS
í nýju áliti frá Samkeppnisráði
er þeim tilmælum beint til land-
búnaðarráðherra, með vísan til
samkeppnislaga, að hann beiti
sér fyrir því að heildsöluverð-
lagning á mjólkurvörum verði
gefin frjáls. Telur ráðið að
samningur um starfsskilyrði
mjólkurframleiðslu, og viðauki
sem gerður var við samninginn í
fyrra og felur í sér framlengingu
heildsöluverðlagningar verðlags-
nefndar búvara á mjólk og
mjólkurvörum, fari gegn mark-
miðum samkeppnislaga.
Samkomulagið heldur
„Landbúnaðarráðherra og fjár-
málaráðherra gerðu samkomulag
við Bændasamtökin um að fresta
ákvörðun um frjálsa verðlagningu
til ársins 2004. Þar stendur þetta
mál,“ sagði Guðni Ágústsson land-
búnaðarráðherra aðspurður um álit
Samkeppnisráðs.
Hann sagðist vilja andmæla
því sem fram komi hjá Sam-
keppnisráði að virkri samkeppni
stafi sérstök hætta af samráði af-
urðastöðva í mjólkuriðnaði.
„Sannleikurinn er sá að mjólkur-
afúrðir hafa hækkað minna en vísi-
tala neysluverðs undanfarin ár.
Verðlagsnefnd búvara sem er
skipuð fúlltrúum vinnumarkaðarins,
ríkisvaldsins og bænda hefúr skilað
farsælu starfi. Hins vegar verðum
við að velta því fyrir okkur hvort sú
félagshyggja sem hefúr ríkt innan
mjólkuriðnaðarins með milli-
færslum milli tegunda og stuðningi
við byggðir eigi að koma í gegnum
mjólkurverðið eða Byggðasjóð,“
sagði Guðni Ágústsson.
Búvörulögin ganga fyrir
samkeppnislögum
Ari Teitsson, formaður Bænda-
samtakanna segir að niðurstaða
Samkeppnisráðs komi ekki á
óvart. Það hafi lengi verið skoðun
þess að þær aðferðir sem viðhafðar
eru við verðákvörðun á mjólkur-
vörum séu ekki í anda sam-
keppnislaga.
„Það er þó athyglisvert að
Samkeppnisráð viðurkennir að bú-
vörulögin gangi fyrir samkeppnis-
lögum, þannig að núverandi fyrir-
komulag er í fúllu samræmi við
gildandi lög. Samkeppnisráð
mælist til þess að því verði hraðað
að leggja niður heildsöluverðs-
álagningu og telur að það muni
koma neytendum til góða. Slíkt er
þó alls ekki sjálfgefið. Ég bendi á
að á síðustu tíu árum hefúr mjólkin
hækkað um nálægt 20% til neyt-
enda á sama tíma og vísitala
neysluverðs hefúr hækkað um
rúmlega 40%. Margt bendir því til
þess að frjáls samkeppni sé ekki
endilega ávísun á lægra vöruverð,“
segir Ari.
Ekki sjálfgefið að
frjáls verðlagning
þýði lægra vöruverð
Hann segir það auk þess þekkt
að hér ríki fákeppni á smásölu-
markaði. Hún hafi valdið byrgjum
meiri vandamálum heldur en neyt-
andanum. Fáar og stórar keðjur í
innkaupum á matvöru hafa mjög
sterk tök á byrgjum.
„Við vitum hvað hefúr gerst í
ýmsum vöruflokkum, þ.e. að verð
til framleiðenda hefur verið
pressað harkalega niður. Opinber
verðlagning á mjólkinni hefúr
varið hana gegn þessum þrýstingi,
tiyggt bændum betri afkomu og
orðið til þess að hin raunverulega
álagning hefur orðið lægri. Það er
ekki sjálfgefið að frjáls verðlagn-
ing þýði lægra vöruverð til neyt-
enda, en hún mun trúlega þýða
lægra verð til mjólkurffamleið-
enda,“ sagði Ari Teitsson.
Steftia I ausíipskpi
lepðaftjúnustu mðtuð
í liðinni viku var haldinn
fyrsti vinnufúndur á vegum
Markaðsstofu Austurlands í
verkefni um mótun stefnu í
ferðaþjónustu á starfssvæði
Markaðsstofúnnar. Það nær ffá
Bakkafirði til og með
Breiðdalsvíkur. Fyrsti
vinnufundurinn var haldinn á
Vopnafirði og tóku þátt í honum
um 20 manns víða af svæðinu,
en flest allir þátttakendanna eru
ferðaþjónustuaðilar. Gert er ráð
fyrir að vinnuhópamir Ijúki
störfum fyrir desemberbyrjun,
en stefna í ferðaþjónustunni
liggi fyrir í febrúar eða mars á
næsta ári. /Þróunarstofa
Austurlands.
Sparaðu fé og fyrírhöfn
|7]Dráttarvéladekk |7]Felgur
|7]Heyvinnuvéladekk 0 Rafgeymar
0Vörubíladekk 0Kedjur
0 Jeppadekk 0 Básamottur
0 Fólksbíladekk 0 öryggishellur
Hjá Gúmmívinnslunni
færð þú allt á einum stað!
Kannaðu málið á
www.gv.is
Sendum um allt land -
Sama verð frá Reykjavik
Gúmmívinnslan hf.
Réttarhvammi 1 - Akureyri
Hringiö og fáiö frekari upplýsingar
Siml 461 2600 - Fax 461 2196
VISA
Þýsku básamotturnar frá Gúmmívínnslunni
Má nota jafnt undir hesta, kýr, svin og fleiri dýr
Eigum á lager 100,110 og 120 cm breióar mottur f ýmsum
lengdum, einnig dregla og mottur í kerrur.
A DeLaval
ára á íslancli
Solid milligerð
fyrir lausagöngu
Verð áður á bás kr. 11.204 án vsk.
kr. 13.949 með vsk.
Verð nú á bás
kr. 9.110án vsk.
kr. 11.342 með vsk.
Hamra
stíuinnréttingar
Verð áður kr. 17.390 án vsk. á grip
kr.21.651 meðvsk.
Verð nú kr. 13.912 án vsk. á grip
kr. 17.320 með vsk.
Mykjudælur
I/erðdæmi á brunndælum
Verð áður kr. 395.000 án vsk.
kr. 491.775 með vsk.
Verð nú kr. 316.000án vsk.
kr. 393.420 með vsk.
Skádælur
Verð áður kr. 675.000 án vsk.
kr. 840.375 með vsk.
Verð nú kr. 540.000án vsk.
kr. 672.300 með vsk.
Flórsköfur
Verðin eru breytileg eftir fjósum
20% afsláttur
Nyros
básamilligerðir
1 Verð áður á bás kr. 15.361 án vsk.
jj kr. 19.124 meðvsk.
j Verð nú á bás kr. 12.289án vsk.
3 kr. 15.300 meðvsk.
Verð miðast við stíu 3,6x4 metra að vegg fyrir níu gripi
Focus
básamilligerðir
Verð áður á bás kr. 16.619 án vsk.
kr. 20.691 með vsk.
Verð nú á bás kr. 13.295án vsk.
kr. 16.553 með vsk.
Lágmúli 7 Reykjavík Sími: 588 2600 • Akureyri Sími 461 4007 • www.velaver.is
VEIAVER?