Bændablaðið - 12.11.2002, Blaðsíða 9

Bændablaðið - 12.11.2002, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 12. nóvember 2002 BÆNDABLAÐIÐ 9 Eins og lesendur þekkja þá er unnið kynbótamat fyrir aáirða- eiginleika í nautgriparæktinni tvisvar á ári. Aðalúrvinnslan er unnin um mánaðamót febrúar - mars og á grundvelli hennar er val á reyndum nautum hveiju sinni unnið og gerð afkvæmarannsókn þess nautaárgangs sem lýkur prófún hverju sinni. Haustvinnsla sem unnin er um mánaðamótin október - nóvember er fyrst og ffemst hugsuð til að gera leiðréttingar í nauta- valinu, gefi niðurstöður tilefni til þess. Nú liggja fyrir niðurstöður haustsins 2002. Þær niðurstöður eru mjög jákvæðar að því leyti að breyt- ingar fyrir nautin, sem komu úr afkvæmarannsókn síðastliðinn vetur, nautin ffá árinu 1995, eru sáralitlar og minni en yfirleitt hefúr verið fyrir þennan yngsta hóp. A grundvelli þeirra eru því engar ástæður til breytinga í vali á nautum til notkunar ffá Nautastöð BÍ. Breytingamar fyrir reyndu nautin í þessum hópi skulu hér raktar. Nautin Mars 95007, Túni 95024 og Búandi 95027 hækka allir í mati um tvær einingar og er Túni nú kominn með 122 í kynbótamati. Soldán 95010 og Sproti 95036 hækka báðir um eitt stig og eru með 131 og 119 nú. Soldán er því áffam með hæsta kynbótamat allra nauta ffá upphafi vegar. Seifúr 95001 stendur með óbreytta einkunn, 118. Krummi 95034 lækkar í mati um eitt stig og Biskup 95009 um tvö stig. Eins og áður segir gefa þessar breytingar ekki tilefni til neinna breytinga í nautanotkun. Affur á móti þá liggur fyrir eftir notkun á þessum hópi af reyndum nautum á þessu ári, að tvö þeirra skila það slakri fangprósentu effir notkun að ástæða þykir til að endurskoða ffekari notkun þeirra. Þetta eru nautin Seifúr 95001 og Búandi 95027, en þegar þessi naut voru í notkun sem ungnaut var fang- prósentan sömuleiðis mjög slök. Sumir þekkja að á þessum árum var um að ræða tilraun með meiri þynningu á sæði en áður hafði verið á Nautastöðinni. Rétt er að ffam komi að aðeins sæði úr öðru þessu nauti sætti slíkri meðferð. Ræktunar- hópur fagráðs í nautgriparækt hefúr því ákveðið með hliðsjón af þessum niðurstöðum, að effirleiðis verði Amerísk gæða framleiðsla 30-450 lítrar Umbods- menn um land allt RAFVORUR ARMULI 5 • RVK • SIMI 568 6411 notkun þeirra Seifs 95001 og Búanda 95027 bundin því að sér- staklega sé óskað eftir notkun þeirra. Astæða er til að nefna í þessu sambandi að nokkrum sinnum áður hafa komið lfam naut sem gefið hafa slaka fangprósentu við notkun. Fijósemi dætra þessara nauta hefur hins vegar verið fyllilega eðlileg. Kynbútamat nauta haustifi 2002 Það er raunar mjög í takt við það sem niðurstöður úr erlendum rann- sóknum á þessu sviði segja, að alla jafnan er sáralítið eða ekkert sam- band á milli fangprósentu hjá nautum við notkun og frjósemi hjá dætrum þeirra. Úrvinnslan á kynbótamatinu nú gefúr umtalsverðar upplýsingar um nautahópinn ffá 1996, sem kemurtil dóms í febrúarlok. Ljóst er að í þessum hópi eru engir jafhmiklir af- reksgripir í afúrðaeiginleikum og hefúr mátt finna í síðustu tveimur nautaárgöngum. Þar er hins vegar stór hópur af mjög góðum og til- tölulega jöfhum nautum, þannig að úr honum mun koma álitlegur hópur til ffekari notkunar. Vísbendingar eru hins vegar um að í nautaárgangi ffá 1997 séu að koma allmargir miklir affeksgripir til afúrða. /JVJ/ Aburðar- áætlun? NPK er svarið!. Bændasamtök íslands Tölvudeild Sími: 563 0300 tolvudeild@bondi.is www.bondi.is JARfHUEKTARFORRIT FENDT dráttarvélar Fullkomin afköst ■ 100 hp. • 35% aukning á snúningsjafnvægi mótors (togi) - NÝTT ■ 20% aukning á lyftigetu afturbeislis ■ 540, 750 og 1000 sn. aflúttak ■ Gangsetning aflúttaks möguleg utanhúss ■ Þrír milligírar • Túrbókúpling tryggir lágmarks álag á mótor og glrkassa - 71,6 lítra vökvaflæði - 3 vökvaspólur •210 bara vinnuþrýstingur ■ Vökvavagnsbremsa • 10 vinnuljós • Hjólbarðar 480-65-24 og 600-65-34 Fullkomin vinnuaflstaða • Fullkomið rafeindastýrt beisli. (ELC) Rafstýringar utan á brettum - NÝTT ■ Álagsfjöðrun á afturbeisli • Óviðjafnanlegt tog og veltistýri - Ökumannssæti með loftfjöðrun og sjálfvirkri þyngdarstillingu ■ Ökumannshús á kónlskum fjaðrandi púðum gefur viðbótar stöðugleika og lágmarks titring ■ Frábær staðsetning rofa og stjórnstanga • Stórir útdraganlegir speglar • 21 gíra gírkassi með vendigír • Þétt og hljóðlátt hús • Þriggja hraða miðstöð - Opnanleg framrúða Fullkomin hagkvæmni ■ 500 klst. á milli olluskipta á mótor - 2000 klst. á milli olluskipta á gfrkassa - Sjálfstæð olludæling, túrbfna, millikælir og eldsneytiskæling tryggja hámarks nýtingu á eldsneyti - Hámarks tog við 1900 sn. I stað 2300 sn. leiðir til 10% minni eldsneytiseyðslu að jafnaði - Yfirdrif á glrkassa kúplar 80% af glrkassanum ( hvlld á lausakeyrslu - Margfaldur llftlmi túrbókúplingar miðað við hefðbundna kúplingu - Innbyggð vökvakista fyrir ámoksturstæki - Lægsta bilanatlðni samkv. samanburðarprófunum* - Valin besta alhliða dráttarvélin af virtustu fagtimaritum Evrópu ■ Einstakt rekstraröryggi - Hámarks endursöluverð ttafið samband við sölumenn í síma 525 8070 og kynnið ykkur gæði, • Samkv. PROFI ver£ Qg greiðsluskilmála Ingvar Helgason hf. Sœvarhöfla 2 Simi 525 8000 wwtaih.is

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.