Skátaforinginn - 01.02.1991, Side 18

Skátaforinginn - 01.02.1991, Side 18
Vangaveltur um vandamál Eftir Guðmund Pálsson. Öll samtök sem vilja styrkja sig i sessi íþjóðfélaginu, fjölga meðlimum, bjóða ungu fólki viðfangsefni í samrcemi við þarfirþeirra í nútíð og framtíð, tryggja betri gceði á þjálfun, mynda náin tengsl við stuðningsaðila s.s. fyrirtceki og stofnanir, byggja upp imynd nútímalegs félagsskapar með sterkar rcetur í gömlum gildum, veita félög- um sínum góða þjónustu og bceta fjárhagslega afkomu sína verða að setja sér mark- mið til langs tima með leiðum sem byggðar eru á ítarlegri þekkingu á stöðu sinni og vcentingum félaga sinna. Samtökin verða að vita hvert skal stefna, á hvaða þcetti skuli lögð áhersla, eða með öðrum orðum hvencer, hvemig og hvert á hreyfing- in að beina kröftum sinum. Foringjaþjálfunin STAÐAN í DAG Þaö er enginn í nokkrum vafa um hve mlldl- væg góð og öflug foringjaþjálfun er fyrir okkar starf. Án vandaörar foringjaþjálfunar getur skátahreyfingin ekki staöið undir þeim kröfum sem gerðar eru til hennar sem upp- eldishreyfingar. Viö viröumst eldd ná aö rífa okkur upp úr ýmsum gömlum vandamálum. Hvernig stendur t.d. á því að eftír naer 80 ára skáta- starf á íslandi er ekki tíl stöðluð, samræmd námsskrá fyrir þau námskeið sem f boöi eru? Þessari spumingu xtla ég ekld að svara hér heldur setja fram þá þsetti sem foringjaþjálf- unarráö þarf að huga að. NÆSTU SKREF Fagmennska f fyrirrúmi Áöuren kennsluskrá (dagskrá) námskelðser teldn í gagnið þarf að gæta þess aö fá umsögn fagfólks í kennslu- og uppeldisfræðum. Sem ábyrgri uppeldishreyfingu er okkur skylt að bcita faglegum vinnubrögðum við okkar þjálfún og því er nauðsynlegt að fagfólk sé með í ráöum. Það f sjálfu sér er einfalt því mikili fjöldi skáta hefur lagt fyrir sig nám af þessum toga. Markaðssetning Beita þarf hreinni og klárri markaössctningu viö skipulagningu á foringjaþjálfuninni. Með markaössetningu er átt viö aö koma 18 - Skátaforinginn réttri þjónustu f réttu magni, á réttan staö, á réttum tfma og græöa á framkvæmdinni. Við framkvæmd foringjaþjálfúnarinnar gilda um margt sömu lögmál og á hinum almenna markaði þegar verið er að selja einhverja ákveðnavöru. En tíl þcss aö það námskeiðs- framboö sem foringjaþjálfunarráð setur fram samsvari þörfúm markaöarins er nauð- synlegt að afla sér góörar þekkingar á mark- aönum áöur en ákvöröun um námskeiðs- framboð er teldn. Við öflun slíkrar þekldngar er nauösynlegt að kynna sér stærðahlutföll markaðarins, sldigreina markhópana og kynna sér þarfim- ar. Þegar skýr svör við þessum atriðum liggja fyrir er nauösynlegt aö gera sér nákvæmlega grein fyrir eftírfarandi þáttum: • Hvaö þaö er sem viö ætlum að bera á borö fyrir hugsanlcga viðskiptavini (námskeiðsþátttakendur)? • Hve stór markaöur er fyrir ákveðnar tegundir námskeiöa? • Hvar á hclst að halda námskeiðin með tílliti til búsetu hugsanlegra þátttak- enda? • Hve mikið kostar það okkur að bjóða upp á ákveðin námskeið? • Hvaöa fjármagn höfum við? • Hve mikiö getum viö lagt f auglýsingar og kynningu? • Hve miklum fjölda þátttakenda getum viö annaö? Markvissari áætlanagerö Sldpuleggja þarf starf foringjaþjálfúnarráöa tíl lengri tfma en nú er gert. Sem dæmi má nefna að áætlun um námskeiö fyrir haustið 1989 lá ekki fyrir fyrr en um mánaðarmótin september-október. Slfkt gengur augljós- lega eldd enda var afleiðingin sú að víðast hvar á landinu var afar dræm þátttaka. Ný námskeiðsbraut og það að skátasam- böndunum er nú ætlaö aö standa fyrir stór- um hluta þjáifunarinnar hefúr sett sitt mark á framkvæmd námskeiöanna og síðastliðin misseri hafa víða veriö tími tíl aðlögunar og reynsluöflunar á breyttum starfsháttum. Af þeim sökum hafa margir þvf gert slcamm- tímaáætlanir f þjálfuninni og hægt og rólega fikrað sig áfram. Mér er spum: Hversu lengi ætlum viö aö vera að aölaga okkur nýju fyrirkomulagi? Þessi aðlögunartími er aö mínu matí orölnn nægilega langur og tfmi kominn tíl að taka upp markvissari vinnu- brögð - tími tíl kominn að horfast f augu við það aö þaö fyrirkomulag scm gert er ráð fyrir í lögum BÍS virkar einfaldlega eldd. Aukínn slööuglelka Auka þarf tíl muna stöðugleika og festu f námskeiðahaldiö. Það myndi auðvelda tölu- vert ef hægt væri að festa ákveðnar dagsetn- ingar á ákveönum námskelðum til langs tíma. Þannig mættí hugsa sér aö Sveitarfor- ingjanámskeiö væru alltaf aðra helgina f september, nóvember, janúar og mars, Grunnnámskeið væru alltaf fyrstu hclgina í september og janúar, Gilwell væri alltaf sfð- ustu helgina í ágúst og þannig lcoll af koUi. Ef fyrirkomulagi sem þessu yrði komlö á og áætlanir foringjaþjálfunarráðanna lægju fyr- ir með góöum fýrirvara myndi það gjör- * í

x

Skátaforinginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátaforinginn
https://timarit.is/publication/909

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.