Bændablaðið - 01.04.1989, Page 7

Bændablaðið - 01.04.1989, Page 7
MENNTASETUR ISLENSKRA BÆNDA I 100 AR 1 Viltu taka þátt í nýsköpun íslensks landbúnaðar? Viltu læra um Ferðaþjónustu • Fiskeldi • Loðdýrarækt • Skógrækt Kanínurækt eða gömlu góðu heíðbundnu kvikfjárræktina? Bændaskólinn á Hvanneyri er nútíma skóli, þar sem færustu búvísindamenn fylgjast með öllum nýjungum í landbúnaði og miðla þeim til nemenda, sem vilja takast á við heillandi verkefhi. Þar er frábær aðstaða á heimavist. Auk heiðbundinnar búnaðarfræðslu eru 12 valfóg: Alifugla- og svínarækt • Ferðaþjónusta • Fiskeldi Hrossarækt • Kartöflu- og grænmetisrækt • Loðdýrarækt Nautgriparækt • Rekstrarhagfræði • Sauðfjárrækt Skógrækt • Vélfræði • Vinnuvélar og verktækni. Búfræðinám tekur 2 ár (4 annir) en fólk með stúdentspróf eða hliðstæða menntun getur lokið því á einu ári. Helstu inntökuskilyrði eru að umsækjendur hafi lokið almennu grunnskólaprófi með lágmarkseinkunn til inngöngu í framhalds- skóla, og að þeir hafi öðlast nokkra reynslu í landbúnaðarstörfum. Skrifleg beiðni um inngöngu ásamt prófskírteinum þarf að berast skólanum eigi síðar en 10. júní. Nánari upplýsingar í síma 93-70000.

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.