Bændablaðið - 01.04.1989, Qupperneq 19

Bændablaðið - 01.04.1989, Qupperneq 19
AUKABLAÐ MEÐ 2. TBL 3. ÁRG. 1989 BÆNDA- 19 BLAÐIÐ HANDBÓK BÆNDA 1989 FELLA- varahlutir óskast! Út er komin Handbók bænda 1989, 39. árgangur. Útgefandi er Búnaðarfélag íslands. Ritið er alhliða uppsláttarrit um félagsleg og fagleg málefni landbúnaðarins. Mikið af efni Handbókar . 1989 er nýtt eða endurskoðað. Óska eftir að kaupa varahluti í FELLA Handbók bænda 1989 kostar kr. 1.050. heyhleðsluvagn, eða notaðan vagn. Fæst hjá: Búnaðarfélagi íslands Uplýsingar í síma 94-7397. Pósthólf 7080 127 Reykjavík Sími: 91-19200 GÓÐAN DAG Það er ekkert slen í kálfunum, sem fá kálfafóðrið frá okkur. Ef þú villt tryggja góða fóðrun ungkálfa, þá gefur þú þeim kálfafóður og kraftfóður frá 4ra daga aldri og fram til 12 vikna aldurs. Kálfafóðrið er undanrennu- mjöl, blandað tólg. Eitt kg af kálfafóðri á að hræra út í 8 lítrum af vatni. Hæfilegt er að gefa kálfum 2,0 til 4,5 lítra af blöndunni á dag. Það fer eftir aldri og öðru fóðri. Heildsala og smásala Osta- og smjörsalan Bitruhálsi 2, sími 82511

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.