Bændablaðið - 01.04.1989, Blaðsíða 21

Bændablaðið - 01.04.1989, Blaðsíða 21
VILT ÞU BÆTAST ÍHÓPINN? BÆNDABLAÐIÐ er fréttablað sem fyrst og fremst sinnir umíjöllun um málefni sveitanna. BÆNDABLAÐIÐ er ekki hlutlaust blað. Það tekur afstöðu með íbúum sveitanna og hinna dreifðu byggða landsins. BÆNDABLAÐIÐ er hins vegar ekki bundið á klafa neins stjórnmálaflokks. Finnst þér það ekki vera virði 980 króna á ári að fá slíkt blað sent heim reglulega? Þú getur gerst áskrifandi með því að hringja í síma 91 -1 75 93, eða með því að fylla í svarsseðilinn hér fyrir neðan. Sem áskrifandi að BÆNDABLAÐINU færöu LANDSBYGGÐINA í kaupbæti. LANDSBYGGÐIN er systurblað BÆNDABLAÐSINS og flytur þér reglulega fréttir og umfjöllun um málefni landsbyggðarinnar. Þetta blað sem þú hefur í höndunum núna er raunar aðeins aukablað. BÆNDABLAÐIÐ sjálft er í dagblaðsbroti og það er einungis sent til áskrifenda. BÆNDABLAÐIÐ verður tveggja ára í júní á þessu ári og ekki verður annað sagt en undirtektir lesenda hafi verið góðar. Áskrifendur eru nú um fjögur þúsund og þeim fjölgar á hverjum degi. ER pKKI KOMJNN TÍMI TIL AÐ ÞU BÆTISTIHÓPINN? Bændasynir hf. Pósthólf 5403 óf;ri™ 125 Reykjavík —— Undirritaöur vill gerast áskrífandi aö BÆNDABLAÐINU Nafn:________________ Heimili: Póstfang: BÆNDA- BLAÐIÐ 21 STORSEKKIR til geymslu og flutninga á t.d. korni heyköggíum, fóðurbæti og salti. Eigum til fyrirliggjandi stórsekki með tæmingarstútum í eftirtöldum stærðum: 105x105x95 cm 1000 L 97x97x170 cm 1600 L Bernh. Petersen hf., Ánanaustum 15, 101 Reykjavík

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.