Bændablaðið - 01.04.1989, Page 23

Bændablaðið - 01.04.1989, Page 23
WELGER RÚLLUBINDIVÉLAR • Ein vinsælasta rúllubindi- vélin í heiminum í dag. • WELGER er sérlega sterk- byggð og endingargóð, enda vestur-þýsk gæða- vara. • Mjög fullkominn fylgibún- aður, t.d. yfirstærð af hjólbörðum, vökvalyft sópvinda, sjálf- virkur rúllulosari, sjálfvirkt smurkerfi á drifkeðjur, rakstrar- hjól á sópvindu, hlíf yfir sópvindu fyrir smágert hey, sjálfvirk þræðing á bindigarni, tvöfaldur hjöruliður á drifskafti og margt fleira. G/obus Lágmúla 5, Pósthólf 8160, 128 Reykjavík. Sími 91-681555. TELLEFSDAL RÚLLUPÖKKUNARVÉLAR • Til festingar á ámoksturs- tæki eða þrítengibeisli. • Ein afkastamesta pökk- unarvélin á markaðnum í dag. • Alsjálfvirk • Auðveld í notkun. • Margföld verðlaunavél á landbúnaðarsýningum í Bretlandi.

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.