Bændablaðið - 01.09.1992, Blaðsíða 3
6. TBL. 6. ARG. SEPTEMBER 1992
BÆNDABLAÐIÐ í
LANDSBYGGÐIN
LANDSBYGGÐIN I 1100AR
98. ARG. ARIÐ 968
Hörmuleg tídindi og ill:
Unnur qEkk Frá
HRÚTÍ Á ÍENqÍTÍMA
Þau hörmulegu tídendi hafa oss
á þessum vetri borist úr dölum
vestur ad Unnur Mardardóttir
hafi gengid frá Hrúti manni
sinum Herjólfssyni i upphafi
konur ad Eirikur hafi þá vilj-
ad blódga öxina i höfdi Hrúts
en ekki nád.
Kom Hrútur svo til íslands
ad hann var fjárlaus med öllu
fengitidar og sagt skilid vid
nann. Svo segja oss förukonur
óljúgfródar er vestan hafa
gengid i vetur ad Unnur hafi
nefnt sér votta og svo sagt ad
hún vi Idi eigi búa vid Hrút i
fjárhúsunum á Höskuldsstödum.
Er oss svo frá sagt ad
Hrútur Herjólfsson hafi fyrir
fám árum komid hlaupastrákur
af Noregi og hafi naudulega
komist i skip eftir ad Erikur
konungur blódöx fann hann i
svefnhúsi Gunnhildar módur
sinnar. Svo segja oss föru-
£
en þó fékk hann Unnar Mardar-
dóttur gigju og reisti bú á
Kambsnesi.
Item er frá þvi sagt ad
Hrútur hafi haft fjárheimtu
nokkra af Höskuldi bródur
sinum sammædra, Dala-KoUs-
syni, er mestur höfdingi þykir
i Dölum. Þóttist Hrútur eiga
módurarf sinn ad heimta en
Höskuldur vildi eigi gjaLda og
kvad hann Hrút hórgetinn og
eigi arfbaeran. En er Hrútur
tók ad örvænta um fjárheimtuna
fór hann ad HöskuLdsstödum og
rak þadan naut heim á Kambsnes
Þótt ekki hafi þaö verið á margra vitorði er blaðið LANDSBYGGÐiN
elsta blað sem gefið er út hérlendis. Það var stofnað af fyrsta
landnámsmanninum, Náttfara, einhverntíma í kringum 870 og gefið út
handskrifað í einu eintaki af afkomendum Náttfara þartil karlleggur hans dó út
snemma árs 1988. Voru þá hinir vösku BÆNDASYNIR fengnir til að taka við.
Hér í þessum dálki birtum við merk tíðindi úr eldri árgöngum
LANDSBYGGÐARINNAR. Umsjón: Jón Daníelsson.
Haustútsala!
20% afsláttur af
vönduðum tröppum og
stigum fyrir lesendur
BÆNDABLAÐSINS OC
LANDSBYCCÐARINNAR!
Látið ekki happ úr hendi
sleppa. Gildir út
októbermánuð.
Úrvalsþjónustan alltaf
hin sama hjá okkur.
■KWI11. FÍRMMMI. Kinmn. Sfw M1 • za
og hjó þau tiL vetrarbjargar
sér.
Svo segja oss förukonur ad
HöskuLdur hafi eigi skjótt
gengid eftir nautunum og var
sú ástæda ad Jórunn húsfreyja
hafdi þá fundid hann i rekkju
ambáttarinnar MeLkorku og vard
henni tidrætt nokkud vid hann
medan Hrútur rak nautin en
HöskuLdur drúpti höfdi og
mæLti fátt.
En er húsfreyja gekk tiL
búrs sins um kveLdid ad
skammta hjúum sinum, kaLLadi
HöskuLdur tiL vinnumenn sina
og bad þá fara tiL og drepa
Hrút. Vinnumenn gengu þá út og
er oss svo frá sagt ad þeim
hafi fLest verid betur gefid
en sú hin andLega spektin.
Gengu þeir i haga og skáru
hrúta aLLa sem þeir nádu tiL
og var hrútLaust á HöskuLds-
stödum eftir.
Lidur nú fram um fengitima.
Kom þá saudamadur ad máLi vid
HöskuLd og kvad eigi gott i
efni er hrútLaus voru fjárhús
hans. Vard nú HöskuLdur þess
vis hver verid höfdu haustverk
vinnumanna. KaLLadi hann þá
fyrir sig ödru sinni og var nú
mjög ódamáLi en sendi þá sidan
af bæ ad afLa hrúta tiL fengi-
tidarinnar.
Þad segja oss förukonur ad
vinnumenn HöskuLdar hafi mest
varast ad Láta sig ödru sinni
henda sama sLys. Fóru þeir á
Kambsnes og tóku Hrút Her-
jóLfsson úr rekkju Unnar og
kvádu hann eigi þar skyLdu
spiLLa þreki sinu. Drógu þeir
hann i fjárhús á HöskuLds-
stödum og bundu hann þar.
Gengu þeir sidan tiL bæjar og
segja HöskuLdi ad eigi voru
Lengur HrútLaus fjárhús hans.
Vard HöskuLdur gLadur vid.
Svo segja oss förukonur ad
Unnur Mardardóttir muni nú
komin heim tiL födur sins á
RangárvöLLu, en þá er þær fóru
úr DöLum var Hrútur enn i
fjárhúsum. Eigi fyLgir þad
sögn förukvenna hversu hann
uni hag sinum, en þykjast mun
hann fengid hafa gnægd fjár
hjá HöskuLdi og meir en hann
viLdi heimta.
BÆNDABLAÐIÐ & LANDSBYGGÐIN
Útgefandi: Félagið Bændasynir hf.
Ritstj. & ábm.: Bjarni Harðarson.
Blaðamenn: Þórður Ingim., Sveinn Helgason, Sig. Bogi Sævarss., Jón Daníelss., Páll Ásg. Ásgeirss. Egill H. Bragason.
Póstfang: Einarshöfn, 820 Eyrarbakki.
Símar: 98-23074/31376. Fax: 98-23084.
Auglýsingar: Örn Bjarnason, Klapparst. 1,Rv.
Sími auglýsinga: 91-624033
Prentun: Frjáls Fjölmiðlun
AÐ TRÚA LYGINNI
Svo má Ijúga aö allirtrúi. Á undanförnum árum hefur af fjölmörg-
um aöilum verið hamraö á allskyns óhróöri gegn íslenskum land-
búnaöi og þá sér f lagi sauöfjárræktinni, sem er hinn elsti og
upprunalegasti atvinnuvegur landsmanna.
Haukur Halldórsson formaöur Stéttarsambands bænda, vék
nokkuö aö þessum áróöri á aöalfundi SB nú í haust og er sá kafli
ræöu hans birtur annars staöar í BÆNDABLAÐINU. Illt er til þess
aö vita aö svo viröist sem formaöurinn taki margt þaö vitlausasta
sem haldiö hefur veriö fram, sem trúanlegt.
Þannig segir Haukur aö bændur hafi skaöað málstaö sinn
meö því aö ýta til "hliöar of lengi aö taka tillit til landnýtingar og
gróöurverndarsjónarmiöa."
Þessi fullyröing er óskiljanleg þeim sem til mála þekkja. Því
hefur lengi verið haldiö fram aö bændur ofbeiti landiö og fari meö
rányrkju á afréttarlöndum. En þetta eru engu aö síður aðeins
óábyrgar, ósannar fullyrðingar sem ekki hefur verið reynt aö
rökstyöja á vitrænan hátt. Málið er afar umdeilt meðal
sérfræöinga, til dæmis innan Landgræöslunnar. En ef þessi
áróöur er réttur, þá veröur ekki séö hvaö gerst hafi seinni ár sem
bendi til annars en aö bændur séu þá bara ennþá aö ýta þessum
vanda á undan sér. Ennþá hefur landbúnaðurinn ekki veriö
skipulagöur út frá neinum landnýtingarsjónarmiöum enda
vafamál aö slík miöstýringarvísindi væru til nokkurs gagns.
Ennþá er ekki búiö aö hrekja bændur af hálendinu meö
sumarbeit fjárins, og veröur vonandi aldrei.
Talandi um offramleiðsluna segir Haukur að allan síöasta
áratug hafi bændur sópaö vandanum undir teppiö. Þar hlýtur
formaðurinn að eiga viö áratuginn frá 1970 til 1980 því á síðasta
áratug, frá 1980 - 90, var lagöur grunnur aö þeiiri framieiöslu-
stýringu sem við búum viö í dag og fé hefur fækkaö gríðarlega á
þessu tímabili.
Rekja má fieiri missagnir í oröum formannsins, svo sem aö
hann telur bændur á Alþingi vera fimm og hefur þá afskrifaö einn,
nema hann hafi nýrri fréttir af högum viðkomandi.
Aöalatriöiö er þó aö svo virðist sem margir úr forystusveit
bændatrúi betur almannarógi um landbúnaöinn heldur en staö-
reyndum sem blasa viö í sveitum. Þaö er vitaskuld rangt aö
andstaöa viö landbúnaöinn hafi oröiö til eöa vaxið vegna þess
aö bændur voru ekki nógu eftirgefanlegir. Viö bætum ekki stööu
landbúnaöarins meö því aö bændur sjálfir fari aö trúa öllum
meirihlutaskoöunum almennings, en slík trúgirni getur vissulega
bætt vinnuaðstööu þess sem trúir, rétt á meðan hann situr til
borðs með viðsemjendum.
Meö þessu er ekki verið aö segja aö bændaforystan hafi ekki
átt aö semja og þar hefur margt viöunanlegt náöst fram, þó
annað hafi fariö miöur. Um sumt viröist forystan vera of bundin
þeim þankagangi aö ekki megi gera neinar þær kröfur sem
almenningur er mótfallinn. Ekki held ég aö Ásmundur hafi slíkt í
sínu nesti. Bændaforystan á aö semja og berjast og trúa engu
nema því sem satt er og sannað í ávirðingum á stétt sína.
Bjarni Harðarson
SPICER
ta,“ MSSS' ©.'Hite' i'PAig *ns*r timken
BÆNDUR ATHUGIÐ!
Varahlutasala okkar býöur fjölbreytt úrval af:
Varahlutum í hásingar: Drifhlutföll, driflæsingar,
öxla, legusett í drif, hjóllegur, legustúta,
leguhús, pakkdósir, bremsuskálar, bremsudiska,
hlífar á bremsudiska, jóka í hásingar, liðhús,
spindilkúlur o.fl.,o.fl. -
Drifsköft og hjöruliöir ásamt öllum fylgihlutumAÐ^-^,.^0
JEPPABREYTINGAR
VARAHLUTASALA
RENNIVERKSTÆÐI
ÚALLABILA.
Stál og stansar hf.
Vagnhöföa 7-112 Reykjavík
' Sími 91 - 671412 Fax 91 - 676844