Börn og bækur - 01.04.1987, Blaðsíða 6

Börn og bækur - 01.04.1987, Blaðsíða 6
Guðbergur Bergsson er fæddur í Grindavík 16. okt. 1932. Hann lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla íslands 1933 og stundaði síðan nám í spænsku, listasögu og bókmenntum við háskólann í Barcelona. Guðbergur er mikilvirkur rithöfundur og þýðandi. Hann hefur skrifað fjölda skáldsagna m.a. Tómas Jónsson metsölubók (1966) sem vakti mikla athygli á sínum tíma. Guðbergur hefur einnig sent frá sér nokkur smásagnasöfn og þýtt fjölmörg spænsk og suður-amerísk bókmenntaverk. Eina barnabók hefur Guðbergur samið og skreytt léttum teikningum: Tóta og táin á pabba / Guðbergur Bergsson. - Rv. : Bjallan, 1982. !*■ itrti cr ckktrt -4-

x

Börn og bækur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Börn og bækur
https://timarit.is/publication/921

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.