Börn og bækur - 01.04.1987, Blaðsíða 34

Börn og bækur - 01.04.1987, Blaðsíða 34
Bækurnar Allt í plati og Eins og í sögu eru blýantsteikningar, en í hvora bók er einum lit bætt uið, rauðum í aðra, bláum í hina. Bækurnar minna nokkuð á teiknimyndasögur, sumar síður eru eingöngu með myndum en textinn felldur inn í "bólur" sem uísa á þann sem talar huerju sinni. Bækurnar um langafa eru með pennateikningum og er textinn felldur inn í, nokkrar setningar á huerja blaðsíðu. Sami háttur er á bókinni Bétueir en hún er með litmyndum sem eru sambland af blýants- teikningum og uatnslitatækni. -32-

x

Börn og bækur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Börn og bækur
https://timarit.is/publication/921

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.