Börn og bækur - 01.04.1987, Page 34

Börn og bækur - 01.04.1987, Page 34
Bækurnar Allt í plati og Eins og í sögu eru blýantsteikningar, en í hvora bók er einum lit bætt uið, rauðum í aðra, bláum í hina. Bækurnar minna nokkuð á teiknimyndasögur, sumar síður eru eingöngu með myndum en textinn felldur inn í "bólur" sem uísa á þann sem talar huerju sinni. Bækurnar um langafa eru með pennateikningum og er textinn felldur inn í, nokkrar setningar á huerja blaðsíðu. Sami háttur er á bókinni Bétueir en hún er með litmyndum sem eru sambland af blýants- teikningum og uatnslitatækni. -32-

x

Börn og bækur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Börn og bækur
https://timarit.is/publication/921

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.