Börn og bækur - 01.04.1987, Blaðsíða 28

Börn og bækur - 01.04.1987, Blaðsíða 28
Eftirtalin barnaleikrit hefur Herdís samiö: Gegnum holt og hæðir, verðlaunaleikrit í samkeppni Sumargjafar árið 1974. Pappírs-Pési, sýnt hjá Leikfélagi Hafnar- fjarðar, 1976. Vatnsberarnir, sýnt hjá Alþýðuleikhúsinu 1978 og Sonja Heine safninu í Osló 1986. Rympa á ruslahaugnum, sýnt í Þjóðleikhúsinu 1987 . Efni flutt í RÚV, sjónvarpi: Sigga og skessan, fjórir þættir, 1971-72. Mússa og Hrossi, ellefu þættir, 1973. Kommóðukarlinn, sex þættir, 1976. Sigga kennir skessunni stafina, átján kennslu- þættir, 1982. -26-

x

Börn og bækur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Börn og bækur
https://timarit.is/publication/921

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.