Börn og bækur - 01.04.1987, Qupperneq 28

Börn og bækur - 01.04.1987, Qupperneq 28
Eftirtalin barnaleikrit hefur Herdís samiö: Gegnum holt og hæðir, verðlaunaleikrit í samkeppni Sumargjafar árið 1974. Pappírs-Pési, sýnt hjá Leikfélagi Hafnar- fjarðar, 1976. Vatnsberarnir, sýnt hjá Alþýðuleikhúsinu 1978 og Sonja Heine safninu í Osló 1986. Rympa á ruslahaugnum, sýnt í Þjóðleikhúsinu 1987 . Efni flutt í RÚV, sjónvarpi: Sigga og skessan, fjórir þættir, 1971-72. Mússa og Hrossi, ellefu þættir, 1973. Kommóðukarlinn, sex þættir, 1976. Sigga kennir skessunni stafina, átján kennslu- þættir, 1982. -26-

x

Börn og bækur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Börn og bækur
https://timarit.is/publication/921

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.