Börn og bækur - 01.04.1987, Side 6

Börn og bækur - 01.04.1987, Side 6
Guðbergur Bergsson er fæddur í Grindavík 16. okt. 1932. Hann lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla íslands 1933 og stundaði síðan nám í spænsku, listasögu og bókmenntum við háskólann í Barcelona. Guðbergur er mikilvirkur rithöfundur og þýðandi. Hann hefur skrifað fjölda skáldsagna m.a. Tómas Jónsson metsölubók (1966) sem vakti mikla athygli á sínum tíma. Guðbergur hefur einnig sent frá sér nokkur smásagnasöfn og þýtt fjölmörg spænsk og suður-amerísk bókmenntaverk. Eina barnabók hefur Guðbergur samið og skreytt léttum teikningum: Tóta og táin á pabba / Guðbergur Bergsson. - Rv. : Bjallan, 1982. !*■ itrti cr ckktrt -4-

x

Börn og bækur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Börn og bækur
https://timarit.is/publication/921

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.