Börn og bækur - 01.04.1987, Qupperneq 10

Börn og bækur - 01.04.1987, Qupperneq 10
 JÚNA AXFJÖRÐ Jóna Axfjörð er fædd 1934 á Akureyri. Hún er búsett á Akureyri og hefur unnið þar ýmis störf ásamt húsmóðurstörfum. Jóna hefur skrifað og myndskreytt þriár bækur og unnið töluvert fyrir sjónvarp. I frístundum sínum hefur hún m.a. myndskreytt postulín. Barnabækur: Dolli dropi / Jóna Axfjörð. - Ak. : Skjaldborg, 1980. Dolli dropi í Kína / Jóna Axfjörð. - Ak. : Skjaldborg 1981. Ævintýri Dolla Dropa / Jóna Axfjörð. - Ak. : Skjaldborg, 1980. H1jómplata: Dolli dropi : sögur og söngvar / sögur eftir Jónu Axfjörð ; lög og textar eftir Heiðdisi Norðfjörð og Jónu Axfjörð. - Ak. : Studio Bimbó, 1984. Sögur fyrir sjónvarp: V amb i Tommi og snæálfarnir Purrimurri Myndasögur Jónu Axfjörð eru allar unnar í 1itum. -8-

x

Börn og bækur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Börn og bækur
https://timarit.is/publication/921

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.