Börn og bækur - 01.04.1987, Qupperneq 14

Börn og bækur - 01.04.1987, Qupperneq 14
ODDUR BJÖRN550N Oddur Björnsson er fæddur 25. okt. 1932 í Ásum í Skaftártungu. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1953. Árin 1954-56 dvaldi hann í V/ínarborg og lagði stund á leikhúsfræði við háskólann þar. Árin 1958-61 var hann bókavörður við Borgarbókasafnið í Reykjavík, 1961-65 kennari í Reykjavík, 1975- 76 kennari á Þórshöfn og leikhússtjóri hjá Leikfélagi Akureyrar 1978-80. Oddur hefur samið leikrit og einþáttunga og hafa verk hans bæði verið flutt á sviði, í sjónvarpi og hljóðvarpi. Meðal þeirra eru: Jóðlíf Þjóðleikhúsið 1965 Hornakórallinn " 1967 Dansleikur " 1974 Krukkuborg " 1979 Snjókarlinn okkar, barnaleikrit LR 1967 Eina barnabók hefur Oddur samið og mynd- skreytt: í Krukkuborg : ævintýri / Oddur Björnsson. - Rv. : Æskan, 1969. -12-

x

Börn og bækur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Börn og bækur
https://timarit.is/publication/921

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.