Börn og bækur - 01.04.1987, Side 16

Börn og bækur - 01.04.1987, Side 16
RAGNAR lár Ragnar Lár er fæddur 13.12.1935 að Brúarlandi í Mosfe11ssveit. Hann er búsettur í Reykja- vík. Ragnar er myndlistarmaður að mennt með tvo vetur í Myndlista - og handíðaskó1anum að baki. Sína fyrstu einkasýningu hélt Ragnar í Ásmundarsal árið 1956 en síðan hefur fjöldinn allur af sýningum fylgt í kjölfarið, hér heima svo og erlendis. Hann hefur starfað eingöngu við myndlist siðastliðin fimm ár. Ragnar Lár hefur feðrað marga teiknimynda- persónuna um dagana. Sem dæmi má nefna Bogga blaðamann sem birtist landsmönnum daglega í Uísi og síðar í Dagblaðinu á sínum tíma. Margir muna eflaust eftir Valla víkingi, en téður Valli var fyrsta hreyfi-teiknimyndin sem sýnd var í íslenska sjónvarpinu. Ragnar Lár hefur samið og myndskreytt: Moli litli : saga um lítinn flugustrák / Ragnar Lár. - Rv. : Leiftur, 1968-75. Myndskreyting: penni og túss. -14-

x

Börn og bækur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Börn og bækur
https://timarit.is/publication/921

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.