Börn og bækur - 01.04.1987, Blaðsíða 18

Börn og bækur - 01.04.1987, Blaðsíða 18
RAGNHEIÐUR GESTSDÓTTIR Ragnheiður Gestsdóttir er fædd 1.5. 1953 i Reykjavík en býr nú í Hafnarfirði. Hún hefur kennarapróf frá K.í. og hefur lesið bók- menntafræði við H.í. og listasögu við Árósar- háskóla. Ragnheiður kennir við Æfingadeild Kennaraháskólans ásamt heimi1isstörfum en hún er þriggja barna móðir. Auk þess vinnur hún við myndskreytingar bæði á eigin bókum og annarra. M.a. myndskreytti hún endurútgáfu á fimm fyrstu Dórubókum Ragnheiðar Jónsdóttur sem komu út hjá Iðunni 1979-1983 og bókina Eljúga hvítu fiðrildin sem kom út hjá Máli og menningu 1986. Veturinn 1972-73 sá hún um Stundina okkar í Sjónvarpinu ásamt manni sínum Birni Þór Sigurbjörnssyni. Þar mynd- skreytti hún mikið af því efni sem flutt var, sögur, 1jóð o.f1. Bækur : Ekki á morgun, ekki hinn : jólaföndur og leikir / Ragnheiður Gestsdóttir. - Rv. : Mál og menning, 1986. Ljósin lifna / Ragnheiður Gestsdóttir. - Rv. : Námsgagnastofnun, 1985. (Uerðlaunabók Námsgagnastofnunnar) . -16-

x

Börn og bækur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Börn og bækur
https://timarit.is/publication/921

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.