Börn og bækur - 01.04.1987, Side 22

Börn og bækur - 01.04.1987, Side 22
STEINUNN Þ. GUÐMUNDSDÓTTIR Steinunn Þ. Guðmundsdóttir fæddist 9.12. 1900 á Tálknafirði og lést í Reykjavík 28.12. 1985. Steinunn var gagnfræðingur að mennt. Hún var lengst af húsmóðir í Reykjavík og stundaði ritstörf í hjáverkum. Eftir hana hafa komið út tvær skáldsögur, smásagnasafn og ljóðabók. Auk þess hafa birst eftir hana smásögur í tímaritum m.a. Bláa skelin, verð- launasaga hjá Eimreiðinni. Ein barnabók kom út eftir Steinunni, sem hún lét eftir sig í handriti. Bókin er myndskreytt svart/hvítum teikningum. Bókin var gefin út af að- standendum hennar. Rauðu stígvélin hans Gjafars litla : jóla- ævintýri / Steinunn Þ. Guðmundsdóttir. - Rv. 1986. V-3É ÍS!

x

Börn og bækur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Börn og bækur
https://timarit.is/publication/921

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.