Börn og bækur - 01.04.1987, Side 26

Börn og bækur - 01.04.1987, Side 26
HERDÍS EGILSDÓTTIR Herdís Egilsdóttir er fædd á Húsavík árið 1934. Hún varð stúdent frá M.A. árið 1952 og lauk kennaraprófi frá K.í. árið 1953. Hún hóf þá störf við Skóla ísaks Jónssonar og hefur starfað þar við kennslu upp frá því. Herdís hefur samið mikið og fjölbreytt barna- efni. Bækur sínar hefur hún allar mynd- skreytt. Þær eru: 10 þækur um Siggu og skessuna / Herdís Egiísdóttir. - Rv. : ísafold, 1964-67. Lestrarhesturinn / Herdis Egilsdóttir. - Rv. :-ísafold, 1968. - Rv. : Fylgirit með Vikunni, 1968. Stafa- og vísnakver / Herdís Egilsdóttir. - Rv. : ísafold, 1973. Draugurinn Drilli / Herdís Egilsdóttir. - Rv. : ísafold, 1975. Spékoppar : fjórar litlar bækur / Herdís Egilsdóttir. - Rv. : ísafold, 1978. Við bíðum eftir jólum / Herdís Egilsdóttir. - Rv. : ísafold, 1979. Gegnum holt og hæðir, bók og hljómplata / Herdís Egilsdóttir. - Rv. : Örn og Örlygur, 1981. Eyrun á veggjunum / Herdís Egilsdóttir. - Rv. : Æskan, 1986. -24-

x

Börn og bækur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Börn og bækur
https://timarit.is/publication/921

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.