Börn og bækur - 01.04.1987, Page 32

Börn og bækur - 01.04.1987, Page 32
SIGRÚN ELDJÁRN Sigrún Eldjárn fæddist 3.5 1954 í Reykjavík. Hún varð stúdent frá M.R. árið 1974 og hóf þá nám í Myndlista- og handíðaskó1anum. Þaðan útskrifaðist hún úr grafíkdeild árið 1977. Árið 1978 dvaldi hún um skeið við nám í Pól- landi. Sigrún hefur haldið einkasýningar á eftir- töldum stöðum: Gallerí Lang.brók og á ísafirði 1980 Rauða húsinu, Akureyri 1981 Jónshúsi, Kaupmannahöfn 1984 Listmunahúsinu 1985 Einnig hefur hún tekið þátt í fjölda Sam- sýninga. Sigrún hefur myndskreytt fjölda barnabóka, m.a. bækur eftir Guðrúnu Helga- dóttur og Magneu frá Kleifum. Eftirtaldar bækur hefur hún samið sjálf og myndskreytt: Allt í plati / Sigrún Eldjárn. - Rv. : Iðunn, 1981. Eins og í sögu / Sigrún Eldjárn. - Rv. : Iðunn, 1981. Langafi drullumallar / Sigrún Eldjárn. - Rv. : Iðunn, 1983. Langafi prakkari / Sigrún Eldjárn. - Rv. : Iðunn, 1984. Bétveir / Sigrún Eldjárn. - Rv. : Forlagið, 1986. -30-

x

Börn og bækur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Börn og bækur
https://timarit.is/publication/921

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.