Árblaðið - 25.11.1977, Blaðsíða 5
ARBLAÐIÐ
5
Magarnál
Umsjón Halla Guðmundsdóttir
Nú þegar megrunarherferðin
stendur sem hæst, er alveg tilval-
ið að falla fyrir einhverju sem gef-
ur nógu margar hitaeiningar og fá
útrás eftir allt sveltið, og síðan
það mikið samviskubit að rnegrun-
in hefjist á ný af enn meiri krafti.
Oftast eru megrunarföll í sauma-
klúbbum og eru því hér tvær
gómsætar tillögur í næsta klúbb
eða næsta tækifæri.
Hneturönd m/ávöxtum. 3 egg,
250 g sykur, 150 g smjörlíki, 75
g hnetukjarnar, 275 g hveiti, 2
tsk. lyftiduft, 1 dl. rjómi, niður-
soðnir ávextir.
1. Þeytið egg og sykur létt og
ljóst.
2. Bræðið smjörlíkið og hrærið
saman við eggin og sykurinn.
3. Hveiti, lyftidufti og rjóma
er hrært saman við til skiptis.
4. Brytjuðum hnetukjörnum er
bætt í að síðustu.
5. Notið djúpt hringlagað form
með gati, sem er vel smurt, og
stráið raspi vel inn í mótið.
6. Bakað við 200 gráður C í 45
mín. á neðstu rim. Takið kökuna
síðan út og kælið.
7. Stingið í kökuna með prjóni
og bleytið hana með ávaxtasafan-
um sem í er, blandað líkjör eftir
smekk. Fyllið síðan gatið með
PHILIPS - NORDMENDE
HITACHI OG TOSHIBA
Litsjónvarpstœki
CASIO - COMMODORE - CANON
TEXAS - INSTR.
T ölvur
18 gerðir fyrir skólann eða heimilið.
Nýkomin útiljós
niðursoðnum ávöxtum.
Borin fram með rjóma. —
Þessi kaka er mjög góð sem eftir-
réttur. Heitt brauð. 6 franskbrauð-
sneiðar, 6 hangikjötssneiðar, 1
stór laukur, 250 g sveppir, 50 g
smjörlíki, 3 msk. hveiti, 2Vi dl.
mjólk, 2 eggjarauður, ostur, pipar
og salt.
1. Ristið brauðið og smyrjið
með smjöri. Leggið hangikjöt of-
an á.
2. Bræðið smjörlíki og brúnið
sveppi og saxaðan' lauk. Hrærið
hveiti saman við og síðan mjólk
smátt og smátt. Kryddið.
3. Takið pottinn af hellunni og
hrærig eggjarauðunum saman við.
4. Hellið blöndunni á brauðið
og látið ost yfir.
Sett inn í ofn og grillað. —
Ef ekki er til grillofn má hita
brauðið við 200—250 gráður C.
I þetta brauð er alveg tilvalið að
nota matarafganga, þá helst alls
konar kjötmeti. Einnig má fram-
reiða þetta sem heita brauðtertu.
Alveg tilvalið sem aðalréttur með
kartöflu- og hrásalati.
Víkingur
Framh. af bls. 1
irtækið ekki — eða kom eitthvað
óvænt upp á sem tafði málið, eða
var hreinlega kippt í spottann eins
■og margan grunar?
Eitthvað dvelur Orminn langa,
það er ljóst, en vonandi er það
ekki nema smá hindrun sem skýr-
ist fljótlega. En, ljóst er að ef ekk-
•ert verður af þessari fyrirætlan
.sælgætisgerðarinnar þ. e. a. s. að
koma á Selfoss, er það nánast rot-
högg á hinar mjög svo fúsu hendur
sem bíða og bíða og hafa jafnvel
beðið lengi eftir atvinnu, sem eins
■og allir vita er takmörkuð hér á
Selfossi.
Finnið fimm villur
(Lausn bls. 7)
— Það var númer tvö frá vinstri, eða kannski númer tvö frá hægri. —
j SNYRTIVÖRUR VANTAR ÞIG GÓLFTEPPI?
1 Gott úrval af snyrtivörum. Ilmvötn - Baðolíur og fleira í í gjafapakkningum. Lanvim ilmvatnið og baðvörurnar Við seljum gólfteppi frá TEPPALANDI (áður Innréttingabúðin), Grensásvegi, Rvík. . Margskonar gólfteppi, bæði ódýr og dýr. Tökum mál og setjum teppin á gólf.
j fást hjá okkur. FOSSVAL
L 1 N D 1 N - Eyravegi 7 Selfossi Sími 1800 Eyravegi 5 - Selfossi 1
M U
i ac: zig. jc — .zacL ae. lai
út hálfsmánaðarlega. - Smáauglýsingasími 1979.