Árblaðið


Árblaðið - 09.12.1977, Blaðsíða 8

Árblaðið - 09.12.1977, Blaðsíða 8
8 Nytsamar jólagjafir Herrapeysur, terelynbuxur, herraskyrtur Dömupeysur, pils, kjólar og náttkjólar Barnapeysur, barnaskyrtur og buxur LINDIN - SELFOSSI ENN EYKST ÚRVALIÐ A F LEIKFÖNGUM Tílerslun Uk Austurvegi 11 - Selfossi - Sími 1660 ÚTGERÐARMENN - SKIPSTJÓRAR önnumst uppsetningu og viðhald á kælikerfum. Reynið viðskiptin strax. FOSSP LAST H F. Eyravegi 15 - Selfossi - Sími 1760. NÝKOMIÐ mikið úrval af úrum — Dömu og herra HANDTREKKT SJÁLFTREKKT RAFEINDA Karl K. Guðmundssen Austurvegi 11, Selfossi, Sími 1433 Þakkað fyrir þarfa ábendingu Er ég leit yfir hið nýja Árblað sem út kom fyrir skömmu, rakst ég á greinarkorn sem bar yfirskrift- ina „Reykjavíkurflóttinn“. í þess- ari grein er fólk minnt á að fara ekki sífellt fram hjá verslunum og öðrum fyrirtækjum hér á Selfossi til Reykjavíkur með launin sín. Petta er að minni hyggju þörf ábending og sett fram á heppileg- um tíma, því aðal kauptíð ársins stendur nú fyrir dyrum. Pað er rétt að til tíðinda má teljast ef auglýst er eftir starfs- krafti í verslun hér í Árnessýslu, og það er einfaldlega vegna þess að aukning í verslun er ekki í sam- ræmi við fólksfjölgun og aðra uppbyggingu á þessu svæði. Þetta segir okkur það, að alltof margir leggja leið sína yfir fjallið til inn- kaupa. Ég held að margir geri sér ekki grein fyrir hvað það kostar að fara í þessa og þvílíka leiðangra til höfuðborgarinnar, kannski má fá eitthvað ódýrari vörur, þó með miklum tíma og samanburði í verði og vörugæðum. En þó svo menn fái aðeins lægra verð þá kemur þar ofan á kostnaðurinn við ferðina sem ekki er orðnn svo lít- ill. Ég ætla ekki að fjölyrða um þetta nánar að þessu sinni, vil að- eins fyrir hönd verslunarmanna- félagsins taka undir þau sjónarmið sem fram koma í nefndri grein og þakka fyrir hana og um leið skora á fólk að snúa hér vörn í sókn og færa viðskipti sín í vaxandi mæli heim aftur og stuðla með því að eflingu og vexti fyrirtækjanna austan heiðar og tryggja þar með atvinnu þess fólks er þessi störf stundar. Pá munu fleiri hendur fá atvinnu hér heima í samkeppnis- færu húsnæði, verði og vöruvali. Eiugsið um þetta góðir samborg- arar því ef þessi atvinnuvegur vex ekki eðlilega mun halla undan á öðrum sviðum. Gunnar Kristmundsson. ÚRVALS- Ferðir allan ársins hring. Kanarieyjar vetrarparadís. Suöurlandsumboð okkar er: SUÐURGARÐUR HF. Austurvegi 22 - Selfossi - Sími 1666. Allt Jólavörur Jólatré og greni Jólakort - Jolaskraut Öl og gosdrykkir Is og ístertur Jólaúvextir Epli og appelsínur í kössum Ávextir í dósum Þurrkaðir ávextir til Jólanna Jólamatur Hangikjöt Dilkakjöt Svínasteikur Nautakjöt Bökunarvörur og margt fleira Sendum Sunnlendingum bestu óskir um gleðileg jól SELFOSSI - EYRARBAKKA - STOKKSEYRI JólagjaHr Búsáhöld Heimilistæki Snyrtivörur Hannyrðavörur Fatnaður alls konar á unga sem eldri

x

Árblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árblaðið
https://timarit.is/publication/931

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.