Árblaðið


Árblaðið - 09.12.1977, Blaðsíða 11

Árblaðið - 09.12.1977, Blaðsíða 11
11 MAGAMÁL Umsjón: Halla Guðmundsdóttir Nú þegar hænurnar eru í 1 ds. aspargus verkfalli þýðir lítið að hugsa 1 rauð paprika um bakstur eða eggjafreka rétti, 45% ostur óskandi er þó að hænurnar salt, pipar. semji fljótt og nóg verði af eggjum í jólabaksturinn. Það má með sanni segja að hænurn- ar séu bara gáfaðar að velja þennan tíma til verkfalls og sýna með því gildi sitt. í þetta skipti er því ágætt að velja fljótlegan og þægilegan kjöt- rétt sem gott er að grípa til við flest tækifæri. Brúnið nautahakk og lauk á pönnu, kryddið með salti og pipar. Setjið í stnurt eldfast .mót og hellið súpunni yfir. Raðið aspargus og niður- sneiddri papriku ofan á. Að seinustu er rifnum osti stráð yfir. Hitað í ofni í 15 mín. við 200 gráður á C. I staðinn fyrir aspargussúpu Nautahakk m/aspargus. má nota t. d. sveppa-, grænmet- 50 gr. nautahakk is- eða tómatsúpu og verður þá 2 laukar efsta lagið að vera í sama flokki smjörlíki og sú súputegund sem notuð er 21/2 dl. aspargussúpa hverju sinni. er fyrirtaks fæda ! i alla mata! r Arekstur við brúna Árekstur varð miðvikudag- inn 30. nóv. er jeppabifreið sem kom akandi vestur Aust- urveg og ætlaði yfir brúna, rakst utan í vörubifreið sem var að koma suður yfir brú. Áreksturinn orsakaðist vegna hálku, en Iúmsk hálka hafði myndast á götum bæjarins eftir votviðrið undanfarið og er frysti aftur á miðvikudeginum. Talið er að jeppinn hafi runnið til á hálkunni og farið yfir um- ferðareyjuna við brúarsporðinn og lent á vörubílnum, með þeirn afleiðingum að vinstra stuðarahorn jeppans beyglaðist inn að hjóli, og jeppinn snerist til. Ekki virðist vörubílnum hafa orðið meint af samstuðinu því hann ók á brott hinn bratt- asti. Lögreglan kom á vettvang vopnuð kúbeini og aðstoðaði jeppaeigandann við að spenna stuðarann frá hjólinu. Árblaðið óskar eftir smáaug- lýsingum, smáauglýsing í Ár- blaðinu er alveg rosa auglýsing. Smáauglýsingasími Árblaðsins er 99-1979.____________________ Árblaðið óskar eftir að kaupa rafmagnsritvél, má vera notuð. Tilboð sendist á afgreiðslu Ár- blaðsins, box 237. Kona út í bæ óskar eftir að ráða starfskraft til hreingern- inga og baksturs fyrir jólin, 2—3 klst. á dag. Tilboð send- ist í box 237 fyrir 12. des. Grænt greni og skreytingar- efni, fjölbreytt úrval. Allt til jólaskreytinganna. Blómahornið Eyravegi 21. NÝTTNÝTT Velúrdúkar í öllum stærðum. Naglamyndir. Handavinnukörfur. Lampagrindur MARGT TIL JÓLAGJAFA Blikksmíðja B. J. Eyravegi 31 - Selfossi Sími 1704 KJÖLJÁRN - RENNUBÖND - ÞAKVENTLAR - RENNUR - NIÐURFÖLL öll almenn smíði úr áli, stáli, eir og járni. Hannyrðavers lunin ÍRIS Eyravegi 5 Selfossi - Sími 1468

x

Árblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árblaðið
https://timarit.is/publication/931

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.