Vér mótmælum allir - 01.05.1946, Blaðsíða 4

Vér mótmælum allir - 01.05.1946, Blaðsíða 4
ÞORGEIR S VEINBJA RNA RSON, vanijorseti I.S.I. Sagan er minnug Árið 1944 var íslendingum fagnaðarár. Ein- ing þjóðarinnar á þeim hátíðastundum, þegar undirbúin var stofnun lýðveldis á Islandi, var Irábær og vakti virðingu á íslendingum víðs vegar um heim. Á þeim stundum féll niður pólitískur metingur sundurleitra flokka, og stéttirnar stóðu hlið við hlið. Lýðveldishátíðahöldin um land allt fóru fram í íullri vissu þess, að aldalöngu ófrelsi væri af létt og raunverulegt sjálfstæði þjóðarinnar væri á næstu grösum. Á Þingvöllum, helgasta stað þjóðarinnar, var aðalhátíðin haldin. Hinn nýkjörni forseti lýð- veldisins og alþingismenn þjóðarinnar stóðu á Lögbergi frammi fyrir tugum þúsunda lands- manna. Þennan dag var stormur og regn, en þarna stóðu þeir „jDéttir á velli og Jjéttir í lund” eins og J^eir vildu segja: Hér stöndum við vörð um helgustu eign þjóðarinnar, frelsi hennar og sjálfstæði, Jrótt á mótr blási og hvað sem í kann að skerast. Og kvikmyndir voru teknar af hverj- um einasta Jæssara framherja Jjjóðarinnar, og bækur voru gefnar út um Jressi dýrðlegustu hátíðahöld Islendinga. Sagan geyrnir minningu þeirra manna, sem stuðluðu að þessum lokasigri í sjálfstæðisbar- áttunni. Hún man þá og alla Jrá, sem hafa borið merki hennar fram til aukins frelsis í þessu landi. Minning þeirra er krýnd ævarandi heiðri . En Jrað er ekki ofsögum sagt af Javí, að Island sé land hinna rniklu mótsetninga. Tveimur ár- um eftir að lýðveldið var stofnað, er talað um Jrað upp við fjöll og út við sæ, að einhver hluti íslenzku Jjjóðarinnar vilji láta af hendi land og landsréttindi, til þess að erlendur lier geti liaft hér aðsetur og ægivald. Og Jrað hlakkar í mönnum Guðmundar hins ríka, að það sé boð- ið fé fyrir. Og Jdví er hvíslað, að forráðamenn jDjóðarinnar, alþingismennirnir einhverjir séu Jíessu hliðhollir. Trúið þið Joessu. — Það eru enn ekki tvö ár liðin, síðan Jdcíi' stóðu á Lögbergi og strengdu sín lieit. — Við segjum nei. — Þeir geta ekki gert Jnað, ekki mennirnir, sem stóðu J}ar, ekki Jíjóðin, sem stofnaði lýðveldið. Slíkt nær engri átt. En því er ekki að neita, að allar þjóðir á öllum tímum hafa átt menn, sem gjarnan hafa kosið að fórna fjöreggi Jijóðar sinnar fyrir efna- legt hagræði eða pólitíska upphefð. Sagan er einnig minnug hér. Hún gleymir ekki þeim, sem svíkja. Hún er miskunnarlaus og geymir Jíá krýnda ævarandi skömm. Enn trúir íslenzka Jjjóðin ekki nema fáu, sem sagt er um hin viðkvæmu herverndar- og her- [stöðvamál, annars hefði hún Jjegar risið upp sem einn maður. Hún trúir ekki á launráð og stigamennsku. En Jdó veit hún Jjað og finnur, að reynt er að læða á íslenzka sjálfstæðismeð- vitund svefnjjornum víða að. í frelsisstríði Norðmanna í síðustu styrjöld voru Jjað menntamennirnir og íþróttamennirn- ir, sem vöktu Jjjóðina og börðust skeleggustu baráttunni. Ef stjórnmálamennirnir einir hefðu markað þar stefnuna, myndi stríðið hafa verið háð þar með minni glæsileik. Ef til vill er Jrað einnig svo hér, að við megum ekki treysta um of á forystu stjórnmálamannanna. Við lifum á tímum, Jjar sem mikil saga getur verið skráð á skammri stund og Jrar sem örlög Jjjóða eru sköpuð á fáum augnablikum. Við höfum fund- ið það, hvernig leyndin, grunurinn, hikið hefur eitrað andrúmsloft íslenzku þjóðarinnar í nærri misseri. Hver veit,nema hún hefði getað skapað sér að nýju aldarlangt ófrelsi með slíku háttalagi ef forystumenn þjóðarinnar hefðu ekki verið tilneyddir að gefa Jjjóðinni skýrslu um málið? — Og því er það hlutskipti allra góðra íslend- inga að vera hér á verði og til taks. — Þeir gera Jjað og skapa sér sögu, ekki Jjræklómssögu aumr- ar hjálendu erlends valds, heldur sigursögu Jrróttmikils, sjálfstæðs ríkis. 4 VÉR MÓTMÆLUM ALLIR!

x

Vér mótmælum allir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vér mótmælum allir
https://timarit.is/publication/937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.