Vér mótmælum allir - 01.05.1946, Page 8

Vér mótmælum allir - 01.05.1946, Page 8
einn þeirra lét sér sænia að hnoða því ,,svari“ sínu saman í vísur í strákslegum tón. Fjöldi þingmanna valdi þá leiðina, að láta þögnina hlífa sér, en guð hjálpi þeim, ef þeir ætla að vera svona hljóðir á framboðsfundum í vor! — Allmargir þingmenn svöruðu spurning- unni ákveðið neitandi, og er jrað rnikill sómi fyrir þá. Enginn þingntaður þorði að svara spurningunni játandi, þótt vitað sé, að sumir hafa fullan hug á því. En þeir vita sem er, að þjóðin er á móti þeim. En nú hefir einnig komið fram önnur hlið á máli þessu. Til eru menn, er berjast fyrir því á opinberum vettvangi, að Bandaríkin fái hér samastað. Þessa menn má nefna þjóðvillinga. Þeir liafa villzt af götu þjóðar sinnar og eiga Iivergi athvarf. Þeir eru útskúfaðir. — Þeir, sem berorðastir hafa verið í þessum efnum, eru rit- stjórar Vísis (sem alltaf er fyrstur með fréttirnar, þótt það séu gervifregnir einar) og Jónas Jóns- son. Mér hel'ir alltaf þótt gáman að karlinum :frá Hriflu. Hann er skemmtilegur og hnyttinn í ræðu og riti. Hann er í rauninni Don Quiqote íslands. Hann gengur með ýmiss konar grillur í höfðinu, sem venjulegum mönnum er hlátur að. Sú vindmylla, sem þessi Don Quiqote glímir nú við, er stríð við Sovét-Rússland. Hann hefir Jiáð liarða baráttu undanfarin ár, en nú virðist styrjöldin vera grimmari en nokkru sinni fyrr. Allt lið Jónasar er vígbúið. Það mætti segja mér, að við fengjum bráðum fréttir úr stríðinu við Rttssa í Jrví fallega Itlaði „Landvörn“. Það skipt- ir ekki máli, Jrótt Jjað séu nokkurs konar Vísis- fréttir — bara ef ]>ær sýna hugarþel hetjunnar. Þetta myndi t. d. sóma sér vel: General Jónas Jónsson sýnir Stalin i Lvo heimana! Lieutenant Bjarni Bjarnason og major Egill Thorarensen skipuleggja nýja sókn! Margt ólíklegra hefir gérzt. Hver skyldi t. d. hafa trúað því haustið 1942, að Jónas Jónsson ætti eftir að tala illa um Hermann og Eystein fyrir næstu aljringiskosningar? Nei — Jrað er margt, sem don quiqotar eiga við að stríða. Rök þjóðvillinganna hafa verið hrakin hér í blaðinu og haldleysi skoðana Jreirra afhjúpað. Þess gerist ekki þörf að bæta við. Við íslending- ar höldum Jrví fram, að okkur sé enginn slægur í Iiervernd nokkurs lands. Það er ekki hægt að miða við fortíðina né nútíðina, þótt til ófriðar dragi einlivern tíma, Jrví að viðhorfið breytist svo mjög. Kjarnorkustríð fer fram úr öllum fyrri 8 VÉR MÓTMÆLUM ALLIR! ptyrjöldum. Eitt er víst: að stærstu herveldin verða sjálf í mestri hættu. — Það er ekki um Jrað að ræða hjá okkur að verja landið fyrir árásum erlendra ríkja, því að sá, sem hyggur á hervæðingu, ber dauðann í brjóstinu. En okk- ur ber fyrst og fremst að verja Jrjóðernið og tunguna fyrir erlendum áhrifum. Á því er sjálf- stæði okkar grundvallað. En með komu erlendra liersveita inn í landið hlýtur að leiða erlend álnif. Hver ykkar óskar Jress, að börn ykkar taki enska reyfara fram yfir Islendingasögurnar? Hver ykkar vill heyra enska söngva í stað ís- lenzkra? — Þess vegna er Jrað þjóðernið og tung- an, sem við verðum fyrst og fremst að verja, en Jtað er ekki hægt, ef útlendingar taka sér liér bólfestu. Það myndi verða einsdæmi í sögunni, ef þjóð, sem barizt hefir fyrir sjálfstæði og fullveldi svo áratugum skiptir, bæði erlent herveldi að taka landið á leigu á öðru ári fullveldis síns. Hver rífur nýtt hús niður, er hann hefir reist? Miklu frenrur tekur hann að búa Jjað sem bezt til Jress að vistin í Jjví verði góð. Þess vegna skulum við halda áfram að bæta og laga Jrjóðskipulag okkar til að Jjegnunum megi líða vel. Þá munu allir bléssa landið. ENGAN HER Á ÍSLENZKRI GRUND Frh. af 1. síðu. Þess vegna verður þing og stjórn að gefa út skorinorða yfirlýsingu um, að hér verði aldrei settar upp herstöðvar með leyfi íslendinga. Mun þetta l)lað sjá til Jress, að frambjóðendur í komandi kosningum geti lýst afstöðu sinni til Jressara mála. í Jressu sambandi skal Jress getið út al sam- Jjykkt þingflokkanna um að tslendingar taki á sig allar Jiær kvaðir, er fylgja þátttöku í Sam- einuðtt þjóðunum, að ein er sú kvöð, sem vér getum ekki gengizt undir. Vér viljum engan erlendan her i landinu. Hins vegar ætti Jrað ekki að hindra þátttöku vora í félagsskap Sam- einuðu Jjjóðanna, Jní að vér getum lofað að leggja fram þann skerf til verndar friðinum, að leyfa engu ríki að liaja hér herstöðvar. Jafnframt Jjví senr vér krefjumst Jress, að Bandaríkin efni tafarlaust gerða samninga við oss íslendinga um brottflutning hersins.væntum vér Jress af ísl. ríkisstjórninni, að hún geri Jrað að sinni kröfu til Bandaríkjanna. Þá, og þá fyrst hefur hún gert hreint fyrir sínum dyrum. BORCARPRENT

x

Vér mótmælum allir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vér mótmælum allir
https://timarit.is/publication/937

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.