Gangleri - 15.05.1925, Blaðsíða 18
v&rið með öndina í iiálsinum áður, en vamð ruu Jalmin-
lifandi gla.ður, og tók að klappa "því í ákefð, og við
það vo.knaði jeg.
Draumurinn var svo skýr og glöggur að jeg Bjóst
váð að hann mundi ckki með Öllu markleysa.
J.'Ijer hafði verið sagt í lögregluskrifstofunni í
Reykjavík, aö mjer væri gagnslaust að fá áritun hrezka
konsúlsins heima á vegabrjef mitt; vœri mjer langbezt
að fá alíká áritun á Englandi . Þe-ssu trúði jeg, Sjem
von var. En þegar til Englands kom varð anna.ð uppi
á baugi. Eorseti Guðspekideildarinnar þar sagði
mjer, að það hefði verið hin meata alyani, að
brezki konsúllinn í Raykja.vík hefði ekki rita.ð á
vegabrjefið. áritun brezkra stjórnarvalda yrði jeg
að fá, til þe.ss að fá landgönguleyf i á Egyptalandi
og Indlandi, en nú mundi standa á því marga daga, og
minst vikutíma. Yrði stjórnin að senda skrif aða
skeyti til rcoöismanns síns á fslandi, til þess a.ð
spyrjast fyrir um mig. Og: alt gengi fremur liægt og
14