Gangleri - 15.05.1925, Blaðsíða 22
hlíð, komu og hurf.u aftur, Lestin þ-oka.ðist terra.. og
hærra, nær ískaldri fannbreiðunni. 0g lck&ina skreið
hún innfyrir landaiEæri Vetrar, og á okkur skall "biiud-
sv.'drt hríð. Sv.o leið lítil stund. Og alt í einu
vissum v.ið ekki fyrri til en lestin ataks,t á hj?£.uðið
inn í kolsvört iðrin á St. Gotharde-fjallgarðinum.
En hann geymdi okkur ekki jafnlengi í kv.iði sínum
og hvalurinn lónaa. Hann spúði okkur út í dags^
Ijós.ið eftir stundarf jórðung. Nú fór að halla.
undan hjóli. Og þarna sunnan Alpanna. var þoka og
húðarrigning. Við runnum niður Ticinodalinn, sem
virtist framúrskarandi fagur með köflum. Til allrar
ólukku var skygni ílt, og s.egir ekki af ferðum okkar
fyr en við komum til Chiasao. Þar fór fram vegahrjefa-
og tollskoðun.: Vegahrjefin reyndust í góðu lagi. Og
yfir tiollmúrinn sluppum við án þesa að opna nokkra'.
hyrslu. Þá var haldið áfram til Milano; og kl. að>
*
ganga átta ixm kvöldið komum vió til Peneyja.. Höfðum
við þá verið rúmar ^O klukkustundir á ferðinni,
l8