Gangleri - 15.05.1925, Blaðsíða 35
var s>. að hann hefði skilið við skipið í Port-Said,
skroppið til Cairo til að skoða pyramidana., og nssði
skipinu aftur í Suez.
Paginn eftir komum við til Suez. Ekki va.rð jeg
var við þaö er hann steig á skipsfjöl. Við höfðum
]>ar skamma, viðdvöl: Eoklcru síðar. settust menn að'
snæðingi. Við horðið beint á moti mjer tóku ajer
sæti maður og unglingsstúlka. Einhvernveginn vissj.
jeg í>egar að tetta vaár Köllerström. En stúlkan, aem
hjá honum sat heitir Eora v.an G-eldex. Hefir hún
rita.ö nokkrar greina.r um álfa og náttúruanda og
í>ykir vel skygn. Þótti mjer nú hera vel í veiði,
ar rajer gafst svo gott tækifæri til þesa að virða
fyrir mjer manninn.
Köllerström er hár maður vexti og svarar sje.v
sœmilega; manna fríðastur sínum, og ber andiitið
v.ott um sjaldgæfa sa,mstilling af gáfum, hlýju og
gleði. Svipurinn er frábærlega hreinn, -bjartúr og
barnslegur, en þó Jjróttaikill; málrómurinn falleg-
31