Gangleri - 15.05.1925, Blaðsíða 24

Gangleri - 15.05.1925, Blaðsíða 24
vonbrigðum. Torgið ar atór, ferhyrnt flöt, lögð trachyt-steinum og marmara. Á þrjár hliðar eru ainhverjar hinar fegurstu hallir, sem jeg hefi nokkru sinni sjeð, skreyttar f j ölda fágætra. atand- mynda. En á eina hlið gnæfir Markúsarkirkjan með . 5,Ö0 marmarasulum, 5 hv,elfingum og 4. logagyltum fákum, sem lyfta sjer upp á afturfótunum yf-ir aðaddyrunum, ains og þeir ætli að stökkva út í geyminn. En á torginu sjálfu eru þúsundir af dúfum, vappandi og fljúgandi í sstórhópum, svo að öðru hvoru hvexfur alt í þessari glitrandi fjaðradrífu. Mjer er ekki unt, að lýsa þeirri fegurð, sem þarna er. En eitt er víst, ao við höfum aldrei orðið jafnhrifin af hletti nakk.- urrar horgar. Svo heilluð vorum við af torginu að * við gátum ekki annarstaðar verið. Við vorum nærri því þrjá daga saman í Peneyjum. En við gerðum enga- tilraun til að sjá neitt anna.ð en þa.ð. Við vorum öðruhvoru eins og í draumi , er við fórum þarria um. Og hafi jeg nokkru sinni þózt koma á fornar stöðva,r, 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Gangleri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gangleri
https://timarit.is/publication/940

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.