Gangleri - 15.05.1925, Blaðsíða 21
HolroycL Matti Iiún heita önnur hönd ohkar meðan
Vvið dVvö 1 dum þar.
Sunnudaginn 8. nóv., kvöddum við London-, nokkriu
eftir miðdegi; forum yfir Ermarsund,, tókum land í
Boulogna *g hentumst með hraðlest. yfir meginlandið,,
nálega viðstöðulauat., við vorvun svo heppin að hafa.
ein klefa um nótt.ina of sváfum því nokkuð. Um aftur-
eldingu komum við til Basel. Var þá hrcllkalt og lá
þoka á fjöllum. Þegar alhjart var orðið greiddist.
þoka,n sundur og kom þá í ljóa> stórfengleg ajón:
Eramundan gnæfðu við himinn tindar Alpa,fjalla.
Eins langt og augað eygði hlasti við þessi glæsilega,
fannhvíta fylking'. Og svo mikil tign og helgi stóð
af henni að alt lágt og lítið sópa.ðist á hrott.. Við
störðum og s.törðum. Við þurftum ekki aðra morgunhæn.
Lestinni okka.r tók að miða minna áfram, en áður.
Leiðin fór að leggjast í fangið. Vlð runmun framhjá
Luzern, þa.r sem hún sat og apeglaði sig við vatnið.
Eagurgrænar hlíðar, snjóhvítir hæir. og stálhlá ha,mra-
17