blaðið - 30.05.2005, Blaðsíða 1

blaðið - 30.05.2005, Blaðsíða 1
Veidu Ódýrt bensín _ ^+awuuin^/ \5. \ W\\V ■ * ' \% ' V* 'A \\, >> Kvittun fytgir ávinningur! ó'eGO Meira fyrír peninginn Fagurkeri í kvikmyníUágerð ' \4 - bls.15 garðaúðun - bls. 17 bls. 8 Munntóbak skammgóður vermir um ísland? Ritstjórnar- og auglýsingasími: 510 3700 • bladid@vbl.is Leyndarmál franskrar salatsósu opinberaö Íslendingum - bls. 12 16. TBL. 1. ARG MÁNUDAGUR, 30. MAÍ, 2005. ÓKEYPIS Bæjarlind 14-16 201 Kópavogur Sími 510-3700 bladid@vbl.is ISSN 1670-5947 FRJALST OG OHAÐ Tugir geðfatlaðra með 20 þús. kr. í tekjur . bh. 2 Samvinna á mörgum sviðum - bls. 4 ísland ausið lofi - bls. 6 Jöklaförum á Grænlandi gengur vel bls■6 Hver fýkur fyrstur? ókeypis til heimila og fyrirtækja alla virka daga blaðið= Kátir krakkar úr skíðadeild Víkings reyna brekkurnar á Snæfellsjökli um helgina. Skíðamlðstöð rís á Snæfellsjökli Skíðasamband íslands ætlar í sam- vinnu við Snæfellsbæ að koma á lagg- irnar skíðaaðstöðu á Snæfellsjökli í sumar og uppi eru hugmyndir um að þróa þar skíðaparadís á næstu árum. Kristinn Jónasson, bæjarstjóri Snæ- fellsbæjar segir þessa nýjung geta orðið ferðaiðnaði á Snæfellsnesi enn írekari lyftistöng, en straumurinn þangað hefur vaxið mjög ört undan- farin ár. Ætlunin er að hefjast handa við uppsetningu 500 m skíðalyftu þegar á næstu dögum með það að markmiði að hún komist í notkun um miðjan júní. Aðstaðan verður Ólafsvíkurmeg- in og er ástæðan bæði sú að þar eru Steingrímur J. Sigfússon, formað- ur Vinstri grænna, telur að ekki verði komist hjá því að rannsaka sölu ríkis- bankanna með opinberum hætti í kjöl- far greinaflokks Fréttablaðsins um hana og telur nánast liggja fyrir að einkavæðingarferlinu hafi verið hand- stýrt af ráðherrum. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingar- innar, tók í svipaðan streng í fréttum Ríkisútvarpsins. ,T>að er öllum fyrir bestu að farið verði í saumana á málinu og upplýst hvemig í pottinn var búið. Ef menn afar góðar skíðabrekkur en einnig er þar styst að sækja í alls kyns aðra dægradvöl. Að sögn Guðmundar Jakobssonar, formanns Alpagreinanefndar Skíða- sambandsins, hafa menn lengi verið á höttunum eftir nýju og betra æfinga- svæði fyrir landsliðið og þarna í jökl- inum sé kjörlendi til skíðaiðkunar, ekki einungis fyrir keppnislið heldur einnig almenning. Guðmundur segir Snæfellsjökul einnig hafa mikið aðdráttarafl fyrir erlend keppnislið sem eru að leita sér að góðum brekkum í lítilli hæð á sumrin. „Brekkumar eru svo lágt yf- ir sjávarmáli að það má æfa hér dag eftir dag án hléa, eins og þarf í meiri hæð,“ sagði Guðmundur í samtali við Blaðið, þar sem hann var staddur efst á Snæfellsjökli. Hann tók þó fram að Skíðasambandið hefði ekki í hyggju að reka skíðasvæði. „Við viljum ýta vagninum af stað en svo verða aðrir að taka við.“ Björgvin Þorsteinsson, athafna- maður og einn eigenda Hótels Ólafs- víkur, segir þá hafa áhuga á að koma að rekstri skíðasvæðis í framtíðinni. „Við höfum margt að bjóða ferðamönn- um hér á svæðinu en ef þetta gengur vel þurfum við að færa út kvíamar frekar." Bæjarstjóri Snæfellsbæjar segir heimamenn vera afar ánægða með að- komu Skíðasambandsins. „Þeir höfðu greinilega undirbúið sig mjög vel en okkur þótti hitt ekki verra að þeir em með báða fætur á jörðinni. Þessi fyrsti áfangi kostar mjöglítil fjárútlát og síðan munu menn setjast niður eft- ir sumarið og fara yfir reynsluna. Þá getum við farið að velta framtíðinni nánar fyrir okkur. Okkur líst afar vel á þetta,“ segir Kristinn og segir þver- pólitíska samstöðu um það. „Þessi til- raun er frábært framtak og við erum hreyknir af að taka þátt í því.” ir endann á, um einkavæðingu ríkis- bankanna, Landsbanka og KB banka. Þar er því meðal annars haldið fram að vinnubrögð við söluna stæðust enga gagnrýni. Þeir Halldór Ásgrims- son og Davíð Oddsson hafa enn ekki tjáð sig um greinaflokkinn og menn handgengnir forsætisráðherra segja engra yfirlýsinga að vænta fyrr en birtingu hans sé lokið. Þeir gefa hins vegar lítið fyrir athugasemdir stjóm- arandstöðunnar og benda ó að Fjár- laganefnd hafi í þinglok samþykkt að taka skýrslu Ríkisendurskoðunar um sölu bankanna frá 2003 til athugun- ar, annarrar rannsóknar sé því tæp- ast þörf. Eins sé fráleitt að tala um að völdin hafi verið tekin af Einka- væðingarnefnd því hún hafi engin völd heldur starfi í nafni ráðherra og ábyrgðin sé hans. Stjórnarandstaðan: Rannsóknar krafist á bankasölu ii hafa ekkert misjafnt í pokahorninu þá þurfa þeir ekkert að óttast. Þeir ættu nú að fagna því að fá að hreinsa sig af öllum gmn um þau ámælisverðu vinnu- brögð sem þama er leitt sterkum líkum að, að hafi verið ástunduð. Það er enda mjög £ takt við það sem við höfum áður sagt að þetta lyktaði allt af pólitísku handafli og helmingaskiptum," segir Steingrím- ur J. Sigfússon. Lyktaði allt af pólitísku handafli og helminga- skiptum Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, sagði í samtali við fréttastofu RÚV í gær- kvöldi að ljóst væri að þær reglur sem settar vom um söluna hafi verið þverbrotnar og einkavæðingunni í raun handstýrt af ráðherram ríkisstjómarinnar. í Fréttablaðinu á laugardag hófst greinarflokkur, sem enn sér ekki fyr-

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.