blaðið - 30.05.2005, Side 22

blaðið - 30.05.2005, Side 22
'mmmr j mánudagur, 30. maí 2005 I biaðið iVllLD SE\;| Spánveijinn ungi, Femando Alonso, sigraði í gær í Evrópukappakstrinum á Nurburgring-brautinni í sigur Spánveijans í Formúlu 1 kappakstrinum á keppnistímabilinu. Finnski ökuþórinn Kimi Ráikkonen Þýskalandi. Þetta var flórði var í forystu allt frá fyrstu beygju Staðan í keppni ökumanna þegar 12 keppnir eru eftir: 1 Fernando Alonso spænskur Renault 59 2 Kimi Ráikkönen finnskur McLaren-Mercedes 27 2= Jarno Trulli ítalskur Toyota 27 4 Nick Heidfeld þýskur Williams-BMW 25 5 Mark Webber ástralskur Williams-BMW 18 6 Giancarlo Fisichella ítalskur Renault 17 6= Ralf Schumacher þýskur Toyota 17 8 Michael Schumacher þýskur Ferrari 16 8= Juan Pablo Montoya kólumbískur McLaren-Mercedes 16 10 Rubens Barrichello brasilískur Ferrari 15 10= David Coulthard breskur Red Bull Raclng 15 12 Alexander Wurz austurrískur McLaren-Mercedes 6 13 Jacques Villeneuve bandarískur Sauber-Petronas 5 14 Pedro de la Rosa spænskur McLaren-Mercedes 4 15 Christian Klien austurrískur Red Bull Racing 3 16 Felipe Massa brasilískur Sauber-Petronas 2 17 Vitantonio Liuzzi ítalskur Red Bull Racing 1 í gær en á lokahringnum brotnaði framhjól á bíl hans og Alonso nýtti sér það til fullnustu, brunaði fram úr og sigraði. Heimsmeistarinn, Michael Schumacher, varð í 5. sæti en meistaranum hefur gengið afleitlega það sem af er. Röð efstu manna í Nurburgring varð eftirfarandi: 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. Fernando Alonso. Nick Heidfeld. Rubens Barrichello. David Coulthard. Michael Schumacher. Giancarlo Fisichella. Juan Pablo Montoya. Jarno Trulli. Vitantonio Liuzzi. Jenson Button. Fær Liverpool að vera með? Lennart Johansson, forseti Knattspymusambands Evrópu, sagði í samtali við breska blaðið The Sunday Times að sambandið yrði að flýta sér að taka ákvörðun um hvort Liverpool verði gefið sæti í Meistara- deildinni á næstu leiktíð. Samkvæmt reglum UEFA fær sigurvegari í Meistaradeildinni ekki sjálfkrafa sæti í keppninni eins og tíðkaðist fyrir nokkmm ámm heldur verður lið að vinna sér þátttökurétt í landskeppni viðkomandi lands. Chelsea, Arsenal, Manchester United og Everton urðu í fjórum efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar og unnu sér þar með þátttökurétt í keppninni. Lennart Johansson segir í samtalinu að sigurvegari Meistaradeildarinnar eigi að fá tækifæri til að veija titilinn á næstu leiktíð, óháð frammistöðu í heimalandinu. „Við verðum að setj- ast niður og sjá hvort það er ekki möguleiki á að Liverpool geti varið titilinn, og ef það er einhver regla sem getur skaðað keppnina þá verðum við einfaldlega að breyta þeirri reglu,“ sagði Lennart Johansson, forseti UEFA. Þessi tíðindi verða að teljast mjög svo jákvæð fyrir Liverpool og að- dáendur liðsins geta haldið áfram að brosa því þessi orð forseta UEFA era til marks um að knattspyrnusamband Evrópu sé að leita leiða til að Evrópumeistaramir geti varið titilinn á næstu leiktíð. Spurs að klára Suns San Antonio Spurs er á góðri leið með að sópa Phoenix Suns út úr úr- slitakeppni NBA-körfuboltans í ár. Liðin mættust þriðja sinni um helg- ina í úrslitum Vesturdeildar og var leikið. í San Antonio. Staðan í hálf- leik var 56-39 fyrir Spurs en í öðmm leikhluta skoraði Phoenix aðeins 10 stig. Seinni hálfleikur var nokkuð jafn og tíu stiga sigur Spurs-manna, 102-92, var mjög sannfærandi. Tim Duncan átti stórleik, skoraði 33 stig og tók 15 fráköst. Manú Ginobili skoraði 18 stig og hirti m'u fráköst og Tony Parker var einnig með 18 stig og átti sjö stoðsendingar. í liði Phoenix var Amare Stoudemire eini maðurinn sem eitthvað kvað að en hann skoraði 34 stig og tók 11 frá- köst. Steve Nash skoraði 20 stig en þessi mikli stoðsendingaleikmaður átti aðeins þijár stoðsendingar í leiknum á þeim 40 mínútum sem hann spilaði. San Antonio leiðir því 3-0 í einvígi liðanna og þarf því aðeins einn sigur til viðbótar til að komast í úrslit um NBA-meistara- titihnn og mætir þar annaðhvort Mi- ami Heat eða Detroit Pistons. ■ Bætti Islandsmetið í spjótkasti Ásdís Hjálmsdóttir bætti á laug- ardagsmorgun íslandsmetið í Kikasti, Ásdís, sem keppir fyrir ann, setti metið á Vormóti Fijáls- íþróttaráðs Reykjavíkur. Nýja metið er 57,10 metrar og bætti hún gamla metið, sem Vígdís Guðjónsdóttir átti, um rúmlega einn og hálfan metra en það var 55,54 metrar. Það met setti Vigdís í Idaho í Bandaríkjunum fyr- ir sex ámm. Þetta er fyrsta keppni Ásdísar í spjótkasti á þessu ári en lengst kastaði hún á síðasta ári 55,51 metra. Ásdís átti mjög góða kastser- íu á laugardag. Næstlengsta kast hennar mældist 56,59 metrar, þriðja lengsta kastið var 54,05 metrar og fjórða lengsta kastið 53,39 metrar. Ás- dís, sem verður tvítug í haust, útskrif- aðist sem stúdent frá Menntaskólan- um við Hamrahlíð á laugardag. 1 gær hélt hún utan til Andorra á Smáþjóða- leikana, ásamt fiölmörgum öðrum ís- lenskum keppendum. Kassaklifur - GP5 ratleikir - Bátasiglingar - Vatnaleikir - Frumbyggjastönf - w ÉJMAftBÖÐIRNAR ÚLFLJÓTSVATNI 7-8 » ára Einstök krakkanámskeið 9-12 ára Almenn námskeið Utilíf og œvintýri! Vinir, fjör og hópefli! INNRITUN ER HAFIN - Opið virka daga kl. 10-16 - sími 550 9800 - sumarbudir@ulfljotsvatn.is. Upplýsingar og skráning á netinu: www.ulfljotsvatn.is

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.