blaðið - 30.05.2005, Blaðsíða 3

blaðið - 30.05.2005, Blaðsíða 3
8lfl5í>n ttt ve«slt> Ásh/uiAfót — fóttusi xétúiri Uppáhald íslensku þjóðarinnar Fjöldi uppskrifta á www.lambakjot.is ' Básúnublásarinn, útsetjarinn, upptökustjórinn og síðast en ekki síst „Jagúarinn" Samúel J. Samúelsson elskar lambakjöt en hafði þó aldrei dottið íhugsá möguleiki að kljúfa lærið „í herðar niður". Honum finnst það frábær nýjung enda hentar það hans fjölskyldustærð mjögvel. [Lambalærið er sagað ítvennt langsum eftir beininu.) Biðjið kjötkaupmanninn að skera lambalærið langsum. Blandið öllu þurrkryddinu saman í skál, setjið ólífuolíuna og sítrónusafann saman við og hrærið. Nuddið blöndunni vel á lambalærið og látið það bíða í 1-2 klst. Setjið á grillið í u.þ.b. 9-10 mínútur á hvorri hlið, snúið því samt nokkrum sinnum svo það brenni ekki. Bragðbætið með salti og pipar. 1/2 lambalæri er tilvalið fyrir 2-3 í mat og einnig er mjög þægilegt að grilla lærið á þennan hátt þó svo að það séu fleiri í mat, það sparar tíma og gefur meiri skorpu. Kryddblanda 1/2 tsk óreganó 1/2 tsk salvía 1/2 tsk paprikuduft ltsksítrónupipar 1 tsk timjan 1 lítil dós hrært ósætt skyr 2 hvítlauksgeirar, pressaðir 1/2 agúrka, rifin á grófu rifjárni 10 fersk mintublöð, smátt söxuð 1/2 tsk salt 1 tsk rósmarín 1/2 bolli ólífuolía safiúrhálfrisítrónu salt ogpipar Stráið salti yfir rifnar agúrkurnar og látið standa í 3-4 mínútur, kreistið rifnu agúrkurnar lítillega og hrærið saman við skyrið ásamt hvítlauk og mintu. Látið sósuna standa í u.þ.b. klst. áður en hún er borin fram.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.