blaðið - 30.05.2005, Page 4

blaðið - 30.05.2005, Page 4
mánudagur, 30. maí 2005 I blaðið Samvinna á sviði orku, vísinda og lyfjaframleiðslu Dr. Abdul Kalam, forseti Indlands, kom til íslands í gær. Heimsóknin er hluti af opinberri heimsókn hans til forseta íslands sem hefst í dag. í gærkvöldi hitti hann fyrir emb- ættismenn Indlands á íslandi og fór svo á fund með stjómarmönnum ís- lensk-indverska verslunarráðsins. Því næst snæddi hann kvöldverð í boði Maheshs Sachdev, sendiherra Indlands fyrir ísland. Islendingar í útrás til Indlands Við undirbúning heimsóknar Abduls Kalam hefur megináherslan verið lögð á það hvernig vísindi og tækni geta orðið burðarstoðir í sameigin- legri sókn íslendinga og Indverja á heimsmarkað með framleiðsluvör- ur sem byggjast einkum á hugviti, menntun og rannsóknum. Þannig tekur hann þátt í viðskiptaráðstefnu í dag ásamt Ólafi Ragnari Gríms- syni, forseta íslands, þar sem sérstök áhersla verður lögð á svið lyfjaiðn- Mikilvægara en víkingasveit Mikilvægt er að lögreglan fái í hend- ur heimild til að fjarlægja ofbeldis- mann af heimili þegar öðrum heim- ilismönnum stendur ógn af nærveru hans. Þetta segir Kolbrún Halldórs- dóttir alþingsmaður en hún kynnti hugmyndir um svokallaða „austur- ríska nálgun" í baráttu gegn heimil- isofbeldi á fundi fyrir helgi. „Austurríkismenn innleiddu þessa leið árið 1997 þegar í ljós kom að tugir eða hundruð barna voru flótta- menn í eigin landi, hrakin af heimil- um með ofbeldi. Auðvitað væri eðli- legra að fjarlægja ofbeldismanninn af heimilinu en ofbeldisþolana. Það var einfaldlega gert og hefur gefið góða raun. Sams konar ákvæði hafa Álfablóm Á1fheimum nú þegar verið lögleidd m.a. í Nor- egi og Svíþjóð. Á spýtunni hangir að þær þjóðir sem beita þessu úrræði þurfa að setja í þennan málaflokk meiri fjármuni. Tekið er á málum og þeim fylgt eft- ir, ofbeldismanni og fjölskyldu hans er meðal annars tryggt viðtal við félagsráðgjafa, sem brýst með fólki inn í þann vítahring sem verið hef- ur í munstri fjölskyldunnar," segir Kolbrún. „Þessi málaflokkur er mikilvægur og það væri mun viturlegra að setja fjármuni í þetta heldur en að setja á stofn víkingasveit, eins og verið hefur í umræðunni," segir Kolbrún að lokum. Fjöldaslagsmál í Hafnarstræti Tólf lögregluþjónar voru kallaðir á vettvang til að skakka leikinn í Hafn- arstræti á sunnudagsmorgun. Þar höfðu fiöldaslagsmál brotist út þegar hópur af æstu fólki safnaðist saman fyrir utan skemmtistaðinn Opus. Einn maður var handtekinn vegna þessa. Enginn slasaðist alvarlega. ■ aðar. Forsetarnir fara þangað eftir hátíðlega móttökuathöfn á Bessastöð- um. Að ráðstefnunni lokinni leggur Abdul Kalam homstein að nýrri bygg- ingu lyfjafyrirtækisins Actavis en Ólafur Ragnar Grímsson heimsótti Bangalore á Indlandi í febrúar sl. þar sem undirrituð var yfirlýsing um kaup Actavis á stóru lyfjarannsókna- fyrirtæki. Jarðskjálftaviðvaranir á íslandi Síðdegis í dag verður sérstök dagskrá á vegum Veðurstofu íslands í Há- skóla íslands þar sem kynnt verður hvernig Indverjar geta tileinkað sér þann árangur sem íslendingar hafa náð við að byggja upp viðvörunarkerfi um aðsteðjandi jarðskjálfta og aðra náttúruvá. Forseti Indlands óskaði sérstaklega eftir því að kynnast fram- lagi íslenskra vísindamanna og stofn- ana á þessu sviði í ljósi náttúruham- faranna 26. desember síðasta árs. í kvöld verður svo hátíðarkvöldverður í boði forsetahjónanna íslensku í Hafn- arhúsi Listasafns Reykjavíkur. Mikil vanþekking á eigin réftindum adalbjorn@vbl.is Mikil vanþekking er á grundvallar- hugtökum og réttindum starfsmanna vinnumarkaðarins, sam- kvæmt niðurstöðum rann- sóknar sem Guðjóna Björk Sigurðardóttir, nemi við Viðskiptaháskólann á Bif- röst, hefur unnið. í rannsókninni var haft samband við tæplega 300 starfandi íslendinga um allt land. Spurt var út í ýmsa þætti, eins og þekk- ingu á stéttarfélagi, þekk- ingu á trúnaðarmanni, Um 43% einstak- linga á aldrinum 16-25 ára vita ekki í kjarasamningum og lífeyr- isréttindum. Samkvæmt rannsókn- inni vita um 35% starfs- manna ekki í hvaða líf- eyrissjóð þeir greiða og meirihluti hefur ekki hugmynd um hvað kjarasamningur þeirra fjallar. Athygli vekur að þekk- ing íbúa höfuðborgarinnar virðist almennt vera meiri en hjá íbúum á landsbyggðinni. Yngsti hópurinn fávís Yngsti hópur þeirra, sem tóku þátt í könnuninni, kemur sérstak- lega illa út að mati Guðjónu. tt og tæp 82% hafa ekki lesið kj arasamninginn sem þeir vinna eftir. 64% ein- staklinga á þessum aldri vita ekki í hvaða lífeyr- issjóð þeir greiða og yfir 90% hafa aldrei notfært sér kosningarétt á eigin kjarasamningi. í skýrslu Guðjónu seg- ir að „vinnulöggjöfin eigi ekki að vera það fræðileg að aðeins lögfræðingar hvaðastétt- arfélag þeir greiða skilji hana því vinnulög- gjöfin snerti alla starfs- menn vinnumarkaðarins. Það að svona margir viti þetta h'tið um eigin rétt- indi veldur vissulega áhyggjum og leiða má líkum að því hversu flókin þessi mál eru, sem og að almennt áhugaleysi valdi þessu," segir Guðjóna. Guðfríður Lilja endurkjörin Guðfiíður Lilja Grétarsdóttir var endurkjörin forseti Skáksambands íslands á aðalfundi sambandsins sem fram fór í dag. Líflegar umræð- ur fóru fram ó fundinum um stöðu skákarinnar, stefnu sambandsins og áframhaldandi uppbyggingu æsku- lýðsstarfs. Umræðu um „dauða skák- arinnar", sem að undanfórnu hefur nokkuð borið á í fjölmiðlum, var vísað til fóðurhúsanna og talsmenn skák- hreyfingarinnar eru einhuga um að halda áfram uppbyggingarstarfi lið- inna ára í sameiningu og af krafti. Auk Guðfríðar Lilju skipa eftirtaldir nýja stjóm Skáksambandsins: Bjöm Þorfinnsson, Bragi Kristjánsson, Gunnar Björnsson, Helgi Árnason, Ólafur Kjartansson og Óttar Felix Hauksson. ■ Eignaskiptayfirlýsingar fyrir íbúða- og atvinnuhúsnæði l Rekstrarverkfræðistofan Suðurlandsbr. 46 • Sími 568 1020 hf TArmar.Js 1994-2004 Með dreifmgarsamning fyrir fimm milljónir heimila íslensku athafnamenn- irnir Björn Steinbeck og Sigurjón Sighvatsson, sem reka sjónvarpsstöð- ina BigTV, hafa gengið frá dreifmgarsamning- um fyrir stöðina sem tryggja þeim dreifingu á fimm milljónir heimila í Skandinavíu. Þeir vinna að samningum við þrjár milljónir heimila til við- bótar og verður þetta að teljast stórtæk íslensk útrás á fjölmiðlamarkaði. BigTV reynir að höfða til aldurshópsins á bilinu 12-18 ára. Aðspurður sagði Björn að það væri ekki forgangsatriði að dreifa BigTV á íslandi en að með því dreifikerfi sem hér væri til staðar væri ekkert því til fyrirstöðu. % Bjöm Steinbeck ^ Gundi Ráðin fréttastjóri Blaðsins Ema Kaaber hefur verið ráðin fréttastjóri dægurmála á Blaðinu. Ema er 32 ára og á þrjú börn. Hún var ritstjóri Stúdentablaðsins 1998- 1999 og fréttamaður á Stöð 2 og Bylgjunni 1998-2000. Hún stofnaði útgúfu- og almannatengslastofuna Orðspor og rak hana til ársins 2004. Blaðið býður Ernu Kaaber velkomna til starfa.

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.