blaðið - 30.05.2005, Page 6
innlent
mánudagur, 30. maí 2005 I blaðið
Hættá
Hard Rock
í gærkvöldi var veitingastað-
urinn Hard Rock Café opinn
í síðasta skipti í Kringlunni.
Margt var um manninn, enda
er vel þekkt að starfsfólk stað-
arins á erfitt með að kveðja
hann, auk þess sem boðið var
upp á hörkutónleika. Húsnæði
Hard Rock verður nú breytt í
verslunarhúsnæði en óvíst er
hvort Hard Rock Café veitinga-
staður verði opnaður aftur á
íslandi í bráð.
Síminn gefur
tölvuleiki
Um þessar mundir er að verða
liðið eitt ár frá því Síminn hóf
kynningu á leikjum fyrir PC-
tölvur á siminn.is og hugi.is. Á
þessum tíma hafa viðskiptavin-
ir Símans sótt sér yfir 40 þús-
und leiki. í tilefni afmælisins
fá 1.000 viðskiptavinir leik að
eigin vali sem gjöf frá Símanum.
Áhugasamir geta skráð sig á si-
minn.is.
Nýtt félag
um frítíma-
þjónustu
Félag fagfólks í frítímaþjónustu,
FFF, var stofnað með formlegum
hætti á laugardag. Félagið mun
starfa á vettvangi frítímans á veg-
um sveitarfélaga en starfið fer að
mestu fram í félagsmiðstöðvum,
á frístundaheimilum, í frístunda-
miðstöðvum, ungmennahúsum
og á skrifstofum æskulýðsmála.
„Frítímaþjónustan er oft sá
málaflokkur sem látinn er íjúka
þegar harðnar á dalnum," segir
María Björk Ingvadóttir, æsku-
lýðs-ogtómstundafulltrúiíSkaga-
firði. Hún segir að lög skorti um
þennan málaflokk. „Það eru eng-
in lög til um frítímaþjónustu á
íslandi. Það eru til grunnskólalög
og leikskólalög en engin sem gera
sveitarfélögum eða ríki skylt að
inna þessa þjónustu af hendi svo
það er víða pottur brotinn í þess-
um málum. Það er því algerlega
í hendi sveitarfélagana hvort
og/eða hvernig þau eru að sinna
börnum og ungmennum í frítíma
þeirra."
Tilgangurinn með stofnun fé-
lagsins er að leggja áherslu á mik-
ilvægifirítímaþjónustuogsérþekk-
ingar á málaflokknum. Jafnframt
er tilgangurinn að vera leiðandi í
faglegri umræðu og stjórnvöldum
til ráðgjafar um frítímaþjónustu.
Félagið mun einnig verða mikil-
vægur samráðsvettvangur fyrir
fagfólk í frítímaþjónustu.
Fróbær myndlistarsýning
Hefur þú séð hana?
Liggur stiginn upp eða niður?
Ert þú búinn að fú þér mynd?
Café Presto
Hlíðarsmára 15, Kóp
íslendingar fara í fleiri
og styttri ferðir til útlanda
Fagmenn innan
ferðaþjónustu
benda á að íslend-
ingar fari oftar
til útlanda nú en
áður, en í mun
styttri ferðir.
Pakkaferðir hafa
þróast frá því
að vera þriggja
vikna ferðir að
lágmarki, í viku-
ferðir sem nú
orðið njóta auk-
inna vinsælda, en
til móts við það
fara ferðamenn
þá í fleiri ferðir.
Spánn virðist vera
einn alvinsælasti
áfangastaðurinn
en Salou þykir
þar mjög vin-
sæll. Það kemur
nokkuð á óvart
að Benidorm og
Mallorca sækja líka
í sig veðrið ásamt Ligniano á Ítalíu,
sem eru áfangastaðir sem voru mjög
vinsælir fyrir 20-25 árum. íslending-
ar leita margir hverjir í hlýrra lofts-
lag og þægindi en þegar komið er á
áfangastað leita menn í alls konar
dægrastyttingu - allt frá sólböðum til
safnarölts. íslendingar vilja einnig sjá
og skoða sérstaka hluti og fjölskyldu-
fólk kýs iðulega staði með framúrskar-
andi afþreyingu. Til dæmis eru ferðir
til Billund á Jótlandi nærri uppseldar
en almennt virðist val á vistarverum
ekki vera ofarlega á lista hjá íslend-
ingum. Enn ein afleiðing styttri ferða
er sú að vistarverur skipta ekki eins
miklu máli.
Jöklaförum
gengur vel
Ferð hóps fjögurra
íslenskra fjallaleiðsögu-
manna yfir Grænlandsjök-
ul miðar vel, að því er að-
standendur þeirra segja.
Ferðin hófst 9. maí og gert
er ráð fyrir að henni ljúki
4. júní næstkomandi.
Leiðangursmenn eru nú
komnir yfir hábungu jök-
ulsins en ferðir af þessari
tegund eru vinsæl þrek-
raim. Aðstæður hafa verið
óvenju erfiðar á jöklinum þetta vorið
og allmargir hópar hafa undanfarið
gefist upp og snúið við. Þegar rætt
var við hópinn fyrir helgina hafði
hann lagt að baki tæpa
400 kílómetra.
Nú stefnir hópurinn í
átt að yfirgefinni radar-
stöð sem Bandaríkjamenn
ráku á dögum kalda stríðs-
ins. Ekki er búist við nein-
um hindrunum á næst-
unni en þegar hópurinn
nálgast jökuljaðarinn má
búast við að hann gangi
fram á leysingarvatn sem
rennur af jöklinum.
Þátttakendur í hópnum, auk ís-
lensku leiðsögumannanna, eru frá
Bretlandi, Japan, Nýja-Sjálandi,
Austurríki og Ástralíu.
Aðstæður
hafa verið
óvenju
erfiðar á
r;
jöklinum
þetta vorið
ísland er ausið lofi í nýrri grein í
vefútgáfu hins heimsþekkta viku-
rits Newsweek. í greininni er fjall-
að vítt og breitt um íslenskt samfé-
lag og veruleika. Þar kemur meðal
annars fram að íslendingar hafi að
undanfórnu skipt um ímynd - farin
sé ímynd gömlu þorskveiðandi vík-
inganna en í staðinn sé komin þjóð
sem byggi á útflutningi hugvits, og
hátæknivöru, svo sem hugSúnaðar,
ljffla og gerfilima.
I greininni er fjallað um stóriðju-
framkvæmdir og bent á að landið sé
ríkt af jarðvarma og þótt umhverfis-
verndarsinnar hafi mótmælt þeim
hafi orkan laðað að erlend stórfyrir-
tæki.
Útrás íslenskra fyrirtækja
Landið hefur ekki ennþá viljað ganga
í Evrópusambandið, þar sem lands-
menn vilja ekki deila fiskimiðum
með öðrum Evrópusambandslöndum.
Gert er mikið úr útrás íslenskra fjár-
málafyrirtækja. Baugur og KB-banki
(reyndar er Kaupþing nefnt til sög-
unnar) fá sérstaka athygli fyrir kaup
og áhuga á Hamleys-leikfangakeðj-
unni og Singer & Friedlander bank-
anum.
Sérstaklega er minnst á fjölgun
erlendra starfsmanna hér á landi
og sagt að í fiskiðjuverum hringinn
í kringum landið sé al-
veg jafnlíklegt að heyra
starfsmenn ræða sam- ™ i|j
an á íslensku og pólsku.
Innflytjendur séu nú 3%
þjóðarinnar, og þótt það
sé ekki hátt sé það mikil
aukning síðan fyrir nokkr-
um árum þegar nánast
engir útlendingar bjuggu
hér á landi.
Að lokum er fjallað um
Bent er á að ímynd þorskveiðandi
víkingsins sé að hverfa en í staðinn sé
kominn hámenntaður, jakkafataklæddur
peningamaður.
I greininni
er fjallað
um stór-
iðjufram-
kvæmdir
mögulega erfiðleika í efna-
hagslífinu hér á landi.
Bent er á að OECD hafi ný-
lega varað við mögulegri
ofhitnun. Haft er eftir sér-
fræðingi í fjármálum að
ekki þurfi að hafa áhyggj-
ur af kreppu en íslending-
ar þurfi kannski að slaka
örlítið á.
ísland auslð
í nýrri grein í hinu heimsfræga vikublaði Newsweek
lofi