blaðið - 30.05.2005, Blaðsíða 7
2 nýjar kiljur frá JPV
„Ellefu mínútur er hin
Ífullkomna ástarsaga."
MB———- :■ ■ __________
Eurowoman
Mest selda skáldsaga
í heimi árið 2003
Los Angeles Times
Ellefu mínútur segir frá Maríu, ungri
brasilískri stúlku, sem er niðurbrotin eftir
reynslu sína af fyrstu ástinni. Hún er viss
um að hún muni aldrei finna sanna ást
og að henni fylgi aðeins þjáning,
vonbrigði og kvöl. Hún fertil Genfartil
að verða fræg og rík en verður þess í stað
vændiskona.
Guðbergur Bergsson þýddi.
Paulo coelho
rsama höfund.
TAKTU GOTT VEGANESTI
MEÐ ÞÉR í FERÐALAGIÐ!
Á nokkurra ári fresti eru gefnar út
bækursem gerbreyta lífi lesandans.
Alkemistinn er ein þessara bóka.
Santiago telur að sín bíði fjársjóður
í píramídum Norður-Afríku. Á leið
sinni þangað uppgötvar hann enn
dýrmætari fjársjóði.
Thor Vilhjálmsson þýddi.
„[ raun drýpur lífs-
spekin af hverju
strái í bókinni."
Þröstur Helgason, Morgunblaðinu
„Ein af tíu bestu
bókum veraldar."
Súsanna Svavarsdóttir, Stöð 2