blaðið - 30.05.2005, Síða 8

blaðið - 30.05.2005, Síða 8
mánudagur, 30. maí 2005 1 blaðið íslenska lýsið um allan heim Þorri þjóðarinnar hefur einhvern tíma um ævina bragðað lýsi og gríðarlegur fjöldi fólks neytir þess að staðaldri. íslendingar hafa öldum saman trúað á ágæti þess og svolgrað því í sig þrátt fyrir þráabragð. Á síðustu árum hefur lýsi hlotið viðurkenn- ingu vísindamanna og því er það táknrænt fyrir auknar vinsældir þess að Lýsi hf., stærsta heilsuvörufyrirtæki landsins, hafi á föstudag stigið djarflega fram til móts við 21. öldina. Á föstudag opnaði utanrildsráðherra, með táknrænum hætti, nýja verk- smiðju og höfuðstöðvar Lýsis hf. við Fiskislóð í Örfirisey. Nýja verksmiðj- an er 4.400 fermetrar að stærð og bú- in fullkomnasta tæknibúnaði sem völ er á og er sú stærsta sinnar tegundar í heiminum. „Sú breyting sem er að eiga sér stað fyrir fyrirtækið er að við erum að tvöfalda framleiðslu- getu okkar. Við verðum hér eftir í stöðu til að framleiða 6.000 tonn af lýsi á ári,“ seg- ir Katrín Pét- ursdóttir, fram- kvæmdastjóri Lýsis hf. Hún segir lýsi ætíð jafnvinsæltmeð- al íslendinga og að fyrirtækið hafi ekki getað annað eftirspurn, sérstaklegafráer- lendum mörkuð- um. „90% af fram- leiðslu okkar fara á erlendan markað þannig að það er fólk um allan heim að gæða sér á lýsi. Ljóst er að tvö- taka lýsið. Við erum því ekki í nein- um vandræðum með að sannfæra fólk um ágæti vörunnar." Flestir íslendingar hafa vætt kverkar sínar með lýsi einhvern tíma á ævinni og því vanist á það snemma. Katrín er spurð hvort erfiðlega hafi gengið að venja fólk við vöru sem fæstum finnst bragðgóð. „Alls ekki,“ svarar hún og virðist tala af sannfær- ingu. „Það er alveg ljóst að þeir sem fylgjast með fréttum vita að afurðir okkar eru góðar fyrir heilann, hjart- að, æðakerfið, lifrina, húð, augu og bókstaflega allan skrokkinn. Lýsi er hollt fyrir jafnt unga sem aldna og sérstaklega böm.“ Stærstu markaðir Lýsis hf. eru í Evrópu, Asíu og Bandaríkjunum. Kína er, ásamt Bandaríkjunum, ört stækkandi markaður. Lýsi er sí- fellt að öðlast fleiri viðurkenn- ingar vísindasamfélags- ins og er löngu hætt að vera óhefð- u n d i n heilsu- v a r a . „Það er selt í apó- tekum í Þýskalandi og Finnlandi en annars staðar er það selt í mat- földun á framleiðslugetu er gríðarleg aukning en Katrín segir hana nauð- synlega. „Það hefur verið mikil þörf á stækkuninni vegna þess að við höf- um átt í verulegum erfiðleikum með að afgreiða viðskiptavini okkar og þarfir þeirra á undanförnum tveim- ur árum. Breytingin er því þarfleg til að við getum einfaldlega annað allri eftirspurn." —-■ Katrín segir ekki hafa verið örðugt að markaðssetja lýsi í útlöndum. „Það em svo ótalmarg- ar staðreyndir sem segja að það sénauð- s y n - vöruverslunum eins og hjá okkur á íslandi," segir Katrín. Framkvæmdir að nýja húsnæð- inu hófust í byijun ágúst og það var Landsbanki Islands sem annaðist fjármögnina. Lýsi hf. er sífellt að færa sig inn á lyfjamarkaðinn en nýja verk- smiðjan uppfyllir svokölluð GMP- lj’fjaframleiðsluleyfi. „Það er mikil spurn eftir Omega-3 heilsuvörum og öðrum afurðum okkar. Fjöldamargar rannsóknir hafa sýnt fram á jákvæða virkni þeirra á líkamann en vörurnar hafa einnig reynst vel í baráttu við minnisleysi og athyglisbrest." Lýsi hefur undanfarið farið úr óað- laðandi glerflöskum, sem gjarnan ollu þráalykt í ísskápinn, í snyrtilegri pakkningar og pilluform. Það gerir það að verkum að fólk þarf ekki að bragða annað en sykursæt hylki sem renna ljúflega ofan í maga í stað þess að þurfa að taka gúlpsopa úr kaldri og olíukenndri flöskunni með fingur klemmda um nasavængina - ef til vill var lýsi bara í rongum búningi í öll þessi ár, enda er bragðið líklega ekki besti eiginleiki þess. Qj Munntóbak - skammgóður vermir Munntóbaksnotkun verður sífellt algengari meðal íslendinga þrátt fyr- ir að efnið sé með öllu bannað hér á landi. Fólk úr öllum þrepum samfé- lagsins notar munntóbak og það verð- ur æ algengara að reykingarmenn grípi til þess ráðs að leita á náðir munntóbaksins til að losna undan fráhvarfseinkennum sígarettureyks- ins. Margir hafa barist fyrir því að munntóbak verði leyft á íslandi og það virðist vera algeng skoðun að staðhæfingar um krabbameinsáhrif þess séu rógburður. 37% þeirra sem veikjast af krabba- meim i munm eru enn á lífi eftir fimm ár, að sögn Rolfs Hansson- ar tannlæknis. Munntóbak inni- heldur allt að fer- falt meira nikótín en sígarettur og get- ur fiknin í það því orð- ið gríðarleg og í mörgum tilfellum meiri en fíkn í sígar- ettureyk. Krabbameinsvaldandi efhi í munntóbaki eru 28, eða litlu færri en í sígarettum, auk fjölda annarra ert- andi efna. Þessi krabbameinsvald- andi efhi eru til staðar í mun meira magni í munntóbaki - sá sem notar 10 g af munntób- aki á dag fær allt að þre- falt meira af krabba- meinsvald- andi efnum í skrokkinn á sér en sá sem reykir 20 sígarettur á dag. Neysla munntóbaks ellefufaldar að staðaldri líkur á munnkrabbameini. heimild: 8003060.is ar úr fersku, óunnu hráefni og höfðu aðgang að drykkjarvatni, héldu bet- ur einbeitingu og athygli þeirra var víðfeðmari en hjá bömum sem ekki hlutu sömu gæði. Prinsinn af Wales hefur rekið upp heróp til handa óhollustu í skólum og bresk stjómvöld hafa svarað kallinu. Jamie Oliver hefur verið fenginn til að fara fyrir nýrri breiðfylkingu heil- brigðisyfirvalda en hann er þekktur fyrir að nota aðeins lífrænt ræktað hráefni í eldamennsku sína, sem ku vera mjög ljúffeng. Hollur matur hressir heilabúið Námsmenn hafa nú tekið gleði sína á ný eftir hremmingar vorprófanna. í yfírþyrmandi próflestrarþrælkunum reyna þeir ýmsar misflóknar leiðir til að bæta námsárangurinn því sumir hafa komið sér í þá klípu að þurfa að troða heillar annar kennslu í kollinn á sér á nokkrum dögum. Loksins hefur það komið í ljós hvers konar neysluvenjur koma námsgetunni best. Fyrir næstu próf geta stúderandi einstaklingar losað sig við gingsenið, koffeinpillurnar og þrúgusykurinn. Vísindaleg rannsókn hefur sýnt fram á að reglulegt hollt mataræði hefur veruleg áhrif á heila- starfsemina og að auki einbeitingu og minni. í nýlegri úttekt á samstarfsverk- efni tveggja breskra samtaka, Soil I FULLKOMNU JAFNVÆGI Associatoin og Busi- ness in the Comm- unity, kom í ljós að hollar og næringar- ríkar skólamáltíð- ir stuðla að betri hegðun skólabarna, auk þess sem börn- in taka betur eftir í tímum. Flestir ættu að hafa gert sér grein fyrir því að sljó og vannærð börn taka varla betur eftir í tímum en börn sem eru frísk og rjóð með ríkulegan vítamín- búskap í skrokknum sínum. Einnig má telja líklegt að lítill iðandi líkami, fullur af sykri og annarri umfram- orku, sé ekki eins vel í stakk búinn til að halda einbeitingu og yfirvegun og einbeittur bekkjarbróðir með gul- rót í nestistöskunni. Rannsóknin var því formleg viðurkenning á þekkingu sem er á almannavitorði. Samstarfsverkefnið leiddi í ljós að nemendur, sem fengu máltíðir lagað- Flottari línur og flatari magi Kelp and Greens Þaratöflur m/grænu tei. Flottari línur, hár, húð og neglur. Inniheldur: Kelp, Spírulína Blue Green Algae Chlorella eV„*V»n SocUf> * R O'f www.vaatac.org UL AP Slimming Krómblanda. Dregur úr hungur- tilfinningu og eykur brennslu Inniheldur: Garcina Cambogia HCA Gymnema, Sylvestre Chromium ekki: Matarlím (gelatína) né tilbúin aukefni, litarefni, irnarefni, korn, hveiti, glúten, sykur, sterkju, salt, ger ir. - Fæst í næsta apóteki.

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.