blaðið - 10.06.2005, Blaðsíða 16
hðnrtun: www.pixíll.i
veiði
föstudagur, 10. júní 2005 ! blaðið
Sportvörugerðin hf.,
Skipliolt 5. s. 562 »3B3.
grettunm
HAHfftmsa
Langá á Mýrum:
ngvi
Veiðin er að komast á fleygiferð
þessa dagana - Blanda var opnuð
með látum og laxinn er farinn að láta
sjá sig víða. Laxá í Kjós var opnuð í
morgun en það hefur sést töluvert af
fiski í henni. Það rigndi aðeins um
daginn og það hefur greinilega haft
sitt að segja því vatnið í Norðurá hef-
ur aukist verulega,
svo dæmi sé tekið.
Langá á Mýrum varð í
fyrra aftur ein af afla-
hæstu veiðiám lands-
ins og fyrir skömmu
var samþykkt að ff am-
lengja saminginn við
Ingva Hrafn Jónsson
og fjölskyldu hans til
og með árinu 2008.
Við heyrðum aðeins
í Ingva í vikunni
en þá var hann á
leið upp í Langá.
„Laxinn er kominn
í Langá. Við sáum
fyrstu laxana 28.
maí og mér líst vel á
sumarið," sagði Ingvi
Hrafn þegar við spurð-
um um stöðuna, en
fluguveiðiskólinn byrj-
ar á laugardaginn.
„Við erum ánægð með
þennan nýja saming
en þegar við hættum
veiðum í ánni í haust
var áin teppalögð af
laxi. Það er greinilegt
að lífríki okkar, sem
er væntanlega tengt
Langavatni, skapar
Þessi æðarkolla hreyfði sig ekki þrátt
fyrir nærveru myndavélarinnar.
þessa óhemjugrósku. Einnig höfum
við náð frábærum árangri með stór-
seiðasleppingum, sem eru líka að
skila vænni laxi úr hafi. Það er troð-
fullt í fluguveiðiskólann sem byrjar
á laugardaginn. Seinna námskeiðið
á mánudaginn og svo kemur fyrsta
hollið til veiða á miðvikudag. í fyrra
veiddu nemendur fluguveiðiskólans á
milli 20 og 30 laxa sem þeir slepptu,"
sagði Ingvi ennfremur, er við heyrð-
um aðeins í honum hljóðið um nýja
samninginn og
sumarið við
Langá.
VEIÐI
Gunnar Bender
Til sölu fjölbreytt úrval veiðileyfa í
lax, sióbirting, urriða og bleikiu
Sérfræðingar
í fluguveiði
['tælum stangir.
splæsum Ifnur
ofj setjum upp.
nui
8*r- J
tur Æ
MöIKORTIÐ
R
».IH
£sso
VEIÐIKORTIÐ
ea
2 0 0 5
Gengur vel á Hrauninu.
„Það hefur verið flott veiði á Hrauni
í Ölfusi, mest með flæðarmús cone-
head og Toby Rocket og margir hafa
fengið vel í soðið,“ sagði Ingólfur Kol-
beinsson þegar við spurðum um veiði.
Jí Þingvöllum hefur verið góð veiði
síðustu daga, helst gefa Killer, Pecock
og Zulu-flugurnar. Veiðimaður einn
veiddi fyrir skömmu 11 punda fisk
og nokkrar bleikjur. Veiðimenn voru
að koma úr Hítarvatni og veiddu þeir
ógætlega, mest á Teal and black núm-
er 12 og 14, rétt undir yfirborðinu, og
svo á Spinner," sagði Ingólfur í lokin.
Veiðimenn voru að fara í Hítar-
vatn í morgun og þeir ætluðu að
ganga inn í botn á vatninu til
veiða. Þar gefur silungurinn sig oft.
Á laugardaginn verður gönguferð
með Úlfarsá/Korpu. Þar mun Jón
Þór Júlíusson sýna helstu veiðistaði
og hvernig best er að bera sig að veið-
unum. Miklar breytingar hafa orðið
við Korpu, m.a. við brottnám inntaks-
húss Áburðarverksmiðjunnar. ■
Eitt kort
20 vatnasvæði
PURB
PISHING
Frábært úrval veiðileyfa í lax og silung - og þú gengur frá kaupunum beint á netinu
Fréttir, greinar og margt fleira