blaðið - 10.06.2005, Blaðsíða 17
bladid I föstudagur, 10. júní 2005
Síðasta laugardag sat
blaðamaður í porti á bak
við knæpuna Sirkús á
gatnamótum Lauga-
vegs og Klapparstígs.
Þar var flóamarkaður,
veitingasala, tónlist
og blíða. Við borðin
sat fjöldi fólks úr öllum
áttum og naut dagsins
við hljómleika Hjálma, sem
óvænt birtust á litlu sviði sem
er í portinu. Gleðileg og afslöppuð
stemmning lá í loftinu og fólk ýmist
freistaði gæfunnar á flóamarkaðnum
eða saup bjór í sólinni.
sem var að leika í bíómynd
þegar blaðamaður átti
við hana tal. „Síðasta
helgi var fyrsta helgi
sumarsins en það var
byrjað að hafa dag-
skrá í portinu síðasta
sumar. Alla fóstudaga
og laugardaga er flóa-
markaður frá kl. 12-18
og óvæntur tónleikavið-
burður á laugardögum. Dj-ar,
hljómsveitir og götuleikhúsið verða
með alls kyns uppákomur, auk þess
sem alltaf er gaman að skoða flóa-
markaðinn."
Allar helgar í sumar
Elma Lísa Gunnarsdóttir er umsjón-
arkona portsins í sumarm ásamt
vinkonu sinni, Ömu Borgþórsdóttur.
„Það verður alltaf nóg að gerast í port-
inu allar helgar í sumar,“ segir Elma
Veðrið engin fyrirstaða
Veðrið mun ekki hafa áhrif á dag-
skrána í sumar. „Aðsóknin fer
kannski svolítið eftir veðri,“ útskýrir
Elma, „en það er búið að búa það vel
að markaðnum að þó að það sé rign-
Ódýr slökun
Guð skipaði svo fyrir að
maðurinn skyldi hvílast á sjöunda
vikudegi. Láttu ekki léttleika pyngj-
unnar íþyngja þér. Láttu ekki bágan
fjárhagsbúskap spillaglaðværð tilver-
unnar - um helgina ertu frjáls - laus
úr viðjum vinnunnar.
Blaðið býður lesendum uppástung-
ur um hluti og afþreyingu sem allir
geta tekið sér fyrir hendur, án þess
að borga krónu fyrir.
Góð bók - Gott er að nota fríið
til að lesa bókina sem hefur gotið til
manns augum úr hillunni í of langan
tíma.
Esjan - Stutt er að aka að Esjunni.
Fátt er eftirminnilegra en að standa
á tindi þessa aldna fjalls á góðviðris-
degi og horfa yfir höfuðborgina - að
sigrast þannig með beinum hætti
á háhraðasamfélaginu er öllum nú-
tíma íslendingum nauðsynleg lífs-
reynsla.
Kolaportið - Það kostar
ekkert að skoða og fátt er
skemmtilegra en könnunar-
leiðangur í Kolaportinu. Þar
mætast allir þjóðfélagshópar
á einum stað. Þar má upplifa
sérstakan menningarlegan
samruna sem á sér engan lík-
an í veröldinni. Þar getur mað-
ur skemmt sér við að skoða
sniðugar og ódýrar vörur og fjöl-
breytnin er endalaus.
Bryggjan - Á góðviðrisdegi er til-
valið að skella sér niður á bryggju og
dorga. Þótt ekki bíti nema marhnút-
ur er deginum vel varið í innri íhug-
un og útiveru. Á hafnarbakkanum er
skemmtilegt mannlíf og nóg um að
vera.
Miklatún - Miklatún/Klambratún
er tilvalinn útivistarstaður í hjarta
borgarinnar. Þar er aðstaða til fót- og
körfuboltaiðkunar, auk þess sem ný-
lega var tekinn í notkun strandblaks-
völlur.
Austurvöllur - Á Austurvelli iðar
allt af mannlífi um helgar. í allt sum-
ar verður þar óvenjuleg og skemmti-
leg ljósmyndasýning á vegum borg-
arinnar. Völlurinn er umkringdur
knæpum og kaffihúsum sem ávallt
eru þéttsetin. Á grasinu er tilvalið að
leggjast í sólbað eða að skemmta sér
við spil eða spjall.
H ÚSGAGNA
Bæjarlind 14-16, Kópavogi nngigngi
10.000 MÖGULEIKAR - fyrir fólk með
sjálfstæðan smekk
þú velur sófa
þú velur stól
þú velur áklæði
þú velur lit
Hornsófi
Áklæði frá kr 72.000
Leöurkr 134.000
Sófasett 3+1+1
Áklæði frá kr 86.000
Leöur frá kr 204.000
Sessalong
Áklæði frá kr 37.000
Leöurkr81.000
Sófasett - sófar - hægindastólar - borðstofustólar - borðstofuborð - skápar
helgin 17
ing þá blotnar ekki dótið sem verið
er að selja. Svo er búið að setja hlíf-
ar yfir borðin svo að fólk getur notið
þess að sitja úti hvernig sem viðrar
þótt auðvitað sé skemmtilegra
þegar vel viðrar.“
Erlend fyrirmynd
Elma segir fyrirmyndina vera
sótta til útlandaen sjálf erhún
mikill flóamarkaðsunnandi og
segist leita þá uppi á ferðum
sínum í útlöndum. „Sjálf hef ég verið
dugleg við að selja af mér spjarirnar
og draslið mitt, t.d. þegar
ég var blönk í leiklist-
arskólanum. Síðasta
sumar minnti mig
hins vegar á útlönd
- rjómablíðan og
Hjálmar mynduðu
saman ógleyman-
lega stemmningu.ii
sigrinum
tÍAHsPíIMÍN
í portinu
Elma Lísa og Ama eru umsjónarkonur portsins í sumar.
VlSLANDS MALNING
Woodex vörurnar. Woodex viðarvamarolía glær og græn (pallar). Woodex hátfþekjandi viðarvöm (allir litir).
Woodex þekjandi viðarvamarmálníng (allir litirj.Tilbod á innimálningu gljástig 3,7,12.20 frá kr. 299.- Kterinn.
Tclrnirc úHmÁlniiui RftVn hurrofni«innihalH tilhnð á <f‘-T 1 ‘ * ‘ ‘ - • * * * •-
Bistro garðhúsgagnasett Borð og tveir stólar kr. 12.900,- Oxford garðhúsgagnasetL Borð og fjórir stólar kr. 18.900,-
Windsor garðhúsgagnasetL Borð og sex stólar kr. 59.900,- London garðhúsgagnasett. Borð og fjórir stólar kr. 118.900,-
....... i- i^éii