blaðið - 10.06.2005, Blaðsíða 28
fimmtudagur, 10. júní 2005 i blaðið
Hans ftmsim
ókeypis til
heimila og fyrirtækja
atta virka daga
hlaóió
Stutt spjall: Sigurður Valgeirsson
Einn umsjónarmanna Kastljóss og er því með puttana á púlsinum.
Hvernig hefurðu það í dag?
„Ég hef það mjög fínt.“
Hvernig er að vinna í Kastljósinu?
„Þetta er svona þrifaleg innivinna, eins
og maður segir. Þetta er mjög gaman
- hæfileg spenna sem er bundin augna-
blikinu en ekkert sem nagar, og svo sé
ég afraksturinn á kvöldin."
ákveða of snemma.“
Er þetta stressandi starf?
,Það er mikið stress en þetta lærist. Það
er alltaf nóg í gangi en vitanlega er ekki
gott að ganga frá viðfangsefni fyrr en
um sex og eiga þá eftir að undirbúa
viðtalið."
Hvernig er dagurinn
hjá þér í Kastljósinu?
„Ég les blöðin heima
hjá mér. Svo hittumst
við milli 10og 11 og
köstum á milli okkar
hugmyndum. Það er
misjafnt hvernig gengur.
Viö þurfum náttúrlega
að hafa puttann á
púlsinum og meg-
um ekkert
Hefur eitthvað vandræðalegt
gerst í Kastljósinu?
„Ja, það verður aldrei neitt vand-
ræðalegt nema maður geri það
vandræðalegt. Þetta snýst allt
um hvemig maðurtekur á því.
Eflaust hef ég gert eitthvað
vandræðalegt hér áður fyrr en
ég hef sett það allt á bak við
mig. Það er best þannig,
þá er það ekkert að
naga fólk.“
Eitthvað fyrir..
Morgun
Molar
Bedingfield neitar
að strippa
Natasha Bedingfield hefur neitað
að fækka fótum til að selja plötur.
„Engin stutt pils, ekkert bert mitti og
ég mun ekki sýna of mikla bringu og
leggi á sama tíma. Ef Britney Spears
og Christina Aguilera birtast nánast
naktar á sviði þá er vitanlega þrýst
á aðra listamenn að gera slíkt hið
sama.“ Þessi yfirlýsing Bedingfield
birtist í tímaritinu Now og lét hún
einnig hafa eftir sér að hún gerði
miklar kröfur til þess hvemig írnjmd
hennar er kynnt. „Konur ættu ekki
að þurfa að haga sér eins og strippar-
ar til að selja plötur.“
Síðdegi Kvöld 18:30-21:00
..farfugla
RÚV - Heimur farfuglanna - kl.
20.10
Þessi stórmerkilega heimildarmynd
hefur notið gríðarlegra vinsælda um
allan heim en í henni er áhorfendum
boðið í flug með farfuglum heimsins
á milli áfangastaða og til að kynnast
lífi þeirra, svo að segja frá þeirra eigin
sjónarhóli. Aðalhöfundur myndarinnar
er Jacques Perrin, en hann gerði með-
al annars einnig hina frábæm mynd
Microcosmos, sem fjallaði um heim
skordýranna og naut mikilla vinsælda
hér á landi sem annars staðar. Mynd-
in hefur hlotið fjölda viðurkenninga og
verðlauna.
...bílaunnendur
Skjár 1 - Pimp my Ride - kl. 21
Stórmerkilegir þættir um hvað hægt
er að gera fyrir bíla sem allir hafa gef-
ið upp á bátinn. Gengi frá MTV-sjón-
varpsstöðinni grefur upp hinar örgustu
draslur og breytir þeim á undraverðan
hátt í mestu tryllitæki. Breytingin er
ótrúleg!
0 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Bitti nú! (10:26) 18:30 Ungar ofurhetjur (4:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Heimur farfuglanna Frönsk heimildarmynd frá 2001 eftir Jacques Perrin þar sem fylgst er með flugi farfugla á þriggja ára tímabili í öllum heimsálfunum.
mn 06.58 ísland í bítið ■r M 09.00 Bold and the Beautif- ul (Glæstar vonir) 09.20 í fínu formi (Styrktaræfingar) 09.35 Oprah Winfrey 10.20 ísland í bítið 12.20 Neighbours (Nágrannar) 12.45 í fínu formi (Styrktaræfingar) 13.00 60 Minutes II 2004 13.55 Perfect Strangers (73:150) (Úr bæ í borg) 14.20 Bernie Mac 2 (13:22) (e) (Raging Election) 14.45 Jag (8:24) (e) (Jag-A-Thon) 15.30 Tónlist 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours (Nágrannar) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 ísland í dag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 20.00 Joey (16:24) (Joey) Leikarinn Joey Tribbiani hefur sagt skil- ið við vini sína í New York og freistar nú gæfunnar í Los Angeles. 20.30 Það var lagið 21.25 Two and a Half Men (7:24) (Tveir og hálfur maður)
® 18.00 Cheers - 3. þáttaröð Eins og flestir vita er aðalsöguhetjan fyrrum hafnaboltastjarnan og bareig- andinn Sam Malone, snilldarlega leik- inn af Ted Danson. Þátturinn gerist á bamum sjálfum og fylgst er með fastagestum og starfsfólki í gegnum súrt og sætt. 18.30 Worst Case Scenario - NÝTT! (e) 19.15 Þak yfir höfuðið (e) 19.30 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 19.45 Still Standing (e) 20.10 Ripley's Believe it or not! Ótrúlegir þættir um fólk sem lent hef- ur í sérstökum aðstæðum eða valið
sér aðrar leiðir en flestir aðrir.
07.00 Olíssport
crC/n 07.30 Olíssport
08.00 Olíssport
08.30 Olíssport
17.45 Olíssport
18.15 David Letterman
David Letterman tekur á móti góðum
gestum.
...stráka
Stöð 2 - Two and a Half Men (7:24)
- kl. 21.25
Gamanmyndaflokkur um þrjá stráka,
tvo fullorðna og einn á bamsaldri.
Charlie Harper er piparsveinn sem
skyndilega verður að hugsa um fleira
en hið ljúfa líf. Alan bróðir hans stend-
ur í skilnaði og flytur til Charlies ásamt
Jake syni sínum. Hér sannast enn og
aftur að karlmenn deyja ekki ráðalaus-
ir. í aðalhlutverkum era Charlie She-
en, Jon Cryer og Angus T. Jones.
06 00 Ttle Gathering
(Óveðursský)
Bönnuð börnum.
08.00 James Dean
10.00 I Am Sam
(Ég heiti Sam)
07.00 Meiri músík
Storm 12.10 Baywatch: Hawaiian Wedding (Strandverðir: Brúðkaup á Hawaii) 14.00 James Dean 16.00 I Am Sam (Ég heiti Sam) Ógleymanleg kvikmynd sem fékk frábæra dóma og eina tilnefningu til Óskarsverðlauna. 18.10 Baywatch: Hawaiian Wedding (Strandverðir: Brúðkaup á Hawaii) 20.00 The Gathering Storm (Óveðursský) Sérlega áhugaverð sjónvarpsmynd um Winston Churchill, starf hans og einkalíf á árunum fyrir seinni heimsstyrjöldina.
19.00 Sjáðu (e) í Sjáðu erfjallað um nýjustu kvikmynd- irnar og þær mest spennandi sem eru í bíó.